Fréttablaðið - 15.06.2013, Page 82

Fréttablaðið - 15.06.2013, Page 82
15. júní 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 42 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist kostur sem þolir bið. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 19. júní næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „ 16. júní“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Hinir réttlátu eftir Sólveigu Páls- dóttur frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Kristín G. Guðnadóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var G L E R L Y K I L L I N N LÁRÉTT 1. Lausleg yfirferð gefur ól Snata og Týra (8) 8. Emjaði þá óspillt (5) 11. Finn prófstaðal öftustu manna (8) 12. Leiðarhjól rúlla um bílaþilfar (8) 13. Greiðsla fyrir að lækka tóninn (5) 14. Á bæði erjurnar og aðfinnslurnar (8) 15. Látum linnti þegar við komumst í skjól (7) 16. Gómsæt hrææta mun sinna sínu (5) 17. Rek þófa steikurinnar til ótíðarinnar (10) 18. Vakti púður til hreinsunarstarfa (9) 25. Ævintýri um orðflokk (6) 26. Skynsemi meðvitundar felst í gáfulegu ljósi (7) 27. Úrvalsnáungar komast á tindinn (8) 28. Álpast til Satans í ruglinu (6) 31. Borðar háls á byggðum bólum (6) 32. Hendi sauði í pott (9) 33. Ekkert land hjá Blóðöxi (6) 34. Kann að lesa í röfl sem þið lokuðuð á (6) 35. Innikróað, enda hálsmálið lokað (8) 36. Gallinn geiflar sig þótt kápan sé hlý (13) 40. Raun harmi ruglaðan gjóskugeira (9) 43. Eimuðu glampa og punktuðu hjá sér (7) 44. Fólk, ráðið nú, því ykkar er landið (9) 45. Þetta er ekki góður siður, þorpari (5) 46. Gæsla í efra, fæði og húsnæði innifalið (8) 47. Fínar dembur vökva hryðjur (9) 48. Skrímsli er enginn sauður (5) LÓÐRÉTT 1. Þetta er tau, herra, hví flúðir þú? (8) 2. Tónhöfuð toppar kvittun (8) 3. Er furða þótt ég dæsi gegn kasti? (8) 4. Fitna enn þrátt fyrir umframspik (8) 5. Hjálp og heimili, saman eru þau góð og gild (7) 6. Veiki í KR vekur vonarglætu (7) 7. Verkir eru úrlausnarefni (7) 8. Klettahöfði hittir naglann á höfuðið (10) 9. Konan mín er alvöru (10) 10. Garður í suður, gusa úr hinni áttinni (10) 19. Fjölskylda felur galla sinn bakvið lofsöng um fjallkonuna (13) 20. Minnist á mál undir rós (9) 21. Drapst óvættur fyrir tvo sem dæma (9) 22. Málum kjána í rauðum, hvítum og bláum (9) 23. Samskonar klögumál fyrir fullkomna (8) 24. Syrgðu stöng með kökk í hálsi (8) 25. Útdauð skepna að fjölga sér með hraði (8) 29. Farskjóti og fægigræja galdrakinda (9) 30. Konukynstur má ráða sem ruglaða neyslu á sætum (11) 37. Hnoðri settur á sinn stað (6) 38. Vaxandi spenna uns við rekumst á þarm (6) 39. Verður útiteknari er norðar dregur (6) 41. Ung og auðug síðan í gær (5) 42. Ætli indjánar rakni úr ruglinu? (5) 45. Þetta kvikindi lét alls ekki lífið (3) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 F I M M T U N G U R S O B A A R A O Ö E L T I S K I N N I Ð Á S K I L I N N E T L D F H A L G E N G I L B E I N A A V A L D H Ö F U M N I Ð P A R A A Ú G Í G A V A T T O A R A U P S A M A R A I S Í L I N F S U T A L B L I N D A L Ó S Á T T M Á L A A N A U M U S T E Á A Á B H U M B R O T I N N G Ö N G U S K I L Y R Ð I R N I A T T L A Ð S I G I K U N N Á T T U F Ó L K D A E N Æ A A S T Á L B O R Ð N H I T A K Ö N N U M R R R N E Á N G S Æ T I S N Ú M E R A K R Ý L L I T I R L P S N T G L N S I P P U B A N D I F L U G U M E N N S I N U Ð Ð G S T A Ð F E S T R A I Næstþyngsti fugl veraldar er kasúinn, sem heldur til í norðanverðri Ástralíu og í frumskógum Nýju-Gíneu. Fullvaxið slíkt dýr er tæp sextíu kíló að þyngd– einungis afríski strúturinn er þyngri. Kasúinn, sem getur orðið fimmtíu ára gamall, er ófleygur eins og aðrir fuglar af þessari stærðargráðu. Hann étur allt sem að kjafti kemur, hvort sem það eru blóm, skordýr, froskar, litlir fuglar, nagdýr eða hræ. Hrifnastur er hann þó af ávöxtum og heldur gjarnan til undir ávaxtatrjám og bíður þess að maturinn falli til jarðar. Kasúinn hefur dularfullan kamb; mjúkan, frauðkenndan vöxt upp úr höfðinu, hulinn skinni, sem vísindamenn eru ósammála um hvaða tilgangi þjónar. Sumir halda að hann sé einfaldlega skraut til að ganga í augun á hinu kyninu, aðrir að hann sé notaður sem vopn, ein kenning er að hann verji viðkvæmt höfuðið fyrir þungum ávöxtum sem falla úr trjám og enn ein að hann hafi eitthvað með hljóðmyndun og hljóðnæmi þeirra að gera. Reyndin er nefnilega sú að kasúinn gefur af og til frá sér lágtíðnihljóð, eins konur drunur, sem eru á mörkum mannlegrar heyrnar. Líklega er enginn fugl í heiminum eins hættulegur mannfólki og kasú- inn. Hann er árásargjarn, með firnasterka fætur og flugbeitta kló á einni tá hvors þeirra. Dæmi eru um að kasúar sparki í menn og risti hreinlega upp á þeim kviðinn svo að bani hljótist af. Þessi skrautlegi fugl er nú talinn í útrýmingarhættu. Algengasta dánar- orsök hans er bílslys. - sh Skaðræðisskrautfugl með torræðan hanakamb LITSKRÚÐUGUR Kasúinn er fallegur á litinn en kamburinn veldur vísindamönnum heilabrotum. DÝR VIKUNNAR Kasúi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.