Fréttablaðið - 22.08.2013, Side 36
KYNNING − AUGLÝSINGMenningarnótt FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 20134
Gamla höfnin
Kl. 11.00-23.00
GAMLA HÖFNIN Í FÓKUS
Fókus, félag áhugaljósmyndara, býður
gestum á ljósmyndasýninguna Gamla
höfnin í fókus. Sýninguna prýðir
fjöldi ljósmynda af hafnarsvæðinu frá
sjónarhorni sjófarenda. Old Harbour
Souvenirs, Geirsgötu 5c
Kl. 11.00-20.00
ENDURNÝTING
EKKI ÞARF AÐ HENDA ÖLLU
Myndlistarsýning og sýning á munum
sem gerðir hafa verið upp eftir að þeim
hefur verið hent eða átt að henda, munir
frá síðustu öld. Gömlu verbúðirnar,
Grandagarði 45
Kl. 12.00-22.00
SPILHÚSIN
Spilhúsin í Slippnum lifna við með hljóð-
innsetningu eftir Finnboga Pétursson.
Spilhúsastígur, á milli Slippsins og Hótel
Marina, Mýrargötu 2
Kl. 14.00-16.00
360° UPPLIFUN AF ÍSLANDI
Í Expo-skálanum er sýnd einstök 360°
kvikmynd sem sýnir Ísland í öllum
sínum fjölbreytileika og skapar áhrifaríka
undraveröld. Brim húsið við höfnina,
Geirsgötu 11
Víkin – Sjóminjasafn
Kl. 12.00-23.00
RAT MANICURE
Sýning á rýmisverkum eftir Sockface,
unga konu á einhverfurófi, sem
áhorfandinn gengur inn í og fær að
njóta í einrúmi. Víkin – Sjóminjasafn,
Grandagarði 8
Kl. 12.00-22.00
HEFUR ÞÚ SKOÐAÐ VARÐSKIP?
Varðskipið Óðinn verður opið gestum og
gangandi. Um borð taka á móti gestum
fyrrverandi skipsverjar og segja frá dvöl
sinni um borð í skipinu. Víkin – Sjóminja-
safn, Grandagarði 8
Kl. 14.00-16.00
RÁÐGÁTA Í VARÐSKIPI
Ratleikur um borð í Varðskipinu Óðni.
Hvað leynist í káetunni? Getur þú fundið
vísbendinguna hjá byssunni? Víkin –
Sjóminjasafn, Grandagarði 8
Kl. 14.00-16.00
AÐ SMÍÐA SÉR BÁT
Bátasmiðja við Sjóminjasafnið. Komdu
og smíðaðu þinn eigin bát á bátaverk-
stæðinu okkar! Allt efni á staðnum. Víkin
– Sjóminjasafn, Grandagarði 8
Kl. 15.00-17.00
FÖNDURSMIÐJA FISKABÚR
Komdu og búðu til þitt eigið fiskabúr!
Hver á heima í þínu búri? Eru það krabb-
ar og krossfiskar eða kannski marhnútur?
Víkin – Sjóminjasafn, Grandagarði 8
Kl. 17.00-18.00
ERT ÞÚ VEIÐIKLÓ?
Dorgkeppni við gömlu höfnina. Færi
og beita á staðnum. Verðlaun fyrir þann
sem mest veiðir! Víkin – Sjóminjasafn,
Grandagarði 8
Víkin
Dagskrá úti kl. 13.00-23.00
Kl. 13.00-13.30
SLÁTURFÉLAGIÐ
HEIÐA DÓRA OG JÓI BEN
Kíktu í kaffi á Sjóminjasafnið. Stór-
skemmtileg dagskrá á bryggjunni, gítar
og söngur, gömul akkeri og alls konar
drasl. Víkin, kaffihúsið í Sjóminjasafninu,
Grandagarði 8
Kl. 13.30-14.00
LE BALLET BARAKAN
Komdu og upplifðu sjóðheitt og tryllt
dans- og trommuatriði frá Gíneu V-Afríku
undir stjórn Mamady Sano. Víkin, kaffi-
húsið í Sjóminjasafninu, Grandagarði 8
Kl .14.00-14.30
HLJÓMSVEITIN HAUST
Haust eru skipuð sex ungum drengjum
frá Reykjavík. Folk/popptónlist sem fjallar
um sveitina, ástina og litlu sjávarþorpin
úti á landi. Víkin, kaffihúsið í Sjóminja-
safninu, Grandagarði 8
Kl. 14.30-15.00
HLJÓMSVEITIN ROBERT THE
ROOMMATE
Hljómsveitin Robert the Roommate
gaf út sína fyrstu plötu í apríl og ætlar
að flytja efni af henni. Víkin, kaffihúsið í
Sjóminjasafninu, Grandagarði 8
Kl. 20.30-21.00
HLJÓMSVEITIN TREISÍ
Orkuboltarnir í Treisí munu skjóta þér
upp í háloftin eins og þeim einum er
lagið með sínu popp/rokki. Víkin, kaffi-
húsið í Sjóminjasafninu, Grandagarði 8
Kl 21.00-21.30
HLJÓMSVEITIN SUNNY SIDE ROAD
