Fréttablaðið - 22.08.2013, Side 38
KYNNING − AUGLÝSINGMenningarnótt FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 20136
grafík - Sýningarsalur og verkstæði,
Tryggvagata 17, Hafnarhúsið hafnar-
megin
Kl. 14.00-18.00
FJÁRMÁLAGJÖRNINGAR HEIMIL
ANNA
Hagsmunasamtök heimilanna sviðsetja
fjármálagjörninga. Lifandi tónlist, and-
litsmálning, töfrabrögð, verðtrygging
og afskriftir. Veitingar fullnaðarkvittana
og smökkun skuldasúpu fyrir hugrakka.
Skráning á staðnum. Biðstöð almenn-
ingssamgangna, Lækjartorgi
Kl. 15.00-20.00
PLASTHAFIÐ
Ungir umhverfissinnar fræða almenning
um alvarlega og vaxandi plastmengun
í hafinu, leiðir til að sporna við henni
og mikilvægi endurvinnslu. Grjótatorg,
Vesturgata 5b
Kl. 15.00-17.00
GÓÐGERÐARAKSTUR HOG
CHAPTER ICELAND
HOG býður upp á akstur kringum
Tjörnina til heiðurs UMHYGGJU kl. 14.30.
Við Alþingishúsið, Austurvelli
Kl. 16.00-18.00 og kl. 19.00-21.00
ANDI SÓKRATESAR SVÍFUR YFIR
REYKJAVÍK
Véfréttin boðar komu gríska heimspek-
ingsins Sophiu sem tjalda mun í hjarta
Reykjavíkurborgar og bjóða Íslendingum
upp á heimspekilegar samræður í anda
Sókratesar. Stéttin við Vesturgötu 5
Kl. 16.00-21.00
MYNDLIST ÚR ÞREMUR HEIMS
HORNUM
Myndlist þriggja listamanna frá þremur
löndum bregður birtu á fjölbreytileika
og sköpunargleði sem endurspeglar
mannlífið og litróf ólíkra en sammann-
legra sjónarhorna á lífið og tilveruna.
Hafnarloftið/HarbourLoft, Lækjartorg 5,
4. hæð
Kl. 16.30-18.30
PAULINE SYNGUR SWING
50‘s Swing & Big Band Pauline McCarthy
flytur lög eftir Frank Sinatra, Shirley
Bassey, Dean Martin og fleiri. Verslunin
Kvosin Café, Aðalstræti 6-8
Kl. 17.00-17.30
RAULAÐ ÚR RÆMUM
Hinn stórgóði og vinsæli kór Söng-
fjelagið Góðir grannar mun flytja
kvikmyndatónlist og önnur lög í bland,
sér og öðrum til yndisauka. Við Grófar-
húsið, Tryggvagötu 15
Kl. 17.00-23.00
UPPSKERUHÁTÍÐ F.Í.R. Á MENN
INGARNÓTT
Plötusnúðar F.Í.R. spila undir dansi
og kynna sín nýju lög. Einnig mun
eldlistamaðurinn Inferno leika listir sínar.
Kaffi Zimsen, Hafnarstræti 18
Kl. 17.00-17.45
NORRÆN SÍÐSUMUR
Söngvar um norræn sumur, um náttúru
og fegurð, um ást og rómantík verða
fluttir af Ursus Kammarkór frá Stokk-
hólmi. Dómkirkjan, Lækjargötu 14a
Kl. 18.00-19.00
SVÆSIÐ OG RÓMANTÍSKT
Gönguferðin Tilhugalíf í borginni, þátt-
takendur leiddir um stefnumóta- og
næturlífsfrumskóg Reykjavíkurborgar.
Sannar sögur þótt sumar séu lygilegar!
Gangan hefst við veitingastaðinn UNO,
Hafnarstræti 1-3
Kl. 18.15-19.00
KÓRGLEÐI Í GARÐI
Frænkukórinn Fjörðurnar syngur fyrir
gesti og hvetur til samsöngs, gleði og
gamans. Garðurinn Hólatorgi 4
Kl. 19.30-20.30
TUNGLSKINSNÓTT VIÐ HAFNAR
BAKKANN
Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmunds-
syni þar sem Una Dóra Þorbjörnsdóttir,
Margrét Hannesdóttir og Sigurður Helgi
Oddsson flytja lög við texta skáldsins.
