Fréttablaðið - 22.08.2013, Side 39

Fréttablaðið - 22.08.2013, Side 39
KYNNING − AUGLÝSING Menningarnótt22. ÁGÚST 2013 FIMMTUDAGUR 7 stíg 38 (við hliðina á Eggert feldskera) Kl. 14.00-17.00 DJÚP SLÖKUN MEÐ GONGI Ljósheimar, miðstöð fyrir huga, líkama og sál, bjóða hugleiðslu, slökun og gong-næringu innan um listaverk Einars Jónssonar. Kosmísk upplifun! Listasafn Einars Jónssonar, Hallgrímstorgi 3 Kl. 14.00-22.00 TÖLUM SAMAN UM STYTTURNAR Í GARÐINUM Nýtt safnafræðsluefni. Viðfangsefnið er þrjár valdar höggmyndir í styttugarði Listasafns Einars Jónssonar: Vernd, Konungur Atlantis og Heimir. Listasafn Einars Jónssonar, Hallgrímstorgi 3 Kl. 14.00-15.45 JÓN SVAVAR SYNGUR CHET BAKER Tónleikar til heiðurs bandaríska djass- söngvaranum og trompetleikaranum Chet Baker. Jón Svavar Jósefsson í cool sveiflu ásamt djasskvartett Jóns Ómars Árnasonar. Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, Skólavörðustíg 19 Kl. 14.00 REGGAE SUNSPLASH Skinny T og afródansararnir, bræðingur af reggítónlist og afrískum dönsum. Komdu og njóttu afrískrar menningar. Óðinstorgi Kl. 14.00-17.00 HARMONIKKUTÓNLIST  ILM ANDI KAKÓ OG KLEINUR Í BOÐI ATLANTSOLÍU Félagar á vegum Félags harmonikuunn- enda Reykjavík laða fram ljúfa og létta tóna. Fjölbreytt tónlist, m.a. swing, djass og gömlu dansarnir. Atlantsolía býður upp á nýbakaðar kleinur og ilmandi kaffi og kakó. Við Handprjónasambandið, Skólavörðustígur 19 Kl. 14.00-21.00 BIRTUSTEMNINGAR NORÐAN OG SUNNAN HEIÐA Vignir Hallgrímsson frá Dalvík sýnir olíumálverk á Loka þar sem birtustemn- ingar fanga athygli gesta. Listamaðurinn kynnir sína list frá kl. 14-16. Café Loki, Lokastíg 28, beint á móti Hallgrímskirkju Kl. 14.00-15.30 POLE ART & POLE FIT Nemendur og þjálfarar Pole Sport sýna listir sínar. Sýndir verða flottir snúningar og erfiðari samsetningar á æfingum. Skólavörðustíg 9 Kl. 14.00-18.00 AMMA HVAÐ ER NÚ ÞETTA? Gamlir hlutir, verkfæri, búsáhöld, myndir, bækur, barmmerki, föt, skartgripir, veiðafæri – hver er saga þeirra? Hvaðan komu þeir? Baldursgata 37, hornhús gengið inn frá Lokastíg Kl. 14.30-14.45 LES BALLET BARAKAN Komdu og upplifðu sjóðheitt og tryllt dans- og trommuatriði frá Gíneu V-Afríku, undir stjórn Mamady Sano. Óðinstorg Kl. 15.00-21.00 SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT Frumflutningur sex nýrra barnasálma, spunatónleikar Mattias Wager frá Stokk- hólmi, tvær trompetkynslóðir, Stephen Burns og ungstjarnan Baldvin Oddsson, Mótettukór Hallgrímskirkju, kór og hljómsveit frá Stokkhólmi o.fl. Hallgríms- kirkju, Hallgrímstorgi 1 Kl. 15.00-18.00 GÖTUTÓNLIST TIL GÓÐS Götuspilarinn knái, Ágústa Dóm- hildur, leikur af fingrum fram til heiðurs börnum í Afríku fyrir vegfarendur. Við Skólavörðustíg 11-13 Kl. 16.30-17.00 HLJÓMSVEITIN TREISÍ Orkuboltarnir í Treisí munu skjóta þér upp í háloftin eins og þeim einum er lagið með sínu popp/rokki. Óðinstorg Kl. 16:30 – 17:10, kl. 17:30 – 18:10, Kl. 20.00-20.40 og kl. 21.00-21.40 SKÁLDHÚS VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, skáld og tónlistarmaður, flytur blandaða dag- skrá ljóða og söngva á heimavelli og óvæntum gestum bregður fyrir. Efnið sniðið