Sunny Side Road er sex manna hljóm-
sveit sem hefur getið sér gott orð fyrir
tónlist sína sem flokka mætti sem þjóð-
lagapopp. Víkin, kaffihúsið í Sjóminja-
safninu, Grandagarði 8
Kl. 21.30-22.00
LJÚFIR TÓNAR Í BLAND VIÐ ELD
HRESST KÁNTRÍ MEÐ FAMINA
FUTURA
Hin frábæra hljómsveit Famina Futura
mun spila frumsamda tónlist í ætt við
popp/folk/kántrí. Melódísk og áheyrileg
tónlist, hnýtt saman með djúpum
textum um lífið og tilveruna. Víkin, kaffi-
húsið í Sjóminjasafninu, Grandagarði 8
Kl. 22.00-22.30
MEISTARAR DAUÐANS
Hljómsveitin Meistarar dauðans
samanstendur af kornungum strákum.
Þeir unnu Tónabær rokkar og Tón-
sköpunarverðlaun menningarhátíðar
og nú verður Grandi rokkaður í sundur.
Víkin, kaffihúsið í Sjóminjasafninu,
Grandagarði 8
Kl. 22.45-23.00
HLJÓMSVEITIN HR BANDIÐ
Danshljómsveit HR blæs til síðsumars-
dansleiks. Stuð- og gleðitónlist fyrir
unga, aldna og alla þá sem vilja dansa
og syngja sig inn í ágústnóttina. Víkin,
kaffihúsið í Sjóminjasafninu, Grandagarði
8
Kl. 12.00-21.00
TÖFRAHEIMAR
VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS
Kvikmynd sem veitir sýn inn í hinn
ótrúlega fjölbreytta heim Vatnajökuls-
þjóðgarðs, sem nær allt frá suðurhluta
Íslands til norðurs. The Cinema, Verbúð
nr.1, Gömlu höfninni, Geirsgötu 7b
Kl. 13.00-22.00
STEFNUMÓT VIÐ LIÐNA TÍÐ
Langar þig í Polaroid-mynd af þér
og þínum í glæsilegum búningum
frá gömlum tímum? Hin sívinsæla
myndataka Ljósmyndasafns Reykjavíkur.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu
15, 6. hæð
Kl. 13.00-15.00
GRILL OG GLEÐI
Skoppa og Skrítla, Sirkus Íslands og
fjölbreytt tónlist í boði Lambakjöts.
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna grillar
ljúfengt lambakjöt fyrir gesti og gang-
andi. Á Miðbakka á móti Kolaportinu,
Geirsgötu
Harpa
Kl. 13.00-22.00
TILFÆRSLA RÓM / REYKJAVÍK
Sýning Rósu Gísladóttur í Hörpu sem
samanstendur af skúlptúrum og ljós-
myndum. Heimildarmynd Eggerts
Gunnarssonar unnin í samvinnu við RÚV
um listakonuna verður sýnd í Stemmu 2.
Harpa, Flói, Austurbakka 2
Kl. 13.00-22.00
AARU‘S AWAKENING
ÍSLENSKUR TÖLVULEIKUR
Kynning á íslenskum tölvuleik. Komið að
skoða og prófa listræna, handteiknaða
ævintýraleikinn Aaru‘s Awakening úr
smiðju Lumenox Games! Harpa, K1,
Austurbakka 2
Kl. 13.30-16.00
MAXIMÚS MÚSÍKÚS
Maxímús Músíkús heilsar börnunum og
gefur blöðrur. Harpa, Opin rými, Austur-
bakka 2
Kl. 14.30-15.00
MAXÍMÚS MÚSÍKÚS
Barna- og unglingakór Íslands syngur
nokkur lög úr nýju bókinni um Maxa,
Maxímús Músíkús kætist í kór, sem
kemur út næsta vor. Harpa, Hörpuhorn,
Austurbakka 2
Kl. 15.00-16.00
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
ÁLFAR OG RIDDARAR
Barnatónleikar með færeyska tón-
listarævintýrinu „Veiða vind“ í íslenskri
þýðingu Þórarins Eldjárns þar sem Gói
er í hlutverki sögumanns. Ókeypis að-
göngumiðar fást í miðasölu Hörpu sam-
dægurs. Harpa, Eldborg, Austurbakka 2
Kl. 16.00-16.30
MAXÍMÚS MÚSÍKÚS
Maxímús Músíkús kennir börnunum
létt spor undir handleiðslu Hildar
Ólafs dóttur listdanskennara. Harpa,
Hörpuhorn, Austurbakka 2
Kl. 17.00-18.00
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
UPPÁHALDSKLASSÍK
Síðdegistónleikar með vinsælum
klassískum verkum. Ókeypis aðgöngu-
miðar fást í miðasölu Hörpu samdægurs.