Dómkirkjan í Reykjavík, Lækjargötu 14a
Kl. 20.00-22.30
ÚTITÓNLEIKAR BYLGJUNNAR
Fram koma Dikta, Á móti sól, Björgvin
Halldórsson og Stuðmenn. HljóðX sviðið
á Ingólfstorgi
Vatnsmýrin
Þjóðminjasafn Íslands
Kl. 11.00-12.00
LEIÐSÖGN Á ENSKU
Leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminja-
safnsins, Þjóð verður til. Þjóðminjasafn
Íslands, Suðurgötu 41
Kl. 13.00-15.00
Á VIT MINNINGANNA
Sérfræðingar í minningavinnu taka á
móti gestum á öllum aldri í minninga-
herbergi Þjóðminjasafnsins. Spjallað um
minningar gesta. Þjóðminjasafn Íslands,
Minningarherbergi, Suðurgötu 41
Kl. 14.00-15.00
FURÐUR ÚR FORTÍÐ BARNALEIÐ
SÖGN Í ÞJÓÐMINJASAFNINU
Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið þar
sem skoðaðir verða ýmsir forvitnilegir
gripir úr fortíðinni, til dæmis eldgamlar
beinagrindur, álfapottur og dularfullar
rúnir. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu
41
Kl. 14.00-15.00
SIGFÚS EYMUNDSSON MYNDA
SMIÐUR FRUMKVÖÐULL ÍS
LENSKRAR LJÓSMYNDUNAR
Leiðsögn Ívars Brynjólfssonar um sýn-
ingu á ljósmyndum Sigfúsar Eymunds-
sonar, frumkvöðuls ljósmyndunar á Ís-
landi. Þjóðminjasafn Íslands, Myndasalur,
Suðurgötu 41
Kl. 15.00-16.00 og kl. 16.00-17.00
RADDIR FORTÍÐAR
Raddir fortíðar er lifandi leiðsögn á
íslensku um Þjóðminjasafnið þar sem
landnámsfólk, munkar og fleiri persónur
lifna við. Þjóðminjasafn Íslands, Suður-
götu 41
Kl. 18.00-19.00
SIGFÚS EYMUNDSSON MYNDA
SMIÐUR FRUMKVÖÐULL ÍS
LENSKRAR LJÓSMYNDUNAR
Leiðsögn Ingu Láru Baldvinsdóttur
um sýningu á ljósmyndum Sigfúsar
Eymundssonar, frumkvöðuls ljósmynd-
unar á Íslandi. Þjóðminjasafn Íslands,
Myndasalur, Suðurgötu 41
Kl. 19.30-20.30
AF JÖRÐU ÍSLENSK TORFHÚS
Hjörleifur Stefánsson arkitekt fjallar
um bók sína Af jörðu – íslensk torfhús.
Torfhúsaarfurinn skoðaður út frá nýjum
sjónarhornum. Þjóðminjasafn Íslands,
Fyrirlestrarsalur, Suðurgötu 41
Kl. 20.30-21.15
LÉTTIR OG LEIKANDI JAZZTÓNAR
Húsband Þjóðminjasafnsins leikur djass
í anddyri Þjóðminjasafnsins. Þjóðminja-
safn Íslands, Suðurgötu 41
Kl. 12.00-16.00
TRYLLT TALFJÖR
Tal verður með hoppukastala fyrir
börnin á túninu við Hljómaskálagarðinn.
Á túninu við Hljómskálagarðinn,
Sóleyjargata
Kl. 13.00-19.00
ENDURMINNINGAR HLJÓMSKÁL
ANS FRÁ LÚÐRUM AÐ LÝÐRÆÐI
Samstarfsverkefni Berglindar Jónu
Hlynsdóttur myndlistarkonu og Guð-
mundar Steins Gunnarssonar tónskálds.
