Fréttablaðið - 22.08.2013, Síða 43
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D.
S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Nýtt og ónotað rúm, 150*200 til sölu.
Selst á hálfvirði, 50 þúsund. S. 699
3159.
Fyrir veiðimenn
Til sölu nýtýndir stórir feitir og
sprækir laxa og silunga maðkar.
Margra ára þjónusta. Geymið
auglýsinguna. S: 864 5290.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
40 fm stúdíó íbúð í Hlíðunum til
leigu frá 1. sept nk. Íbúðin leigist
aðeins reglusömum og reyklausum
á sanngjörnu verði. Sérinngangur,
fullbúið eldhús, baðherbergi með
sturtu og þvottvél, ljósleiðarasamband.
Íbúðin er sem ný, hlý og björt í
kyrrlátu umhverfi. Áhugasamir sendi
upplýsingar um sjálfan sig á netfangið
skurinni@gmail.com
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
VINAKOT AUGLÝSIR LAUS
STÖRF TIL UMSÓKNAR.
Við leitum af einstaklingum
sem hafa eldmóð, áhuga, er
sveigjanlegt, með hlýtt viðmót og
geta unnið eftir viðurkenndum
aðferðum í umönnun barna
og unglinga með fjölþættan
hegðunarvanda. Fyrirtækið
Vinakot er úrræði ætlað börnum
á aldrinum 12-18 ára sem
eru að glíma við fjölþættan
hegðunarvanda og þurfa m.a.
búsetu, umönnun, stuðning
og ráðgjöf til að ná tökum á
sínu lífi. Rík áhersla er lögð
á að vera í góðum tengslum
við heimili og aðstandendur
þjónustunotenda. Við erum að
leita eftir einstaklingum sem
hafa menntun og/eða reynslu af
vímuefnaráðgjöf, þroskaþjálfun,
tómstundarfræðum, sálfræði eða
félagsráðgjöf. Umsóknarfrestur er
til 28. ágúst.
Áhugasamir eru hvattir til
að senda ferilskrá sína á
adalheidur@vinakot.is
2 HERB ÍBÚÐ Í ÁRTÚNI
EÐA BREIÐHOLTI
Karlmaður um sextugt óskar eftir
langtímaleigu, fyrirmyndaleigjandi. Fæ
greitt frá lífeyris- og tryggingast. Uppl.
777-5066.
Reglusamur maður óskar eftir
einstaklingsíbúð eða góðu herbergi.
Uppl. í S: 690 9018.
Kona í námi óskar að taka á leigu
bjarta 2 hrb. íbúð, með geymslu, einka
inngangi og aðgang að garði. (Helst
nálægt HÍ, en ekki skilirði). Uppl. í
síma 6637569.
Geymsluhúsnæði
UPPHITUÐ
FERÐAVAGNAGEYMSLA Í
BORGARF.
Gott verð, tjaldv, fellih, bátar, 4hjól og
fl. S: 499 3070, www.solbakki.com
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLUHÚSNÆÐIÐ
AUÐNUM II, 190 VOGAR.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
HOTEL MAIDS.
FULL TIME / PART TIME.
We are looking for maids to work
full time and also part time at Stay
Apartments. We are offering much
work and good salary. Honest and
good workers that show up on time
can apply. Please send CV to halldor@
stay.is.
MARTA JONSSON - SKÓR
OG TÖSKUR
Marta Jónsson er designer merki
sem er með starfsemi í Bretlandi
og þekkt fyrir framúrskarandi
hönnun og framleiðslu á hágæða
leðurskóm og töskum. Marta
Jónsson er nú að opna búð
í Reykjavík og við leitum að
framúrskarandi sölufólki í búðina,
bæði í fullt og hlutastarf.
Starfslýsing Þjónusta við
viðskiptavini, vörumóttaka og
áfyllingar, uppgjör á dagsölu og
önnur störf við rekstur búðar.