Harpa, Eldborg, Austurbakka 2
Kl. 20.00-21.00
ÞJÓÐIN SYNGUR
Þjóðkórinn syngur í Eldborg. Söng-
áhugamönnum á Íslandi er stefnt saman
í Eldborg til að hefja upp raust sína undir
stjórn Garðars Cortes. Harpa, Eldborg,
Austurbakka 2
Kl. 14.00-15.30
DÁLEIÐANDI INDVERSKUR
KATHAKDANS
Töfrandi Kathak-dans þar sem glæsileiki,
færni og seiðandi túlkun Pragati Sood
Anand á þessum fallega indverska dansi
heillar áhorfendur. Harpa, Silfurberg,
Austurbakka 2
Kl. 18.30-19.30
HÉR ER BRODKA!
Tónlist Moniku Brodka er blanda af mod-
ern electro og alternative poppi með
folk ívafi. Hún er ein skærasta stjarna
Póllands í dag. Tónleikar hennar eru fullir
orku. Harpa, Silfurberg, Austurbakka 2
Kl. 21.00-21.45
BYRTA FRÁ FÆREYJUM
Tvíeykið í BYRTA flytur blöndu af 80´s
tónlist og skandinavísku poppi. Seiðandi
straumar söngkonunnar og electro-
kóngsins úr Bloodgroup. Harpa, Silfur-
berg, Austurbakka 2
Kl. 19.00-19.30
STANLEY SAMUELSEN FRÁ FÆR
EYJUM KASSAGÍTAR OG SÖNGUR
Stanley spilar hugljúf lög, en hann er
einn fremsti kassagítarleikari Færeyja.
Harpa, Norðurljós, Austurbakka 2
Kl. 20.00-21.00
FÓSTURLANDSINS FREYJA
Hin frábæra vesturíslenska sópransöng-
kona, Christine Antenbring, snýr heim
til eldgömlu Ísafoldar, rifjar upp rætur
sínar og flytur okkur eftirlætissöngva
forfeðranna við undirleik hins þekkta
píanóleikara Mikhail Hallak. Harpa,
Norðurljós, Austurbakka 2
Kl. 13.30-13.50 og kl. 16.30-16.50
RAX STUTTMYND UM SÝNINGU
RAX
Fjallaland er fyrsta verk Ragnars Axels-
sonar sem eingöngu fjallar um Ísland.
Niðurstaðan er stórbrotið ljósmynda-
verk sem sýnt verður í Hörpu. Harpa,
Kaldalón, Austurbakka 2
Kl. 17.00-17.45
SÖNGKVARTETTINN SÆTA
BRAUÐSDRENGIRNIR
Kvartettinn er skipaður þeim Garðari
Thór Cortes, Gissuri Páli Gissurarsyni,
Bergþóri Pálssyni og Viðari Gunnarssyni.
Jóhann G. Jóhannsson leikur á píanó.
Harpa, Kaldalón, Austurbakka 2
Kl. 18.00-19.00 og kl. 19.00-2.000
HEIMSPEKI HJARTANS
Þorvaldur Gylfason hefur samið tónlist
við 17 sonnettur eftir Kristján Hreinsson.
