Fréttablaðið - 22.08.2013, Síða 72

Fréttablaðið - 22.08.2013, Síða 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Sölumaður lífgaði við dreng á bíla- plani 2 610 kílóa maður fl uttur af heimili sínu með lyft ara 3 Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofb eldi á leikskóla 4 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum 5 Lögreglumaður fékk nálgunarbann á eltihrelli 6 Hasselhoff -skiltaþjófur stórslasaði afgreiðslumann 7 Glímir enn við afl eiðingar eineltis 60 þúsund áhorfendur Lag dr. Gunna, Glaðasti hundur í heimi, hefur heldur betur slegið í gegn í sumar. Í gær hafði mynd- bandið við lagið verið skoðað rúmlega sextíu þúsund sinnum á vefsíðunni Youtube en nokkur þúsund áhorfendur hafa bæst við á hverjum degi. Lagið er í öðru sæti á vinsældar- lista Rásar 2 og í því sjötta á vinsældarlista Bylgjunnar og stefnir allt í að það verði enn vinsælla en Prumpufólkið sem dr. Gunni gaf út árið 1997. Það er popparinn Friðrik Dór sem syngur lagið Glaðasti hundur í heimi. Það verður á barnaplötunni Alheimurinn! sem kemur út í október. - fb Mr. Raven Söng- og leikkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir skartar nú tveimur nýjum húðflúrum. Um er að ræða húðflúr af hröfnum, einu á hvorum úlnliði. Á Facebook-síðu sinni segir hún að hún hafi ákveðið að fá sér tvo vegna þess að hrafnar fljúgi yfirleitt tveir saman. Ef til vill hefur Þórunn fengið innblástur að húð- flúrunum úr kvikmynd- inni Hrafninn flýgur. - js VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla TM & © 2013 LazyTown Entertainment. A Time Warner company. All rights reserved. Skráning í Latabæjarhlaupið Latabæjarhlaupið er ætlað börnum 8 ára og yngri. Forskráningu á maraþon.is lýkur kl. 12 í dag, fimmtudaginn 22. ágúst. Einnig verður hægt að skrá börn til þátttöku á skráningarhátíð í Laugardalshöll á morgun, föstudaginn 23. ágúst kl. 10.00—19.00 og sækja um leið boli og hlaupagögn. Tjörnin Hringbraut B ja rk ar ga ta Su ðu rg at a Bílastæði P Göngu- brú Skothúsvegur Sóleyjargata Gönguleið foreldra frá rásmarki að endamarki Skemmtidagskrá að loknu hlaupi MARK Endamark í Sóleyjargötu Rástími kl. 13.20 í Bjarkargötu 3 Endamark í Sóleyjargötu Rástími frá kl. 13.35 í Bjarkargötu 2 55 i Upplýsingatjald Læknisaðstoð og „týnd börn“ Ræst út í fjórum hópum NÝ K I L JA eftir metsöluhöfundinn Åsu Larsson Sænsku glæpasagnaverðlaunin 2012

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.