Hljómskálinn fær orðið og tjáir sig um
sögu sína og framtíðarhugmyndir.
Einnig verður frumflutt nýtt tónverk
byggt á Hljómskálanum. Hljómskálinn,
Sóleyjargata
Kl. 13.30-17.00
SKÁTAFJÖR Í HLJÓMSKÁLAGARÐI
Skátar í Reykjavík verða með skáta-
leiktæki og kynna vetrardagskrá sína.
Hljómskálagarður
Kl. 15.00-19.00
C²
Myndverk og teikningar unnar hver í
sínu horninu en sameinast í efnivið sem
dregur ólíka heima myndlistar og grafík
saman. Hljómskálinn, Sóleyjargata
Kl. 18.00-19.00
ARTWRITE
Í Artwrite fjalla Andrea Hörður og Guð-
mundur Pétursson (gítar) af fingrum
fram um margfaldleika þeirrar nærveru
sem líkaminn býr yfir. Norræna húsið,
Sturlugötu 5
Þingholtin
Listasafn Íslands
Kl. 14.00-14.50
VINNUSTOFUSPJALL GUÐFAÐIR
ÍSLENSKRAR LANDSLAGSLISTAR
Rakel Pétursdóttir fjallar um líf og list
Ásgríms Jónssonar. Safn Ásgríms Jóns-
sonar, Bergstaðastræti 74
Kl. 16.00-16.50
SEIÐANDI TÓNAR
Duende í Listasafni Íslands. Flamenco-
tónlist í flutningi gítarleikaranna Símonar
Helga Ívarssonar og Ívars Símonarsonar.
Listasafn Íslands, salur 3, Fríkirkjuvegi 7
Kl. 17.00-17.40
VINNUSTOFUSPJALL MEMENTO
MORI
Sara Riel ræðir við gesti. Listasafn Íslands,
salur 1, Fríkirkjuvegi 7
Kl. 18.00-18.50
ART LAB
Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna. Listasafn
Íslands, vinnustofa barna, Fríkirkjuvegi 7
Kl. 20.00-20.50
SÖNGFJELAGIÐ
Fjölbreyttur og lifandi kórsöngur.
Listasafn Íslands, salur 3, Fríkirkjuvegi 7
Kl. 21.00-21.50
TVÖ LOFTRÖR OG SLAGHARPA
Jón Guðmundsson og Berglind Stefáns-
dóttir flautuleikarar, ásamt Arnhildi
Valgarðsdóttur píanóleikara, munu fylla
Listasafnið af tónum Köhlers, Doppler-
bræðra og meistara CPE Bach. Listasafn
Íslands, pallur, Fríkirkjuvegi 7
Kl. 13.30-14.00
MEISTARI JAKOB, SÖNGHÓPUR
VALHÚSASKÓLA Á SELTJARNAR
NESI
Meistari Jakob flytur nokkur lög af sinni
tæru snilld. Ella, Ingólfsstræti 5
Kl. 13:00-15.00
SENDIHERRA BANDARÍKJANNA
OPNAR HEIMILI SITT
Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi,
Luis E. Arreaga, opnar á ný vistarverur
sínar á menningarnótt. Sérstök sýning
til að minnast þess að 50 ár eru liðin frá
I have a dream ræðu Martins Luthers
King ásamt Art in Embassies sýningu
sendiherrans. Sendiherrabústaðurinn,
Laufásvegi 23
Kl. 14.00-16.00
VÖFFLUKAFFI
Íbúar Þingholtanna bjóða gestum og
gangandi í vöfflur og kaffi á eftirtöldum
stöðum:
Ingólfsstræti 21a, Bjargarstíg 17,
Freyjugötu 28, Grettisgötu 35b, Grundar-
stíg 4, 2h., Njarðargötu 9, Óðinsgötu
8b, Þingholtsstræti 27, 3h, Hellusund 2,
Ránargötu 1-16 og Laufásvegi 10.