að áhorfendum hverju sinni, en húsrúm takmarkast við 30 manns í senn. Aðalsteinn Ásberg var upphafsmaður stofutónleika og húslestra sem hafa átt vaxandi vinsældum að fagna, en þá fyrstu hélt hann einmitt á menningar- nótt fyrir rúmum áratug. Skólavörðustíg 27 Kl. 20.00-22.00 VOCAL INNVOLS Ungskáld ljá götunni orð, þenja raddir sínar og hvísla ýmist upp við eyru vegfarenda eða hátt yfir höfðum. Frá Hallgrímskirkju áleiðis niður Skóla- vörðustíg og Skólavörðustíg 35, kjallari, gengið inn að aftan Kl. 20.30-22.00 UM HÖF OG LÖND Á SLÓÐ KRÍUNNAR Í LEIT AÐ EILÍFU SUMRI Vox feminae og söngsystur Domus Vox flytja lög frá hjartanu. Söngslóðin nær frá Hallgrímskirkju, Kaffi Mokka, Arnarhóli og niður að Ingólfstorgi. Hallgrímskirkja, Göngum og syngjum Skólavörðuholtið að Grófinni Austurbærinn Around Iceland ÍSLAND ER MEдETTA Á MENNINGARNÓTT Kl. 11.00-11.30, kl. 13.00-13.30 og kl. 14.30-15.00 JÓLASVEINN ÚR DIMMUBORGUM HEIMSÆKIR REYKJAVÍK Jólasveinn að norðan tekur vel á móti börnum með leik og skemmtun og óskalistum fyrir komandi jól. Upplýsinga- miðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 12.00-13.00 TÁLGAÐ ÚR VIÐ Sigurður Petersen sýnir hvernig hægt er að gera álf og jólasvein úr trébút. Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 13.00-18.00 BRAGÐGÓÐ UPPLIFUN AF AUSTURLANDI Austfirskar krásir – framleiðendur töfra fram kræsingar úr skóginum, af fjörðunum, ökrunum og heiðinni . Kíktu við og smakkaðu. Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 13.00-14.45 ÆVINTÝRAFERÐ MEÐ SÖGU OG JÖKLI Kynnist ævintýrum Sögu og Jökuls um heim víkinganna og goðafræðinnar á Vesturlandi með skemmtilegum ratleik í snjallsíma, skemmtun fyrir börn og fullorðna. Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 13.30-14.00 TÓNLISTARFLUTNINGUR SKÚLA MENNSKA Ísfirðingurinn Skúli mennski flytur frum- samda tónlist að hætti Vestfirðinga. Kjörorð Skúla eru frelsi, virðing og góð skemmtun. Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 14.00-14.30 BÖÐVAR VÍKINGUR Böðvar Gunnarsson, víkingur frá Víkinga- heimum í Reykjanesbæ, verður með skemmtilega uppákomu sem þið viljið ekki missa af. Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 15.00-15.30 SUNNLENSKUR SÖNGUR Hlýðið á tónlistaratriði úr sunnlensku héraði, heimagert og hjartnæmt. Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 16.00-16.30 AÐFERÐIR VIÐ SÁPUGERÐ Sápan frá Reykjanesbæ útskýrir hvernig hægt er að búa til heimagerða náttúru- lega sápu og deilir leynilegri uppskrift frá tímum víkinganna. Upplýsingamið- stöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 16.00-17.00 BORGFIRSKT ROKK OG RÓL Magni mætir og tekur nokkur vel valin lög. Hver veit nema það bresti á með borgfirsku rokki og róli. Upplýsingamið- stöðin Around Iceland, Laugavegi 18b Kl. 13.00-14.00 MÚSÍK OG MYNDLIST  GÍMALDIN OG EMMALYN BEE Fjöllistamennirnir Gímaldin og Emmalyn Bee leiða saman hesta sína. Emmalyn sýnir myndlist og Gímaldin leikur músík fyrir unga sem aldna. Húfur sem hlæja, Laugavegi 97 Kl. 14.00-23.00 LAGAFFE TALES OG BORG Hústónlistarútgáfan Lagaffe Tales og BORG-teymið snúa bökum saman og blása til allsherjar