Fréttablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 34
KYNNING − AUGLÝSINGMenningarnótt FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 20132 VINIR VATNAJÖKULS HOLLVINASAMTÖK VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS Vinir Vatnajökuls eru frjáls félagasamtök sem styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs. Stjórn Vina Vatna- jökuls auglýsir nú eftir styrkumsóknum. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 30. september 2013. Nánari upplýsingar er að finna vefsíðu Vina Vatnajökuls, www.vinirvatnajökuls.is. SVÆSIÐ OG RÓMANTÍSKT Í REYKJAVÍK Í gönguferðinni Tilhugalíf í borginni eru þátttakendur leiddir um frumskóg stefnu- móta og næturlífs í höfuð- borginni. María Ólafsdóttir leiðsögu- maður í göngunni trúir á ástina og hefur að leiðarljósi að þeir sem eru í leit að ást þurfi að halda í vonina þótt leitin geti stundum verið löng og ströng. Gangan er í anda vinsælla Sex and the City-túra sem María fór í árið 2008. Á göngunni ráðleggur María gestum sínum hvað beri að forðast og í hvað skuli sækjast í makaleitinni, ásamt því að segja svæsnar, rómantískar og skemmtilegar sögur af sjálfri sér og öðrum. Sögurnar eru sannar og úr reykvískum veruleika, þótt lygi- legar séu á stundum. Gangan á Menningarnótt hefst klukkan 18 við veitinga- staðinn UNO í Hafnarstræti 1-3, þar sem María kynntist sínum heittelskaða. Gangan tekur um klukkustund. MENNINGARNÓTT 24. ágúst 2013 VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR Vinir Vatnajökuls og Vatnajökulsþjóðgarður bjóða til sýningar á nýrri kvikmynd Valdimars Leifssonar um Vatnajökulsþjóðgarð. Myndin sem er styrktarverkefni Vina Vatnajökuls og Vatnajökulsþjóðgarðs er um 48 mínútna löng og fjallar hún um fegurð og fjölbreytileika þjóðgarðsins. Sýnt er á klukkutíma fresti til skiptis með lesnum íslenskum og enskum texta Fyrsta sýning kl. 12 er á ensku Síðasta sýning kl. 21 er á íslensku Myndin er sýnd í THE CINEMA á loftinu í Verbúð nr. 2, Geirsgötu 7b, við gömlu höfnina í Reykjavík. ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR VATNA JÖKULS V IN IR PO RT h ön nu n Sérstakur menningarnætur matseðill „Við á Kopar veljum íslenskt hráefni og leitum jafnt til lands og sjávar. til að skapa ævintýralegan matseðil” Við leggjum mikla áherslu á fallegar heimaprjónaðar lopapeysur og aðrar prjónavörur. Vöruúrvalið er fjölbreytt, allt frá innfluttum minjagripum , bókum um Island, islensku handverki, handgerðu skarti, íslenskri sælkeravöru og íslenskri snyrtivöru. Af íslenskri hönnun má nefna ullarkragar, skreyttir með fiskroði frá Lindu Húmdísi, listalega útskornir fuglar frá Jóni Ólafssyni, og gjafavörur frá Hugrúnu Ivarsdóttur og Sveinbjörgu frá Svartfugl. Reykjavík Bike & Segway Tours bjóða Segway-ferðir í tilefni Menningarnætur klukkan 11, 13, 15, 17, og 19. Kostar aðeins 5000 krónur á mann fyrir eina klukkustund. Sími 897 2790. http://www.reykjaviksegwaytours.is Veitingastaðurinn Kopar og afþreyingarfyrirtækið Special Tours bjóða upp á einstaka siglingu á menningarnótt! Fordrykkur, 5 rétta matseðill að hætti stelpnanna á Kopar, lifandi tónlist og stórborganlegt útsýni yfir borgina og loks flugeldasýninguna í lokin. Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér fara! Bókanir á info@koparrestaurant.is/ info@specialtours.is og í símum 5672700/5608800. Heimstónlist og hamingja (tónlist) Eldstöðin Tryggvagötu fagnar Menningarnótt með kraumandi tónlistardagskrá og litríkum straumum utan úr heimi. Söngur, trumbusláttur, píanó, brass, strengir og fleira funheitt og skemmtilegt kl. 17.00 // 18.00 // 19.00 // 20.00 // 21.00. Eldvirkar veitingar og eldfjallabíó á klukkustundarfresti Eldstöðin, Tryggvagötu 11 (Hafnarhvoli). www.eldstodin.is K100 verður í beinni frá 13:00 til 17:00 frá Mar Restaurant. Fiat 500 verður til sýnis á staðnum. Mar og K100 ætla að gefa heppnum hlustendum gjafabréf á Mar. Bílasýning í boði Fiat 500, Diesel.is og Bílalíf þar sem að gestir geta unnið sér inn skemmtilega vinninga Og að sjálfsögðu skemmtilegt spjall við gesti og gangandi í bland við bestu tónlistina. Menningarnótt ■ MINNINGANÓTT Sérfræðingar í minningavinnu taka á móti gestum á öllum aldri í minningaherbergi Þjóðminjasafnsins á menningarnótt og spjalla um minningar gesta. Sérfræðingarnir eru þær Sigrún Huld Þorgrímsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og Berglind Indriðadóttir iðjuþjálfi. „Ég lagði reyndar til að við yrðum titlaðar minningavinnukonur,“ segir Sigrún Huld og brosir. Þær hafa unnið með öldruðum í minningavinnu. „Maður notar þetta á ýmsan hátt en aðalhugsunin er að kynnast ein- staklingnum. Ekki bara því sem maður sér hjá einstaklingi sem er orðinn háaldraður, heldur til að fá mynd af einstaklingnum sem býr í honum, öllum hinum aldursskeiðunum,“ útskýrir Sigrún. „Þetta verður þó ekki gert á menningarnótt heldur verður einungis litið á stakar minningar.“ Minningaherbergið verður opið öllum aldurshópum frá 13.00-15.00 á menningarnótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.