Hæfniskröfur Áhugi og vilji til
að þjónusta viðskipavini, góð
framkoma og útsjónasemi í að
leiðbeina viðskiptavinum um
kaup á vöru, geta sýnt fram á
reynslu í sölu og þjónustu. Ensku
kunnátta er æskileg.
Umsækjendur þurfa að geta
hafið störf sem fyrst og eru
beðnir um að senda ferilskrá og
stutt kynningar bréf til
hr@martajonsson.com
RÚMFATALAGERINN Í
SMÁRATORGI
Óskum eftir að ráða
metnaðarfullan og heilsuhraustan
starfskraft í fullt starf í
vefnaðarvörudeild okkar í
Smáratorgi. Reynsla í hannyrðum
og íslenskukunnátta skilyrði.
Aldurstakmark 20 ár. Áhugasamir
mæti með þessa auglýsingu og
fylli út umsókn á staðnum.
Rúmfatalagerinn Smáratorgi
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA
ÞJÓNA OG
AÐSTOÐARFÓLK Í SAL.
Vegna aukinna umsvifa vantar
okkur bæði þjóna og aðstoðarfólk
í sal. Nauðsynlegt að viðkomandi
hafi reynslu af þjónustustörfum,
eigi gott með að umgangast fólk
og geti unnið sjálfstætt, hafi
meðmæli og ferilskrá (CV).
Við erum virðulegt veitingahús
í miðborginni með aðlaðandi
umhverfi.
Hafir þú áhuga sendu okkur þá
tölvupóst á:
manager@skolabru.is með
ofangreindum upplýsingum
ásamt símanúmeri og við
munum hafa samband.
HÁRSNYRTIR
HÁRRÉTT HÁRSTOFA/
RAKARASTOFA
Óskar eftir hársnyrtum til starfa.
Uppl. Linda Rós S. 690-5647
linda@harrett.is
Óskum eftir fólki í úthringistarf.
Hentar vel sem aukastarf. Föst laun
og bónusar í boði. Uppl gefur Ágúst í
770-2277 og agust@tmi.is
Starfsfólk vantar í uppvask á Næsta
Bar. Uppl. í s. 691 4590
Óska eftir starfskrafti í afgreiðslustarf
frá 15.30-20.30 mánud. til fimmtud.
Góð laun í boði. Upplýsingar í
síma:6915976.
Óska eftir vönum mótasmiðum sem
fyrst, framtíðarvinna. Uppl. í S:771
8141 Arnar.
Heitar myndir. Sexy Iceland vill
kaupa heitar myndir ísl. kvenna, 18+.
SexyIceland.com
Atvinna óskast
Byggingartæknifræðingur óskar eftir
hlutastarfi. gudjonr2@internet.is S.
777-5066.
Sjóntækjafræðingur óskar eftir vinnu.
Hefur tæplega 20 ára starfsreynslu.
Áhugasamir sendi tölvupóst á
netfangið: sjontaekja@gmail.com
TILKYNNINGAR
Einkamál
SPJALLDÖMUR 908 5500
Ertu einmanna?
Langar þig til þess að tala við
símadömu.
Opið þegar þér hentar, hlökkum til að
heyra í þér.
Þjónustuauglýsingar Sími 512 5407
Alla fimmtudaga og laugardaga arnarut@365.is sigrunh@365.is
ÍLAÞJÓNUSTA JARKA ehf
alhliða bílaviðgerðir
Tímapantanir s: 445 4540/697 4540
bilathjonustabjarka@gmail.com
http//www.facebook.com/bilathjonustabjarka
viðarhöfði 2 110 reykjavík sími 445 4540 / 697 4540
HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS
Erum á Facebook
Vinsælu læknahaldararnir frá
komnir í hvítu & svörtu.
Viðgerðir og viðhald fasteigna!
Sími: 565-7070
Alhliða húsaviðgerðir - Flísalagnir
Veggjakrotsvarnir - Múrverk
Fyrirbyggjandi varnir
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
FIMMTUDAGUR 22. ágúst 2013 7