Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.08.2013, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 22.08.2013, Qupperneq 62
22. ágúst 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 46 BAKÞANKAR Bergs Ebba Benediktssonar Hljómsveitin 1860 hefur gefið út plötuna Artificial Daylight. Það kveður við nýjan tón á plötunni. Árið 2011 sendi sveitin frá sér þjóðlagaplötuna Sagan en þá var 1860 tríó og trommur í litlu hlutverki. Á nýju plötunni eru meðlimir orðnir fimm og trommur og rafhljóðfæri meira áberandi þótt þjóðlagaáhrifin skíni enn þá í gegn. „Það var svo sem ekkert meðvituð ákvörðun um að taka breytingum, nema að fá inn meiri ryþma með trommum og bassa. Á sama tíma verður þetta bæði meira popp og meira indí og færir sig örlítið frá þjóðlagatónlistinni,“ segir söngvarinn Hlynur Júní Hallgrímsson. „Sem fimm manna band getum við leikið okkur meira með útsetningar.“ 1860 hélt nýverið röð tónleika á Norður- og Austurlandi en nú er komið að höfuðborginni. Sveitin spilar órafmagnað á Café Flóru í Grasagarðinum ásamt Brother Grass í kvöld. Einnig verða tón- leikar á Café Rósenberg þriðju- daginn 27. ágúst. Útgáfutónleikar verða svo haldnir 19. september í Iðnó. - fb Meira popp og indí hjá 1860 Hljómsveitin 1860 hefur gefi ð út sína aðra plötu, Artifi cial Daylight. NÝ PLATA Hljómsveitin 1860 hefur gefið út plötuna Artificial Daylight. MYND/ÞORMAR VIGNIR GUNNARS- SON ➜ Lagið Íðilfagur er komið í útvarpsspilun. Áður hafa lögin Go Forth og Socialite verið spiluð í útvarpinu. Eruð þið búin að heyra söguna af dvergnum sem var að selja happ- drættismiða og bankaði upp á á sambýli fyrir þroskahefta með þeim afleiðingum að þroskahefta fólkið handsamaði hann og lokaði inni í skáp því það hélt að hann væri álfur? ÉG er allavega búinn að heyra hana. Nokkuð oft meira að segja. Það bregst heldur ekki að í hvert skipti sem ég heyri þessa sögu, hvort sem er í heitum potti eða í spjalli út á götu, fylgir með yfirlýsing um að þótt ótrúlegt megi virðast þá sé þetta 100% sönn saga. ÉG hef tekið þessari sögu með mátulegum fyrirvara en flestir sem segja hana virðast yfir- máta vissir um að þetta sé sönn saga. Ég heyrði þessa sögu meira að segja sagða á Rás 1 síðasta sunnudag. Það er bannað að ljúga á Rás 1, er það ekki? Gerðist þetta í alvöru? Ég kannaði málið og það tók ekki langan tíma. Í fáum orðum er svarið nei. Þetta gerðist ekki. Allavega ekki á Íslandi. Sagan telst til svokallaðra flökkusagna og er því til í ýmsum útgáfum. Í Bandaríkjunum er hún yfirleitt sögð þannig að dvergurinn er talinn vera tröll og handsamaður af fólki sem er haldið einhverfu. Þá er dvergurinn oft sagður vera frá Vottum Jehóva en ekki happdrættissölumaður. Sagan hefur verið til í áraraðir og þekkist í ýmsum formum í Ameríku, Norður- löndunum og víðar. STUNDUM er sagt að ekki eigi að láta sannleikann spilla góðri sögu. Ég er alveg til í að taka undir það. En til að öllu rétt- læti sé haldið til haga þá er niðurstaðan þessi: Fólk er nú búið að hlæja mánuðum saman að „sönnu sögunni“ um þroska- hefta fólkið, dverginn og ógæfu þeirra. Ha ha ha. Þau eru svo vitlaus. (bakföll) Ha ha ha. Hvað með þá sem trúa lygum? Eru þeir ekki vitlausir? Sá hlær best sem síðast hlær. Inn í okkur öllum býr nú lítill dvergur með happdrættismiða í hönd sem hlær sig máttlausan að heimsku okkar – því hann hefur aldrei verið til. Dvergurinn með happdrættismiða HEILSUHÚSIÐ LÁGMÚLA 5, KL. 18:30 – 21:00 Námsgögn með víðtækum upplýsingum eru innifalin. Nánari upplýsingar og skráning á ung@gudrunbergmann.is og www.ungaollumaldri.is Á NÁMSKEIÐINU VERÐUR FARIÐ YFIR: Hvernig þekkja má bólgueinkennin og finna leiðir til bata. Hvaða fæðutegundir valda bólgueinkennum í líkamanum. Hvaða fæðu, krydd og bætiefni má nota til að draga úr bólgum. GUÐRÚN BERGMANN þekkir af eigin reynslu hversu mikilvægt það er að snúast til varnar gegn bólgum í líkamanum. Á stuttu en skilvirku námskeiði sýnir hún einfaldar en áhrifaríkar leiðir til að takast á við þessa kvilla. EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ROGER EBERT COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD H.G., MBL V.G., DV T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT ENTERTAINMENT WEEKLY SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS KICK ASS 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 PERCY JACKSON KL. 5.40 - 8 - 10.20 2 GUNS KL. 5.30 - 8 - 10.30 WAY WAY BACK KL. 8 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 5.40 THE HEAT KL. 10.20 STRUMPARNIR 3D KL. 6 ONLY GOD FORGIVES KL. 8 - 10 / WOLVERINE 3D KL. 10 GROWN UPS 2 KL. 6 - 8 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR LITTLE MISS SUNSHINE OG JUNO Miðasala á: og -T.V., S&H - BÍÓVEFURINN -H.S., MBL KICK ASS 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 PERCY JACKSON KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 2 GUNS KL. 5.30 - 8 - 10.30 2 GUNS LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL KL. 3.20 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 3.20 - 5.40 WOLVERINE 3D KL. 10.20 GROWN UPS KL. 8 -H.G., MBL -V.G., DV -T.V. - BÍÓVEFURINN.IS / SÉÐ & HEYRT “SPARKAR FAST Í MEIRIHLUTANN Á AFÞREYINGARMYNDUM SUMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” 5%5% ÖRLÖG HEIMSINS ERU Í HANS HÖNDUM KICK ASS 2 8, 10.20 (P) PERCY JACKSON SoM 5.30, 8 3D 2 GUNS 8, 10.20 STRUMPARNIR 2 5.30 2D GROWN UPS 2 10.20 T.V. - Bíóvefurinn -H.G., MBL 5% DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.