Kl. 14.00-16.00
GARÐVEISLA
Boðið verður upp á nýbakaðar vöfflur
og kaffi í garðinum. Einnig verður flutt
lifandi tónlist innan um verk Þorbjargar
Pálsdóttur myndhöggvara. Ýmsir flytj-
endur, m.a. hljómsveitin Útidúr. Í garð-
inum á Ingólfsstræti 21a (bakhús)
Kl. 14.00-23.00
ELSKUM FÓLK TIL LÍFS
Líknarfélagið Spörvar Reykjavík
(UNITEDS REYKJAVÍK) kynnir starfsemi
sína sem fyrst og fremst beinir kröftum
sínum til þeirra sem minna mega sín
í þjóðfélaginu. Við leggjum áherslu á
gleði, kærleika og vináttu á þessum
degi. Tónlistin er allt frá danstónlist til
gospels. Svið á horni Skólavörðustígs og
Laugavegs
Loft Hostel
Kl. 13.30-15.30
Í TÓN OG MYND
Í Tón og mynd er lifandi viðburður þar
sem hægt er að upplifa samspil tónlistar
og kvikmynda. Loft Hostel, Bankastræti 7
Kl. 16.00-16.30
EINAR LÖVDAHL OG HJÖRÐIN
Einar Lövdahl leikur lög af nýútgefinni
plötu sinni, Tímar án ráða, ásamt tón-
klíku sinni sem ber nafnið Hjörðin. Loft
Hostel, Bankastræti 7
Kl. 16.45-17.20
ÞAÐ SÉST TIL SOLAR Á LOFT
HOSTEL
Hljómsveitin Solar leikur frum-
samda popptónlist. Lög sveitarinnar
eru melódísk og grípandi, búa yfir
drungalegum keim en eru afslöppuð á
sama tíma. Hljómsveitameðlimir hafa
mikla reynslu af hljóðfæraleik en þeir
eru allir nemendur við tónlistarskóla FÍH.
Loft Hostel, Bankastræti 7
Kl. 17.30-18.00
HELGA RAGNARSDÓTTIR
Helga Ragnarsdóttir hefur starfað í
ýmsum kimum listalífsins í Reykjavík og
lagt stund á nám í tónlist og japönsku.
Hún flytur okkur nokkur vel valin íslensk
og japönsk lög. Loft Hostel, Bankastræti
7
Kl. 18.15-18.45
BABIES
Babies skipa átta manneskjur sem hafa
það sjálfskipaða markmið að kveikja í
lendum og hjörtum dansþyrsta ein-
staklinga í leit að hjartaró og hamingju.
Hljómsveitin hefur hingað til verið þekkt
fyrir einstaklega vandaðar ábreiður af
hinum ýmsu slögurum en hefur undan-
farið verið að sækja í sig veðrið með
frumsamin sálarskotin lög sem gefa
tökulögunum ekkert eftir. Loft Hostel,
Bankastræti 7
Kl. 19.00-20.00
GULL FUNK OG BLEISER
Húsband Loft Hostel, Gull funk og
bleiser troða upp með einstaka blöndu
af djass, fönk og afrobeat með smá dass
af hipphoppi. Hljómsveitin er skipuð
einvalaliði tónlistarmanna og þykir
fullvíst að hún muni koma gestum og
gangandi í spariskapið. Loft Hostel,
Bankastræti 7
Kl. 14.00-15.30 og kl. 16.00-17.30
KÁNTRÍSKOTIN ALÞÝÐUTÓNLIST
Sveitasynir spila heimagerða lífrænt
ræktaða hljómbæra gleðitónlist og
kynna um leið disk sinn, Þá áttu líf.
Lækjarbrekka, Bankastræti 2 (portið)
Kl. 14.00-19.00
GANGIÐ Í BÆINN
Gamla bíó er opið og gestum boðið að
ganga um húsið og kynna sér sögu þess
ásamt því að skoða tillögur að breytingu
á húsinu fyrir framtíðar áform. Gamla
bíó, Ingólfstræti 2
Kl. 14.00-20.00
ÞRENGIR ÞÆGINDAHRINGURINN
AÐ ÞÉR?
