Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.07.2013, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 25.07.2013, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 25. júlí 2013 | MENNING | 43 Söngdívan Beth Ditto gekk að eiga unnustu sína, Kristin Ogata, í síðasta mánuði. Stúlkurnar giftu sig á Havaí í návist vina og ætt- ingja en Beth þótti sérstaklega glæsileg í hvítum brúðarkjól úr smiðju Jean Paul Gaultier. Ogata, sem er frá Havaí, var í hvítum jakka og stuttbuxum. Það má segja að hvítt hafi verið þema brúðkaupsins en allir gestir brúð- kaupsins klæddust hvítu og brúð- hjónin báru hvít blóm um hálsinn. Ditto sló í gegn með hljómsveit- inni Gossip en hefur einnig látið til sín taka í tískuheiminum. Hún hannaði eigin fatalínu og opnaði tískusýningu Gaultier vorið 2011. Beth Ditto gift - ir sig í Gaultier GLAÐAR Beth Ditto og eiginkonan í hvítu. Kryddpíurnar Geri Halliwell og Emma Bunton eru klárar í annað Spice Girls-„kommbakk“. Kryddpíurnar komu saman á lokahátíð Ólympíuleikanna í London í fyrra og slógu rækilega í gegn. Aðdáandi stúlknasveitarinn- ar skrifaði á Twitter að hann vildi ólmur að Spice Girls héldu kveðju- tónleikaröð og tóku Geri og Emma undir með aðdáandanum. Slúður- miðlarnir ytra töldu líklegt að Kryddpíurnar hefðu í hyggju að halda fleiri tónleika eftir Ólymp- íuleikana en um leið og Victoria Beckham neitaði að taka þátt urðu þær hugmyndir að engu. Kryddpíur vilja endurkomu TIL Í SLAGINN Þær Geri Halliwell og Emma Bunton eru klárar í tónleika ferð með Spice Girls. GETTY/NORDICPHOTOS Leikkonan Blake Lively og leikar- inn Ryan Reynolds eiga von á barni saman samkvæmt erlend- um slúðursíðum. Parið fagnar nú brátt fyrsta brúðkaupsafmæli sínu og mun vera yfir sig ástfangið. Slúður- pressan ytra segir klæðaburð Blake Lively síðustu vikurnar berlega gefa til kynna að hún beri barn undir belti en einnig á Reyn- olds að hafa sagt nýlegu viðtali að hann gæti ekki beðið eftir að eignast barn með Lively. Nú er bara að bíða eftir staðfestingu. Á Blake Lively von á barni? GÓÐ GEN Blake Lively og Ryan Reynolds eiga von á barni samkvæmt erlendum slúðurfréttum. Neil Patrick Harris verður kynnir hátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttun- um How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarps- seríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu hljóta tilnefningar. Net- flix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til Emmy-verðlauna Emmy-verðlaunahátíðin verður haldin þann 22. september í Los Angeles. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi: Í flokki dramasería Breaking Bad Downtown Abbey Game of Thrones Homeland House of Cards Mad Men Besta leikkona í dramaseríu Connie Britton Nashville Claire Danes Homeland Michelle Dockery Downtown Abbey Vera Farmiga Bates Motel Elisabeth Moss Mad Men Kerry Washingto Scandal Robin Wright House of Cards Besti leikari í dramaseríu Hugh Bonne- ville Down- town Abbey Bryan Cranston Breaking Bad Jeff Daniels The Newsroom Jon Hamm Mad Men Damian Lewis Homeland Kevin Spa- cey House of Cards TILNEFNDUR Kevin Spacey er tilnefndur í ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.