hústónlistarveislu með rjómanum af íslenskum plötusnúðum. Hjartagarðurinn, Laugavegi 19 Kl. 14.00-22.30 TÓNLIST Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Eins og síðustu tíu ár verða tónleikar á Hársnyrtistofunni Amadeus. Að þessu sinni verður boðið upp á tónlist allan daginn. Söngleikjafélagið, Alexandra, hljómsveitin Thin Jim og fleiri gestir taka lagið. Amadeus, Laugavegi 62 Kl. 14.30-15.00 FINNSK TANGÓSTEMNING Finnskur tangó, tónlistamaðurinn Matti Kallio leikur á harmónikku. Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27, bakhús Kl. 14.00-15.00 KNÚS Í BOÐI Vegfarendum á Laugaveginum er boðið upp á knús og faðmlög í boði Hlut- verkaseturs. Það bætir, hressir og kætir. Laugavegi 25 Kl. 15.00-17.00 SÖNGVIN SKÁLDA MENNINGU Söngvaskáldin segja sögur sínar. Fram koma Brylli, Heiða Dóra, María Viktoría, Hjalti Þorkels, Hermann og Jón Hallur Stefánssynir, Gímaldin og HeK. Bravó, Laugavegi 22 Kl. 16.00-16.30 RAULAÐ ÚR RÆMUM Hinn stórgóði og vinsæli kór Söng- fjelagið Góðir grannar mun flytja kvikmyndatónlist og önnur lög í bland, sér og öðrum til yndisauka. Vínberið, Laugavegi 43 Kl. 19.00-21.00 LIFANDI TÍSKUBLOGG Adulescentulus tekur yfir glugga Kiosk og við bjóðum þér að koma og þiggja léttar veitingar og innblástur í boði íslenskra fatahönnuða. Kiosk, Laugavegi 65 Kl. 19.00-23.00 ÓSÍAÐIR ÚTITÓNLEIKAR Ósíaðir tónleikar á Kaldabar á menn- ingarnótt, heitir tónar. Sísí Ey, Sometime, DJ DelaRosa og fleiri óvæntir gestir. Kaldibar, Laugavegi 20b Kl. 20.00-23.00 SJÚDDÍRARÍGAY Samtökin ´78 bjóða heim í hinsegin menningarveisluna Sjúddírarígay, marg- víslegar hinsegin uppákomur, fræðsla og fjör allt kvöldið. Allir velkomnir, heteró sem hinsegin. Laugavegi 3, 4. hæð Kl. 20.30-22.30 KÓKOS SPILAR Á GAMLA/OLD ISLAND Tríóið spilar innlend og erlend vinsæl ábreiðulög við öll tækifæri. Á dagskrá eru lögin sem allir þekkja og geta sungið með. Bandið skipa Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Örnólfur Örnólfsson og Ágúst Bernhardsson Linn. Gamla/Old Island, Laugavegi 72 Skuggahverfi Kl. 11.00-15.30 DANS ÆÐI DANS ÆÐI hertekur Dansverkstæðið og býður upp á skapandi þrautabraut fyrir börnin og tækifæri til að skapa eigið dansverk með atvinnudansara þér til aðstoðar. Dansverkstæðið, Skúlagötu 30 Kl. 12.00-18.00 PORTRETT AF ÍSLENSKUM TÓN LISTARMÖNNUM Magnús Andersen og Daníel Starrason sýna ljósmyndir af þjóðþekktum ís- lenskum tónlistarmönnum. Gym & tonic á KEX Hostel, Skúlagötu 28 Kl. 12.00-22.00 FESTISVALL Festisvall listahátíðin býður upp á fjöl- breytta myndlistar- og tónlistardagskrá og afrakstur vinnustofu ungra íslenskra og erlendra listamanna. Artíma Gallerí, Skúlagötu 28 Kl. 13.00-22.00 ÁTTUNDA MYNDLISTARSÝNING SIGURÐAR SÆVARS 15 ÁRA Myndlistarmaðurinn Sigurður Sævar Magnúsarson hefur á síðustu mánuðum vakið mikla athygli fyrir viðamiklar sýningar og fjölbreytt verk. Gym og tonic á Kex Hostel, Skúlagötu 28 Kl. 13.00-22.00 BYLTING  ÓJARÐBUNDIN LISTAVERK EFTIR DAGBJÖRTU JÓHANNESDÓTTUR Þegar undirmeðvitundin tjáir sig með sköpun er margt sem hægt er að uppgötva um sjálfan sig í tengingu við óraunveruleikann. Skúlptúrar og málverk sem