Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 12

Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 12
15. júní 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 Í samkeppni um siglingar 1 VESTMANNAEYJAR Útlit er fyrir að samkeppni verði um siglingar í Land-eyjahöfn næsta vetur, en ferðaþjónusta í Eyjum hefur fengið leyfi fyrir siglingum þangað. Sigurmundur Gísli Einarsson, eigandi Viking Tours, segir í samtali við Eyjafréttir að hann hafi keypt nýjan bát til siglinganna. Hann hyggst flytja 94 farþega í einu og vera með sjoppu um borð. Bílar verða ekki fluttir með nýja bátnum, sem mun heita Víkingur. Sigurmundur segist með þessu vera að auka þjónustu við Vestmannaeyinga en ekki síður við þá fjölmörgu ferðamenn sem vilji sækja Eyjar heim allt árið. Ekki gert við flugvöllinn 2 ÞINGEYRI Flugbrautin á Þingeyrarflugvelli skemmdist í vetur og hefur verið lokuð frá því í mars. Frostlyfting olli því að klæðning flugbrautar- innar hafði skriðið undan lendingarhjólum flugvéla og brotnað upp á kafla. Völlurinn er notaður sem varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarvöll og var endur- bættur fyrir 182 milljónir árið 2006. Að sögn Isavia eru engar fjárveitingar til að laga völlinn, en flugbrautin verður völtuð og völlurinn notaður áfram. Þetta kemur fram á BB.is. Þung umferð á Bíladaga 3 AKUREYRI Bíladagar fara fram á Akureyri um helgina og hóf lögreglan á Akureyri aukið eftirlit á vegum í gær. Mikil umferð var norður í land í gær og tugir ökumanna voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. E N N E M M / S ÍA / N M 5 7 9 8 6 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílahúsið Reykjanesbæ www.bilahusid.is 421 8808 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 Kossamótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið LAGASETNING RÚSSA VERÐI FORDÆMD Friðsöm mótmæli fóru fram við rússneska sendiráðið síðdegis í gær af því tilefni að rússnesk stjórnvöld hafa samþykkt lög sem banna „áróður“ fyrir samkynhneigð. Samtökin ´78 stóðu fyrir þessum óhefðbundnu mót mælum og fara þau þess á leit við ríkisstjórn Íslands að hún fordæmi lagasetninguna opinberlega og grípi til áþreifanlegra aðgerða til að beita rússnesk stjórnvöld þrýstingi í málinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LANDIÐ 1 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.