JCI opnar húsið og kynnir starfsemina.
Boðið er upp á fjölbreytt tónlistar- og
skemmtiefni eins og hljómsveitina Fox
train safari, ýmiss konar örfyrirlestra og
aðrar uppákomur. JCI Ísland, Hellusundi
3
Kl. 14.00-18.00
GUÐS BARNIÐ EITT ÉG ER
Meðlimir og trúboðar Kirkju Jesú
Krists hinna síðari daga heilögu kynna
kirkjuna, svara spurningum og leyfa
börnum að föndra. Við Fríkirkjuveg 7
Kl. 15.00-17.00
ORKUSPRENGJA BRASILÍSKA
BARDAGALISTIN CAPOEIRA
Capoeira-félagið á Íslandi kynnir
Capoeira. Brasilísk orkusprengja af
tónlist, dansi, bardagalist og mikilli gleði.
Allir geta tekið þátt. Hallargarðurinn,
Fríkirkjuvegi 11
Kl. 15.00-17.00
HARPA ÁRNADÓTTIR MILT REGN
Harpa Árnadóttir opnar myndlistar-
sýningu sína í Slippnum. Harpa flytur
gjörning á opnun og Sigríður Thorlacius
söngkona flytur djassstandarda.
Slippurinn, hárgreiðslustofa, Skólavörðu-
stíg 25a
Kl. 15.00-18.00
JAM SESSION MEÐ DANS BRYNJU
PÉTURS
Dans Brynju Péturs heldur danspartý.
Komdu og kynntu þér street-dans á Ís-
landi en vetrarönnin hefst 9. september.
Taflborðið, Lækjarbrekku, Bernhöftstorfa
Kl. 16.00-17.00
TÍSKUSÝNING Á SKÓLAVÖRÐU
STÍG
Fögur fljóð frá Elite flæða um strætin
íklædd fallegum klæðum og bera
glæsilegt skart og fylgihluti. Sjoppan sér
um að þessi fögru fljóð eru vel greidd
og strokin. Göngugata Skólavörðustígs
(neðri hluti)
Kl. 16.00-18.00
ÞRASIÐ 2013
Hér mætast stálin stinn í úrslitum Þrass-
ins, ræðukeppni í anda MORFÍS. Nánari
upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu
keppninnar. Mæðragarðurinn, á horni
Lækjargötu og Bókhlöðustígs
Kl. 17.00-19.00
FRJÁLSLEGUR LJÓÐLESTUR
FRÍYRKJUNNAR Í FRÍKIRKJUNNI
Fríyrkjan er skáldskaparhópur ungs fólks
á Íslandi. Fyrsta ljóðabók Fríyrkjunnar
kemur út samhliða ljóðalestri sem þér
er boðið til í Fríkirkjunni. Fríkirkjan,
Fríkirkjuvegi 5
Kl. 17.00-22.00
JARÐHÆÐ
Ljósmyndasýning þar sem Reykjavík
er skoðuð frá óvenjulegu sjónarhorni,
hvað er undir fótum þér. Íslenskur
ferðamarkaður ehf, upplýsingamiðstöð,
Bankastræti 2
Kl. 17.17-17.30
ÖÐRUVÍSI TÍSKUSÝNING
Vetrarlína GuSt verður kynnt á óhefð-
bundinn hátt, dansandi, brosandi gleði
í Bankastrætinu. Fyrir utan verslun GuSt,
Bankastræti 11
Kl. 17.30-20.00
ATALA ÚTIJÓGA
Endurnærandi kundalini-jóga fyrir alla
fjölskylduna undir berum himni. Komdu
og finndu orkuna sem býr innra með
þér. Hallargarðurinn, Fríkirkjuvegi 11
Kl. 20.30-21.30
KSS FUNDUR
KSS – Kristileg skólasamtök, félagsskapur
ungs fólks á aldrinum 15-20 ára heldur
opna samverustund fyrir alla aldurshópa.
Tónlist, skemmtiatriði og hugleiðing.
