Fréttablaðið - 15.06.2013, Side 58
| ATVINNA |
TÆKNIMENN – NOREGUR
ÍSTAK óskar eftir að ráða byggingarverkfræðinga eða byggingar-
tæknifræðinga til starfa við framkvæmdir í Noregi. Um er að ræða
fjölbreytt verkefni og þátttöku í stjórnun framkvæmda.
Hæfniskröfur:
er skilyrði.
Meðal verkefna:
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 600 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 28. júní næstkomandi.
Seltjarnarnesbær
Kennarastöður við Grunnskóla
Seltjarnarness 2013-2014
Umsjónarkennara vantar í 80% starfshlutfall á yngsta stig
skólans.
Kennari óskast til að sinna nýbúakennslu í 80% starfshlutfalli.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Að vera umsjónarkennari í námshópi veturinn 2013-2014.
• Að standa vörð um velferð og nám nemenda.
• Að sinna og starfa með foreldrum nemenda.
• Að vinna að þróun skólastarfs með samstarfsmönnum og
stjórnendum.
Hæfniskröfur
• Grunnskólakennarapróf
• Mjög góð hæfni í samvinnu og samskiptum (lykilþáttur)
• Áhugi á teymiskennslu
• Faglegur metnaður
• Menntun og reynsla af notkun Byrjendalæsis í grunnskóla
(yngsta stig)
• Stundvísi
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og KÍ. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri í síma 5959200, einnig
má senda fyrirspurnir á gustur@grunnskoli.is. Umsækjendur
eru beðnir að senda umsóknir rafrænt á netfangið gustur@
grunnskoli.is eða grunnskoli@grunnskoli.is
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru
konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um auglýst störf.
Umsækjendur eru beðnir um að benda á meðmælendur.
Á Seltjarnarnesi eru um 500 nemendur í heildstæðum
grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum;
Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla
fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Í Skólaskjóli eru um 100
nemendur.
www.grunnskoli.is
Umsóknarfrestur er til 30. júní næstkomandi.
Fræðslusvið Seltjarnarnesbæjar
www.seltjarnarnes.is
Ans óskar eftir að ráða trésmiði til starfa. Einnig kemur
til greina að semja við undirverktaka.
Upplýsingar gefur Ívar Þór Þórisson í síma 840 0955
eða á ivar@ans.is
SMIÐIRTölvumaður óskast
Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir tölvumanni í 100% starf í notendaþjónustu á Hvanneyri
Meginverkefni: Aðstoð við starfsfólk og nemendur, ásamt viðhaldi og uppsetningu á tölvubúnaði. Önnur verkefni á þessu
Æskileg menntun, reynsla og hæfni:
eða töluverð reynsla á þessu sviði. Góð þekking á tölvum og Microsoft hugbúnaði. Ábyrgð, vandvirkni, frumkvæði og
Vinnustaður: Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri.
Launakjör
Upplýsingar: Nánari upplýsingar veitir Guðjón Helgi Þorvaldsson
Umsóknarfrestur
starfsferilskrá og prófskírteinum skal senda til:
15. júní 2013 LAUGARDAGUR12