Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
Upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 31. mars 2014.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Helstu verkefni og ábyrgð
• Innkaupastýring í samræmi við sölu- og markaðsáætlanir
• Eftirlit með birgðastöðu og rýrnun
• Góð yfirsýn yfir aðfangakeðju fyrirtækisins
• Stöðug eftirfylgni og endurskoðun á innkaupaferlum
• Stjórnun innkaupadeildar
• Mikið samstarf við aðrar deildir fyrirtækisins
• Bestun flutningaleiða
• Samningar við flutningafyrirtæki
Innkaupastjóri
Stórt, öflugt og vel rekið þjónustu- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir því að ráða öflugan innkaupa-
stjóra til að leiða innkaupadeild fyrirtækisins og sinna innkaupa- og birgðastýringu í vaxandi fyrirtæki.
Leitað er að einstaklingi sem hefur mikla leiðtogahæfileika, framúrskarandi samskiptahæfni, mikla
þekkingu á stýringu aðfangakeðju og er tilbúinn til að leita ávallt bestu leiða til að ná árangri.
Menntun og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Góð reynsla við innkaup og innkaupastjórnun
• Góð reynsla við samningagerð
• Miklir stjórnunarhæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni
• Mikið frumkvæði
Skógasafn auglýsir eftir safnleiðsögumanni. Starfið felst í leiðsögn erlendra ferðamannahópa um
safnið og almennum skrifstofu- og safnstörfum utan háannatímans. Um er að ræða fjölbreytt og
spennandi starf á góðum vinnustað.
Upplýsingar veitir:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir
kristin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 30. mars.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Samkeppnishæf laun í boði og
húsnæði á góðum kjörum fylgir
starfinu. Umsækjandi þarf að geta
hafið störf fljótlega.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf/leiðsögumannspróf eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Góð kunnátta í ensku, þýsku og einu Norðurlandamáli. Kunnátta í frönsku æskileg
• Góð íslenskukunnátta og tölvufærni
• Þekking og áhugi á íslenskum þjóðháttum og sögu
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Leiðsögumaður – Skógasafn
Skógasafn, sem er með stærstu söfnum landsins, er fjölsótt byggða- og
tækniminjasafn í fallegu umhverfi. Árið 2013 voru safngestir 62 þúsund.
Hjá Nýherja starfar samheldinn hópur starfsmanna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við leggjum áherslu á sterka liðsheild, uppbyggingu þekkingar
og framsýna þjónustu til að mæta þörfum viðskiptavina. Hjá Nýherja og dótturfélögum starfa samtals um 500 starfsmenn á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð.
Upplýsingar um störfin og hæfniskröfur er að finna á vefnum okkar: nyherji.is/atvinna. Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síðar en 2. apríl.
Nánari upplýsingar veitir Elva Tryggvadóttir, sérfræðingur í starfsmannaþjónustu (elva.tryggvadottir@nyherji.is). Öllum umsóknum og fyrirspurnum
verður svarað og farið verður með þær sem algjört trúnaðarmál.
Við leitum að metnaðarfullu fólki sem hefur áhuga, reynslu og þekkingu á upplýsingatækni og
skarar fram úr í mannlegum samskiptum.
Ný tækifæri
með Nýherja
Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Leitum að metnaðarfullri hamhleypu til að selja fyrirtækjum vörur og
lausnir Nýherja.
Verslunarstjóri
Leitum að kraftmiklum dugnaðarforki til að bera ábyrgð á rekstri
verslunar Nýherja við Borgartún.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
19
8
6
22. mars 2014 LAUGARDAGUR6