Fréttablaðið - 22.03.2014, Page 100

Fréttablaðið - 22.03.2014, Page 100
22. mars 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 64 Hvað kosta handtöskur Hollywood-stjarnanna? Frægustu konur heims ganga um með rándýrar töskur frá frægum hátískumerkjum sem ekki er á allra færi að kaupa. MIRANDA KERR TASKA: ALEXANDER MCQUEEN VERÐ: 342.000 KR. VANESSA HUDGENS TASKA: ALICE + OLIVIA VERÐ: 37.000 KR. KATE BECKINSALE TASKA: PROENZA SCHOULER VERÐ: 360.000 KR. JENNIFER LOVE HEWITT TASKA: SAINT LAURENT VERÐ: 280.000 KR. JESSICA SIMPSON TASKA: GIVENCHY VERÐ: 309.000 KR. Rokkarinn Mick Jagger flaug frá Perth í Ástralíu til Los Ange- les á dögunum í kjölfar andláts kærustu hans til tæplega þrettán ára, fatahönnuðarins L‘Wren Scott. L‘Wren framdi sjálfsmorð og fannst látin í íbúð sinni í New York á mánudag. Mick þurfti að aflýsa fjölda tónleika með hljómsveit sinni The Rolling Stones og dvelur nú í Los Angeles að undirbúa jarðarför sinnar heittelskuðu. Vinir hans og fjölskylda eru öll komin til Los Angeles til að styðja tónlistarmanninn á þess- um erfiðu tímum. Ekki er ljóst hvenær jarðarför L‘Wren fer fram. - lkg Undirbýr jarðarför SORGARTÍMI L‘Wren og Mick voru saman í tæplega þrettán ár. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Leikarinn Chris Hemsworth og eiginkona hans Elsa Pataky eignuðust tvíbura á Cedars Sinai-sjúkrahúsinu í Los Angeles seinnipart fimmtudags. Ekki er ljóst hvors kyns börnin eru en samkvæmt heimildum síð- unnar Just Jared heilsast móður og börnum vel. Chris og Elsa byrjuðu saman árið 2010 og giftu sig í desem- ber það sama ár. Fyrir eiga þau dótturina India Rose sem verður tveggja ára á þessu ári. - lkg Tvíburar fæddir STOLTUR PABBI Chris er nú þriggja barna faðir. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.