Tónlistina hefur Þórir Baldursson tón-
skáld útsett. Harpa, Kaldalón, Austur-
bakka 2
Kl. 13.00-15.00
TÖFRAHURÐ MEÐ TÖFRAHLJÓÐ
FÆRI ÁLFANNA
Tö fraflautur á lfanna, horn úr tröll-
heimum og regnbogatromma. Taktu
þátt í ævintýri og gerðu þí n eigin á lfa-
hljó ðfæri. Harpa, Vísa, Austurbakka 2
Kl. 13.00-15.30
SÝNDARHVALASKOÐUN FYRIR
BÖRN
Ímyndið ykkur hvalaskoðunarferð,
færið síðan ferðina með hugaraflinu frá
sjónum og inn í þægindi sýningarrýmis í
Hörpu og látið koma ykkur skemmtilega
á óvart. Ferðir eru á heila og hálfa
tímanum. Harpa, Ríma, Austurbakka 2
Kl. 13.00-17.00
BÍLASÝNING ÍSLENSKA CADILLAC
KLÚBBSINS
Íslenski Cadillac-klúbburinn verður á
Hörpuplani. Harpa, Hörpuplan, Austur-
bakka 2
Kl. 14.00-17.00
STAGE EUROPE NETWORKS
Harpa í samstarfi við Hitt Húsið býður
fimm upprennandi erlendum hljóm-
sveitum á vegum Stage Europe Network
að ganga í bæinn og stíga á útisvið.
Harpa, Hörputorg, Austurbakka 2
Kl. 17.00-19.30
UNDIRALDAN Á ÚTISVIÐI
Undiraldan er tónleikaröð Hörpu í
samstarfi við 12 Tóna. Boðið verður upp
á sérstaka Undiröldudagskrá þar sem
gestir og gangandi geta notið ferskra
tónlistarstrauma. Harpa, Hörputorg,
Austurbakka 2
Kynning á hátíðum í
Reykjavík í Hörpu 2013
Kl. 13.00-22.00
REYKJAVIK FESTIVAL CITY HEIM
ILDARMYNDIR
Reykjavík er kjörinn áfangastaður allan
ársins hring. Heimsins nyrsta höfuðborg
býður upp á fjölmargar kvikmynda-,
sviðslista-, hönnunar- og tónlistarhátíðir
auk listsýninga af ýmsum toga. Harpa,
Stemma 1, Austurbakka 2
Kl. 14.00-22.00
REYKJAVIK DANCE FESTIVAL
Black Yoga Screaming Chamber –
Shalala. Öskraðu til að gleyma, slappa
af, frelsa hugann, fá orku. Öskraðu án
ástæðu. Þessi reynsla gæti breytt lífi
þínu. Harpa, Norðurbryggja, Austur-
bakka 2
Kl. 14.00-21.00
FOOD AND FUN
Myndir og vídeó frá Food & Fun há-
tíðinni frá árinu 2013 gefa fólki sýnishorn
af því sem kom skal á næsta ári. Harpa,
við 12 Tóna, Austurbakka 2
Kl. 14.00-21.00
MÝRIN ALÞJÓÐLEG BARNABÓK
MENNTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
Úti í mýri er alþjóðleg barna- og
unglingabókmenntahátíð í Reykjavík.
Fjölbreyttir viðburðir fyrir áhugamenn,
fagfólk, börn og fullorðna. Harpa, við 12
Tóna, Austurbakka 2
Kl. 13.00-14.00
BLÚSHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR
Upptaktur verður sleginn fyrir næstu
Blúshátíð. Harpa, Hörpuplan, Austur-
bakka 2
Kl. 14.00-14.30
RIFF
Kvikmyndahátíðin RIFF býður upp á
úrval íslenskra stuttmynda, þar á meðal
Child Eater e. Erling Óttar Thoroddsen
og Yfir horfinn veg e. Andra Frey Rík-
harðsson, sem hlutu sérstaka viðurkenn-
ingu á hátíðinni 2012. Harpa, Kaldalón,
Austurbakka 2
Kl. 15.00-16.00 og kl. 17.00-18.00
BÓKMENNTABORGIN Í REYKJAVÍK
OFURLÍTIL DUGGA
Bókmenntaborgin Reykjavík býður
krökkum og fjölskyldum þeirra í hressi-
lega skáldasiglingu á bátnum Lunda
með systkinunum Sigrúnu og Þórarni
Eldjárn. Smábátahöfnin við Hörpu,
Austurbakka
Kl. 17.00-18.00 og kl. 19.00-20.00
BÓKMENNTABORGIN Í REYKJAVÍK
LJÓÐASIGLING
Skáldin Sigurbjörg Þrastardóttir og Sig-
urður Pálsson verða í brúnni á bátnum
Lunda á stuttri siglingu um Sundin.
Þau munu flytja farþegum eigin ljóð og
annarra sem snerta bókmenntaborgina
Reykjavík og hafið. Smábátahöfnin við
Hörpu, Austurbakka
Kl. 15.00-16.00
MYRKIR MÚSÍKDAGAR
Hátíðardagskrá Myrkra músíkdaga kynnt.
