Fréttablaðið - 15.06.2013, Page 53
| ATVINNA |
VIÐ LEITUM AÐ
GÓÐU FÓLKI
Hvaleyrarbraut 20, 220 Hafnarfjörður Sími: 575 2400
SÖLUMAÐUR
VINNUVÉLA OG LYFTARA
Við leitum af starfskrafti með reynslu af
sölumennsku og metnaði til að ná árangri.
Reynsla af vinnuvélum og/eða lyfturum
er kostur. Starfið er krefjandi og kallar
á ferðalög innanlands sem erlendis.
VIÐGERÐARMAÐUR
Við leitum að starfskrafti með reynslu og
góða hæfni til vinnuvélaviðgerða. Menntun
í faginu er mikill kostur en ekki skilyrði
Ferilskrá sendist á atvinna@velafl.is
Umsóknarfrestur er til 26. júní 2013.
PIPA
R
\
TBW
A
SÍA
13194
2
Doktorsnemi
í líf- og læknavísindum
Læknadeild Háskóla Íslands auglýsir lausa til umsóknar þriggja ára launaða stöðu doktorsnema.
Verkefnið heitir: Klínískar rannsóknir á góðkynja einstofna mótefnahækkun, með áherslu
á fylgikvilla og horfur.
Verkefnið er fjármagnað af styrk frá RANNÍS. Viðfangsefni doktorsnemans verður að rannsaka
fylgikvilla einstaklinga með forstig mergæxlis. Leiðbeinandi nemandans verður Sigurður Yngvi
Kristinsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur í blóðsjúkdómum við
Landspítala Háskólasjúkrahús.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júní 2013. Ráðið er í starfið til þriggja ára frá 1. september 2013.
Hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að hafa BS-gráðu í heilbrigðisvísindum eða skyldum greinum.
Meistarapróf, tölfræðiþekking og reynsla af rannsóknum er æskileg. Valið verður úr umsóknum
á grundvelli námsárangurs, starfsreynslu og tengingar bakgrunns og menntunar við viðfangsefni
verkefnisins.
Frekari upplýsingar veitir dr. Sigurður Yngvi
Kristinsson, sigyngvi@hi.is.
Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna
á www.starfatorg.is og www.hi.is/laus_storf
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
NETTÓ GRANDA
EFTIR FÁEINAR VIKUR OPNAR NETTÓ NÝJA STÓRVERSLUN Á GRANDA
VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGU STARFSFÓLKI TIL LIÐS VIÐ OKKUR
Kræsingar & kostakjör
www.netto.is
LAUGARDAGUR 15. júní 2013 7