abstrakt birtingarmynd af sjónarhorni Dagbjartar verða til sýnis. Opnaðu hugann og gakktu í bæinn! Gym og tonic á Kex Hostel, Skúlagötu 28 Kl. 14.00-22.00 LJÓSMYNDASÝNINGIN FÓLKIÐ & SAMFÉLAGIÐ Ljósmyndasýningin Fólkið & Samfélagið tekur púlsinn á samfélaginu tvö til þrjú síðustu ár. Helgi Halldórsson sækir inn- blástur til fólksins sem lifir og hrærist í íslensku samfélagi. Gym og tonic KEX Hostel, Skúlagötu 28 Kl. 14.00-16.00 BÓHEMAR, BÓKAGERÐARMENN, BÆJARFÓGETI OG KÓNGUR Bókagerðarmönnum, skáldum, bæjar- fógeta og Danakonungi bregður fyrir á sögusýningu í aldargömlu húsi sem hefur fengið nýtt hlutverk. Leiðsögn: Guðjón Friðriksson. Reykjavík Residence Hótel, Hverfisgötu 21 Kl. 17.00-22.00 6. BINDIÐ Samtal við gesti og dagskrá þar sem lista- og fræðimenn koma fram, gera gjörninga og lesa upp úr verkum sínum. Nýlistasafnið, Skúlagötu 28 Kl. 19.00-20.00 JAZZTRÍÓIÐ SKARKALI Framsækinn, frumsaminn djass spilaður af tríói sem stundar nám í Hollandi. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15 Kl. 20.00-22.55 TÓNAFLÓÐ RÁSAR 2 Það verður mikið um dýrðir á Arnarhóli en þar fagnar Tónaflóð Rásar 2 tíu ára afmæli sínu. Þar stíga á stokk Kaleo, Ásgeir Trausti, Hjaltalín og Sálin hans Jóns míns. Arnarhóll Norðurmýrin Gallerí Fold Kl. 11.00-19.00 OPNUN Á MINNINGARSÝNINGU UM KRISTJÁN DAVÍÐSSON Sýning á verkum þessa stórbrotna listamanns í Forsalnum. Myndirnar eru flestar málaðar á fimmta áratug síðustu aldar og hafa aldrei verið sýndar áður. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 11.00-19.00 TVEIR AF ÞEIM BESTU SÝNA GRAFÍKVERK Bragi Ásgeirsson sýnir í Baksalnum og Tryggvi Ólafsson í Hliðarsalnum. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 11.00-19.00 SAFNARINN  LEIÐIN TIL AÐ EIGN AST LISTAVERK Á AUÐVELDAN HÁTT Við kynnum safnarann. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 11.00-19.00 RATLEIKUR FYRIR BÖRN OG FULL ORÐNA Leikurinn felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 11.00-14.00 HVAÐA SAGA ER Í MYNDINNI? Leikur fyrir alla. Verk eftir Braga Ás- geirsson hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða hvaða sögu þér finnst myndin segja. Listamaðurinn velur úr eina sögu sem honum finnst best. Í verðlaun er lítil bók um myndlist. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl 12.00-19.00 LISTAHAPP Dregið í fyrsta skipti í ókeypis listaverka- happdrætti. Allir gestir fá happdrættis- miða. Dregið verður á 30 mínútna fresti, alls 15 sinnum. Dregið verður þangað til vinningar ganga út. Vinningar eru eftirprentun íslenskra listaverka og listaverkabækur. Gallerí Fold, Rauðarár- stíg 12-14 Kl. 12.00-14.00 LISTAMAÐUR AÐ STÖRFUM Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir vinnur að verkum sínum og spjallar við gesti. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 13.30 og 16.00 HÁDEGISTÓNLEIKAR Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari syngur létt lög við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Gallerí Fold, Rauðarár- stíg 12-14 Kl. 14.00-15.00 MEISTARARNIR SPJALLA Tryggvi Ólafsson og Bragi Ásgeirsson spjalla við gesti um sýningar sínar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 14.00-16.00 HVAÐA SAGA ER Í MYNDINNI? Leikur fyrir alla. Verk eftir Tryggva Ólafs- son hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða hvaða sögu þér finnst myndin segja. Listamaðurinn velur úr eina sögu sem honum finnst best. Í verðlaun er lítil bók um myndlist. