Fréttablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Sölumaður lífgaði við dreng á bíla- plani 2 610 kílóa maður fl uttur af heimili sínu með lyft ara 3 Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofb eldi á leikskóla 4 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum 5 Lögreglumaður fékk nálgunarbann á eltihrelli 6 Hasselhoff -skiltaþjófur stórslasaði afgreiðslumann 7 Glímir enn við afl eiðingar eineltis 60 þúsund áhorfendur Lag dr. Gunna, Glaðasti hundur í heimi, hefur heldur betur slegið í gegn í sumar. Í gær hafði mynd- bandið við lagið verið skoðað rúmlega sextíu þúsund sinnum á vefsíðunni Youtube en nokkur þúsund áhorfendur hafa bæst við á hverjum degi. Lagið er í öðru sæti á vinsældar- lista Rásar 2 og í því sjötta á vinsældarlista Bylgjunnar og stefnir allt í að það verði enn vinsælla en Prumpufólkið sem dr. Gunni gaf út árið 1997. Það er popparinn Friðrik Dór sem syngur lagið Glaðasti hundur í heimi. Það verður á barnaplötunni Alheimurinn! sem kemur út í október. - fb Mr. Raven Söng- og leikkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir skartar nú tveimur nýjum húðflúrum. Um er að ræða húðflúr af hröfnum, einu á hvorum úlnliði. Á Facebook-síðu sinni segir hún að hún hafi ákveðið að fá sér tvo vegna þess að hrafnar fljúgi yfirleitt tveir saman. Ef til vill hefur Þórunn fengið innblástur að húð- flúrunum úr kvikmynd- inni Hrafninn flýgur. - js VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla TM & © 2013 LazyTown Entertainment. A Time Warner company. All rights reserved. Skráning í Latabæjarhlaupið Latabæjarhlaupið er ætlað börnum 8 ára og yngri. Forskráningu á maraþon.is lýkur kl. 12 í dag, fimmtudaginn 22. ágúst. Einnig verður hægt að skrá börn til þátttöku á skráningarhátíð í Laugardalshöll á morgun, föstudaginn 23. ágúst kl. 10.00—19.00 og sækja um leið boli og hlaupagögn. Tjörnin Hringbraut B ja rk ar ga ta Su ðu rg at a Bílastæði P Göngu- brú Skothúsvegur Sóleyjargata Gönguleið foreldra frá rásmarki að endamarki Skemmtidagskrá að loknu hlaupi MARK Endamark í Sóleyjargötu Rástími kl. 13.20 í Bjarkargötu 3 Endamark í Sóleyjargötu Rástími frá kl. 13.35 í Bjarkargötu 2 55 i Upplýsingatjald Læknisaðstoð og „týnd börn“ Ræst út í fjórum hópum NÝ K I L JA eftir metsöluhöfundinn Åsu Larsson Sænsku glæpasagnaverðlaunin 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.