Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 55

Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 55
Fjölmennt óskar eftir forstöðumanni til að hafa yfirstjórn með allri starfsemi stofnunarinnar, símenntunardeild annars vegar og ráðgjafardeild hins vegar. Forstöðumaður starfar í umboði stjórnar Fjölmenntar og ber ábyrgð gagnvart henni á daglegri starfsemi stofnunarinnar. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsækjendur skulu í umsókn sinni greina frá menntun, reynslu og hæfni með vísan til framan- greindra skilyrða. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni • Að vera faglegur leiðtogi í starfi stofnunarinnar og uppbyggingu hennar • Að bera ábyrgð á eignum, fjárreiðum og öðrum rekstri stofnunarinnar • Að bera ábyrgð á samskiptum við aðra símenntunaraðila á grundvelli þjónustusamninga • Að bera ábyrgð á skipulagi samstarfs við nemendur og aðstandendur þeirra, heimili og vinnustaði • Að annast önnur verkefni sem stjórn stofnunarinnar felur honum Hæfniskröfur • Gerð er krafa um meistarapróf í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á fullorðinsfræðslu eða sérkennslu • Menntun og reynsla á sviði stjórnsýslu og reksturs er nauðsynleg Forstöðumaður Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð ses., hefur það hlutverk að skipuleggja á eigin vegum og í samstarfi við aðra símenntunar- og fræðsluaðila símenntun fyrir fatlað fólk 20 ára og eldra. Starfsmaður á skrifstofu Ásatrúarfélagið óskar eftir starfsmanni á skrifstofu sína. Um er að ræða hálft starf sem felst að miklu leyti í samskiptum við fólk. Umsækjandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum, hafa skipulagshæfieika og geta unnið sjálfstætt. Gott vald á ensku er skilyrði og reynsla af almennum skrifstofustörfum æskileg. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu okkar; Asatru.is Umsóknarfrestur er til 1. júlí og umsóknir ásamt ferilskrá sendist til : asatru@asatru.is merkt „UMSÓKN“ Þroskaþjálfi óskast Þroskaþjálfinn mun starfa sjálfstætt með nemandanum og jafnframt fylgja honum í kennslustundir. Um fullt starf er að ræða. Starfið er laust frá 20. ágúst 2013 og umsóknarfrestur er til 21. júní. Upplýsingar veitir Fjölnir Ásbjörnsson skólastjóri Fjölmenningarskóla, fa@tskoli.is og 821 5647. Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, óskar eftir þroskaþjálfa til starfa með einhverfum og þroskahömluðum nemanda. www.tskoli.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir deildarstjóra á skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Skrifstofan annast m.a. rekstur á vetrarþjónustu, hreinsun, garðyrkju,grasslætti, umferðarlýsingu og rekstur hverfa og verkbækistöðva. Skrifstofan er til húsa í Borgartúni 12-14 og er næsti yfirmaður skrifstofustjóri. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og því að vinnustaðir borgarinnar endurspegli fjölbreytileika reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar í síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og símasamband við starfsmenn einstakra sviða og deilda. Helstu verkefni og ábyrgð. Reykjavíkurborgar Deildarstjóri óskast á skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins Reykjavíkurborg Umverfis- og skipulagssvið Menntunar- og hæfniskröfur. menntun sem nýtist í starfi stofnana hennar kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2013 www.reykjavik.is undir „ Laus störf reksturs og umhirðu. gudjona.bjork. sigurdardottir@reykjavik.is asdis.asbjornsdottir@reykjavik.is Kaffitár leitar að áhugasömum og lífsglöðum kaffiunnanda í starf verslunarstjóra á kaffihúsið í Bankastræti. Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir öllum daglegum rekstri kaffihússins og starfsmönnum þess. Leitað er að einstaklingi sem er kaffiunnandi, sjálfstæður í vinnubrögðum, hugmyndaríkur og lipur í samskiptum. Sambærileg starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Kaffitár í Bankastræti skipar sérstakan sess í hugum margra. Fastagestir og líflegir kaffinördar gera kaffihúsið að einstökum vinnustað. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is til og með 23. júní 2013. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Sverrisdóttir í netfanginu elisabet@hagvangur.is. Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn, litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fólk í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum kaffi án krókaleiða til að stuðla að þvi að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.