Menntaskólinn í Reykjavík (hátíðarsal),
Lækjargata 7
Kl. 22.00-22.45
STEFNUMÓT Í FRÍKIRKJUNNI
Gunnar Gunnarsson og Ellen Kristjáns-
dóttir flytja lög um ástina. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson les texta um kærleika
og samskipti. Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi 5
Goðahverfið
Kl. 12.00-18.00
VÍKINGAR Í VÍGAHUG
Víkingafélagið Einherjar slær upp tjaldi
og verður með ýmiss konar víkinga-
sprell. Kynning á félaginu og starfsemi
þess. Hallgrímstorg 1
Kl. 12.00-18.00
MARGBREYTILEIKI Á ÓÐINSTORGI
Dans og tónlistaratriði, sýning Heimilis-
iðnaðarsambandsins, föndursmiðja fyrir
börnin og nágrannarnir Frú Lauga og
Snaps verða á svæðinu. Óðinstorg
Listasafn ASÍ
Kl. 13.00-17.00
TILFÆRSLUR LISTSÝNING DIDDU
HJARTARDÓTTUR LEAMAN
Didda Hjartardóttur Leaman sýnir
málverk og myndband sem skrá-
setur ákveðna gönguleið. Listasafn ASÍ,
Freyjugötu 41
Kl. 13.00-17.00
MÁLVERKASÝNING HÖDDU FJÓLU
REYKDAL
Hadda Fjóla Reykdal sýnir olíumálverk
og vatnslitamyndir sem miðla lit-
brigðum, veðrabrigðum og stemningum
landslags og veðurs. Listasafn ASÍ,
Freyjugötu 41
Kl. 15.00-15.30
LISTAMANNASPJALL HÖDDU
FJÓLU REYKDAL
Hadda Fjóla Reykdal leiðir gesti um mál-
verkasýningu sína og segir frá listsköpun
sinni. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41
Kl. 15.30-16.00
LISTAMANNASPJALL DIDDU
HJARTARDÓTTUR LEAMAN
Didda Hjartardóttur Leaman leiðir gesti
um sýningu sína Tilfærslur og segir frá
listsköpun sinni. Listasafn ASÍ, Freyju-
götu 41
Kl. 13.00-14.30
HOLTIÐ OG HAFIÐ
Birna Þórðardóttir hjá Menningarfylgd
Birnu og Jón Proppé listfræðingur leiða
gesti frá Skólavörðuholti í átt til hafs.
Æðar borgarinnar hríslast frá holti til
hafs og hafi til holts. Upphaf og endir og
upphaf ... með tónlistarívafi. Skólavörðu-
holt hjá Leifi Eiríkssyni
Kl. 13.00-18.00
PÖNNUKÖKUGARÐVEISLA
Boðið verður upp á dásamlegar pönnu-
kökur, kaffi og ýmislegt fleira í garðinum.
Bakgarður, Þórsgötu 5
Kl. 13.00-18.00
SKAPANDI OG SKEMMTILEGT
Listakonur taka á móti gestum. Kl. 13.00
sýnir Svafa útskurð í postulín. Kl. 13.30
sýnir Harpa hreiðurgerð úr vír. Kl. 14.30
málar Þóra með vatnslitum. Kl. 15.30
þrykkir Elva grafíkverk. Kl. 16.30 vinnur
Helena úr roði og kl. 17.30 Ólöf mótar
leir. Listaselið, Skólavörðurstíg 17
Kl. 13.00-13.20
TANYA OG ZUMBADÍVURNAR
TANYA og zumba-dívurnar frá HRESS
dansa eldheitt salsa, swing og cumbia.
Óðinstorg
Kl. 13.00-17.00
REYKJAVÍK MANNLÍF OG INN
KAUPAKERRUR
Gunnar Marel Hinriksson sýnir ólíkar
myndir með aðferðum tveggja tíma
– svarthvítar filmumyndir af mannlífi í
miðbænum og instagrammaðar inn-
kaupakerrur. Garðurinn við Skólavörðu-