Flytjendur eru Tinna Þorsteinsdóttir
píanóleikari og Sigríður Ósk Kristjáns-
dóttir messósópran. Auk þess eru flutt
rafverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Harpa, Kaldalón, Austurbakka 2
Kl. 16.00-16.30
RIFF
Kvikmyndahátíðin RIFF býður upp á
úrval íslenskra stuttmynda, þar á meðal
Ástarsaga e. Ásu Helgu Hjörleifsdóttur
og Dag eða tvo e. Hlyn Pálmason, sem
hlutu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni
2012. Harpa, Kaldalón, Austurbakka 2
Kl. 16.00-17.00 og kl. 17.00-18.00
LÓKAL ALÞJÓÐLEG LEIKLIST
ARHÁTÍÐ
Alþjóðlega leiklistarhátíðin Lókal sýnir
brot úr fjórum nýjum verkum sem sýnd
verða á hátíðinni í ár sem haldin verður
frá 28. ágúst til 1. september. Harpa,
Ríma, Austurbakka 2
Kl. 16.00-18.00
AIRWAVES
Nokkrar hljómsveitir sem komið hafa
fram á Airwaves-hátíðinni stíga á svið.
Harpa, Silfurberg, Austurbakka 2
Bakkastígshátíð
Kl. 14.00-19.00
BAKKASTÍGSHÁTÍÐ
Tónlistaratriði, listasýning, rakvélasafn og
eldsmiður að störfum þar sem vélsmiðja
var áður starfrækt í kringum 1950. Hug-
ljúf gleði á Bakkastíg fram eftir degi. Á
mótum Bakkastígs og Vesturgötu
Kl. 14.00-22.00
MEÐ HVERJU RÖKUÐU MENN SIG
HÉR Á ÁRUM ÁÐUR?
Raksköfur, rafmagnsvélar, rakhnífar og
fylgihlutir sem Hörður Þórarinsson hóf
að safna fyrir 30 árum verða til sýnis í
heild sinni í fyrsta skipti. Beitt rakvélasafn
á Vesturgötunni. Rakarastofa Ragnars og
Harðar, Vesturgötu 48
Kl. 14.00-22.00
LISTASÝNING Í KOTINU
Listafólkið Hildur Harðardóttir, Óskar
A. Hilmarsson, Kjartan Kjartansson og
Davíð Örn Óskarsson sýna þæfð verk
og myndir í Kotinu á Bakkastíg. Í Kotinu
á Bakkastíg, á mótum Bakkastígs og
Vesturgötu
Kl. 14.00-22.00
TVÆR SARDÍNUR Á PALLI
Dos Sardinas leikur létt og skemmtileg
lög í eldri kantinum á sinn einstaka hátt.
Á mótum Bakkastígs og Vesturgötu
Kl. 15.45-15.05
SKÁTAKÓRINN Á GÓÐRI STUND
Skátakórinn þekkja margir af einskærri
gleði og léttleika sem hann einkennir.
Kórinn tekur nokkur vel valin lög og hver
veit nema þar leynist einhver skátalög. Á
mótum Bakkastígs og Vesturgötu
Kl. 17.15-17.35
ÍTRÍÓ Í RÍÓ
Á meðan meðlimir ÍTRíó eru ekki að
sinna öðrum verkum á menningarnótt
flytja þeir hér nokkur af sínum best æfðu
lögum á Bakkastígshátíð. Á mótum
Bakkastígs og Vesturgötu
Kl. 18.00-18.20
BALDURSBANDIÐ
Baldursbandið er gjarnan þekkt fyrir
sína jözzuðu tóna. Hér taka þeir nokkra
gamla slagara eins og þeir gerast bestir.
Fly me to the moon… Á mótum Bakka-
stígs og Vesturgötu
Kl. 18.45-19.00
DOS SARDINAS
Dos Sardinas setur skemmtilegan
lokahnykk á Bakkastígshátíðina með
nokkrum laufléttum tónum. Rakvéla-
safnið og listasýningin verða þó opin
fram eftir kvöldi. Á mótum Bakkastígs og
Vesturgötu
Kl. 14.00-22.00
KERTALJÓSASHOW
Kertastjakar í öllum útfærslum. Háir,
lágir, langir, mjóir, samvaxnir, spengilegir,
hvítir, bláir, röndóttir og köflóttir eftir
ýmsa listamenn. Geirsgötu 5A
Kl. 14.00-23.00
JÁRNBRAUT 2013
Járnbrautin verður stútfull af tónlist,
myndlist, mat og drykk á menningar-
nótt. Hljómsveitir hússins spila ásamt
vel völdum gestum. Allir velkomnir!
Dagskrá menningarnætur