Fréttablaðið - 15.06.2013, Side 78

Fréttablaðið - 15.06.2013, Side 78
15. júní 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 38 FR ÉT TA BL AÐ IÐ /S TE FÁ N Stórkostlegur ferill þess besta Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu á morgun fyrir fullri Laugardalshöll. ➜ JANÚAR 2008 EFTIRSÓTTUR Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking. ➜ MAÍ 2006 EVRÓPUMEISTARI Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum. ➜ MAÍ 2001 ÞÝSKALANDSMEISTARI Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum. ➜ MAÍ 1997 KOMINN Í AÐALHLUTVERK Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM. ➜ MAÍ 2009 BESTIR Gerome Fern- andez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk. ➜ ÁGÚST 2008 LEIÐTOGINN „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking. ➜ ÁGÚST 2008 HYLLTIR Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína. VIÐ ERUM BARA AÐ KLIFRA UPP ÞETTA FJALL. ÞAÐ VORU TVÆR LEIÐIR. ÖNNUR LEIÐIN VAR *BÍB* OG HIN VAR UPP. ÓLAFUR STEFÁNSSON EFTIR SIGUR ÍSLANDS Á PÓLVERJUM SEM TRYGGÐI SÆTI Í UNDANÚRSLITUM Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í PEKING ➜ JANÚAR 2009 ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS Ólafur hlaut nafnbótina fjórum sinnum. Kolbeinn Tumi Daðason kolbeinntumi@365.is ➜ ÁGÚST 2012 VONBRIGÐI Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleik- anna í London gegn Ungverjum köldustu vatns- gusu í andlitið á ævi sinni. M YN D /L JÓ SM YN D AS AF N R EY K JA VÍ KU R (B RY N JA R G AU TI S VE IN SS O N ) M YN D /L JÓ SM YN D AS AF N R EY KJ AV ÍK U R (Þ O RV AL D U R Ö RN K RI ST M U N D SS O N ) BO N G AR TS /G ET TY IM AG ES FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V IL H EL M N O RD IC PH O TO S/ G ET TY FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI FR ÉT TA BL AÐ IÐ /P JE TU R FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V IL H EL M FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI ➜ MARS 1995 ÍSLANDSMEISTARI MEÐ VAL Ólafur skoraði átta mörk í fimmta leik Vals og KA um Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann 30-27 eftir framlengingu og mikla dramatík. Titill- inn var sá þriðji í röð hjá Valsmönnum sem unnu aftur árið eftir. Þá hélt Ólafur í atvinnumennsku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.