Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 42
FÓLK|| FÓ K | HELGIN4 Hér má sjá saman- burð á milli nokk- urra algengra kaffi- drykkja: ESPRESSO Kaffi og vatn KALORÍUR: EINFALDUR: 6 TVÖFALDUR: 11 FITA: 0 g AMERICANO 2-3 espresso-skot og vatn. Mjólk ef vill. KALORÍUR: LÍTILL: 11 STÓR: 23 FITA: 0 CAPPUCCINO 1 espresso-skot með blöndu af heitri og flóaðri mjólk. KALORÍUR: LÍTILL: 122 STÓR: 207 FITA: LÍTILL: 6,4 g STÓR: 10,7 g LATTE 1-2 skot af espresso með heitri mjólk. KALORÍUR: LÍTILL: 200 STÓR: 341 FITA: LÍTILL: 10,6 STÓR: 17,9 MOCHA 2-3 espresso-skot, heit mjólk, súkku- laðisósa, og þeyttur rjómi. KALORÍUR: LÍTILL: 255 STÓR: 484 FITA: Lítill: 9,3 g Stór: 25,3 g VANILLU- FRAPPUCCINO Kaffi, sykur, vanillu- síróp, mjólk og klaki. Sumir toppa með rjóma. KALORÍUR: LÍTILL: 344 STÓR: 530 FITA: LÍTILL: 12,5 g Stór: 18 g HVAÐ ER Í BOLLANUM? Helgarbollinn er oft betur útilátinn en vinnustaðar- kaffið sem flestir lepja virka daga. Út í hann fer gjarnan bæði mjólk og sykur. Það er sjálfsagt að gera vel við sig en einhverjum kann að koma á óvart hversu margar kaloríur eru í lattebolla. VILTU MJÓLK ÚT Í KAFFIÐ? Svart kaffi er nærri laust við kaloríur en öðru máli gegnir um mjólkurkaffi og enn öðru um kaffi með mjólk og sykri. Ég get ekki hugsað mér að vera án gerlanna,“ segir Marta Eiríksdóttir jógakenn- ari sem starfar í Lifandi markaði. Marta hefur notað Optibac Probiotics-gerlana að staðaldri síðan í haust. „Ég er með viðkvæma melt- ingu og hef þjáðst af meltingar- óþægindum í langan tíma. Gerlarnir hjálpa til við niður- brot mjólkursykurs og sterkju í meltingarvegi og koma í veg fyrir óþægindi sem tengjast fæðuóþoli,“ segir Marta, sem reynir eftir megni að sneiða hjá mjólkurvörum, sykri, glúteni og unnum kjötvörum. „Líkami minn þolir ekki þessar mat- vörur. Meltingin fer úr skorðum og ég verð þreytt og orku- laus. Vissu- lega getur verið erfitt að sneiða hjá þessum fæðuteg- undum en þegar ég borða mat sem ég þoli illa á ég alltaf til poka af „For a Flat Sto- mach“ í veskinu.“ Marta mælir hiklaust með OptiBac Probiotics-vörunum. „Ég nota „For a Flat Stomach“ sem dregur úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari. Það er sjö daga kúr sem inniheldur vinsamlegar bakteríur eins og acidophilus og prebiotics-trefjar fyrir þá sem þjást af óþægind- um vegna lofts í maga. Einn af hverjum fimm fær þaninn maga einu sinni eða oftar í mánuði sem getur stafað af fæðuóþoli, streitu, fyrirtíðaspennu, tíða- hvörfum eða lélegu mataræði.“ OptiBac Probiotics er ný lína af meltingargerlum með vísindalega sannaðri virkni í meira en þrjátíu klínískum rannsóknum. Aðrar gagn- legar vörur frá OptiBac Probiotics eru: „Bowel Calm“ (Sacch- aromyces Boulardii) stoppar niðurgang á náttúrulegan og fljótvirkan hátt og er áhrifaríkt gegn ger- sveppaóþoli (Can- dida). „Optibac for Every Day“ (extra sterkt) inniheldur 20 milljarða lifandi baktería í dag- skammti. Bakteríurnar hafa ver- ið ítarlega rannsakaðar í yfir 75 klínískum rannsóknum. Virkar vel gegn candida og iðrabólgu (IBS), sem hrjáir tuttugu prósent manna. „Bifidobacterium BB12“ með trefjum virkar vel gegn hægða- tregðu og kemur meltingu í eðlilega virkni. Gott fyrir alla og öruggt fyrir konur á meðgöngu og börn frá eins árs aldri. OptiBac-vörurnar innihalda blöndu sýruþolinna meltingar- gerla sem komast örugglega og lifandi gegnum magasýrur smá- þarma, þar sem þeim er ætlað að virka. Útsölustaðir: Lifandi mark- aður, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Lyfsalinn, Lyfjaver, Lyfjaval, Reykjavíkurapótek, Apótek Vesturlands, Apótek Suðurnesja, Árbæjarapótek, Apótek Garða- bæjar, Apótek Hafnarfjarðar og Urðarapótek. Sjá nánar á facebook.com/ optibaciceland. FÁÐU FLATAN MAGA RARITET KYNNIR Ertu með loft í maganum og þjáist af vindverkjum? Þá er lausnin fundin með hjálp vinveittra meltingargerla frá OptiBac Pribiotics. GÓÐUR ÁRANGUR Marta Eiríks- dóttir jógakenn- ari hefur góða reynslu af Opti- Bac Probiotics- trefjunum og notar „For a Flat Stomach“ til að fá flatan maga. MARTA EIRÍKSDÓTTIR SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS AÐALFUNDUR HEIMILIS OG SKÓLA Aðalfundur Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verður haldinn mánudaginn 7. apríl kl.18:00. Fundurinn verður að Suðurlandsbraut 24, í fundarsal á 3. hæð. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru félagsmenn hvattir til að mæta. Hlökkum til að sjá ykkur! Eingöngu selt á hársnyrtistofum Betra hár Víkurbraut 62, Grindavík, 426-9800, Björt Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, 565-3065, Brúskur Höfðabakka 9, Reykjavík, 587-7900, Caró Miðvangi 6, Egilsstöðum, 471-2980, Classic Hárstofa Smiðjuvöllum 32, Akranesi, 431-4000, Fagfólk Fjarðargötu 9, Hafnarfirði, 565-3949, Grand Grandavegi 47, Reykjavík, 562-6162, Gresika Suðurgötu 7, Reykjavík, 552-2430, Hárfaktorý Hafnargötu 20, Reykjanesbæ, 421-3969, Hárhús Kötlu Stillholti 14, Akranesi, 431-3320, Hárið sf. Engihjalla 8, Kópavogi, 554-4645, Hárlínan Snorrabraut 22, Reykjavík, 551-3830, Hársmiðjan Smiðjuvegi 4 (græn), Kópavogi, 557-3232, Hárstofa Olgu Stórakrika 48, Mosfellsbæ, 696-8500, KlippArt Lóuhólum 2-6, Reykjavík, 557-2653, Króm Skipholti 70, Reykjavík, 553-9770, Lína Lokkafína Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði, 565-4424, Madonna Garðaflöt 16-18, Garðabæ, 565-6620, Möggurnar í Mjódd ehf. Álfabakka 12, Reykjavík, 557-7080, Pílus ehf. Þverholti 2, Mosfellsbæ, 566-6090, Prímadonna Grensásvegi 50, Reykjavík, 588-5566, Yfir Höfuð Búðagerði 10, Reykjavík, 533-5050 Meðal söluaðila eru: Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.