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 14.00-16.00 LISTAMAÐUR AÐ STÖRFUM Soffía Sæmundsdóttir vinnur að verkum sínum og spjallar við gesti. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 16.00-18.00 LISTAMAÐUR AÐ STÖRFUM Hallur Karl Hinriksson spjallar við gesti um verk sín. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 16.00-19.00 HVAÐA SAGA ER Í MYNDINNI? Leikur fyrir alla. Verk eftir Harald Bilson hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða hvaða sögu þér finnst myndin segja. Listamaðurinn velur úr eina sögu sem honum finnst best. Í verðlaun er lítil bók um myndlist. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14 Kl. 13.00, 15.00 og kl. 17.00 HALALEIKHÓPURINN  Á GÓÐUM DEGI Halaleikhópurinn sýnir leikþátt eftir Jón Benjamín Einarsson á Hlemmi um tvo skólafélaga sem hittast í fyrsta skipti eftir tuttugu ár. Hlemmur, Laugavegi 105 Kl. 13.00-18.00 MÁLVERK MARÍU María Sigríður Jónsdóttir sýnir olíumálverk í gluggum Gullkúnst Helgu. Gullkúnst Helgu, Laugavegi 13 Kl. 13.00-19.00 GARNGRAFF Á HLEMMI Handóðir handavinnugraffarar mæta á Hlemm og skreyta hann með aðstoð gesta menningarnætur, kíktu við! Hlemmur, Laugavegi 105 Kl. 14.00-22.00 SKIPULAGSHLEMMUR Hlemmur verður suðupunktur skipulags- mála. Ein sýning með tvenns konar skipulagi: Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur og hverfisskipulag. Gerðu gott í þínu hverfi! Hlemmur, Laugavegi 105 Kl. 14.00-16.00 SÖGUGANGA LÚÐRASVEITAR VERKALÝÐSINS Hlemmur – Tjarnargata. Nokkrir merkis- staðir í sögu LV heimsóttir. Flutt stutt erindi og leikin lög. Tilvalinn við- burður fyrir alla fjölskylduna. Hlemmur, Laugavegi 105 Kl. 14.00-16.00 SJÁUMK EG MEIR UM MUNIN Huginn og Muninn / fljúga hverjan dag / jörmungrund yfir. / Óum-k eg Hugin / að hann aftr né komi, / þó sjáum-k eg meir um Munin. Þessi orð Óðins eiga erindi við okkur í dag þegar miðillinn virðist orðinn merkingin. Það er ekki bara minnið sem hverfur þegar við erum á netinu og því bjóðum við ykkur upp á að fagna mætti orðsins og ímyndunaraflsins – með flugdrekaflugi! Á Klambratúni, ef veður leyfir, annars á Kjarvalsstöðum Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Kl. 16.00-20.00 ÍSLENSK MYNDLIST 19001950 FRÁ LANDSLAGI TIL ABSTRAKT LISTAR Starfsmenn safnsins ganga um sýn- inguna og spjalla við gesti og gangandi. Einstakt tækifæri fyrir fjölskylduna að fræðast um listaverk sýningarinnar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Klambratún við Flókagötu Kl. 20.00-21.00 Í AUSTURVEGI  TRÍÓIÐ KALINKA Gerður Bolladóttir sópran, Helga Krist- björg Guðmundsdóttir harmonikuleikari og Marina Shulmina á rússneska hljóð- færið domra flétta saman íslenskum og rússneskum sönghefðum. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Klambratún við Flókagötu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.