Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 62
| ATVINNA | Sérfræðingur í greiningarvinnu Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara óskar eftir að ráða sérfræðing á deild tölfræði og greiningar. Deildin ber ábyrgð á greiningu, birtingu tölfræðilegra upplýsinga, grænni hagstjórn og sinnir álitsgjöf um efnahags- og atvinnumál, auk þess ýmsum hagfræðilegum verkefnum þvert á svið borgarinnar. Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjakvíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Helstu verkefni: • Söfnun gagna frá sviðum Reykjavíkurborgar og samstarfs - aðilum utan borgar. • Umsjón með gagnavinnslu Árbókar Reykjavíkurborgar og frekari þróun þess. • Aðstoð við innleiðingu hugbúnaðar sem heldur utan um stjórnendaupplýsingar og lykiltölur. • Aðstoð við úttekt á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg. • Endurskoðun á atvinnugreinaflokkun og hagtölugerð þannig að grænar atvinnugreinar og græn störf verði sýnilegri. • Greining á umfangi græns hagkerfis í Reykjavík hvernig megi mæla grænan hagvöxt. Menntunar- og hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi á sviði viðskipta- eða hagfræði, umhverfisfræða eða verkfræði. • Reynsla af sambærilegum störfum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Viðamikil reynsla af vinnslu í töflureikni. • Þekking á grænum þjóðhagsreikningum og verðmætamati umhverfisáhrifa. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf til og með 7. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðjón Örn Helgason, mannauðsráðgjafi í síma 411-4208, (gudjonoh@reykjavik.is), Anna Helgadóttir, mannauðsráðgjafi í síma 411-4210, (anna.helgadottir@reykjavik.is) og Guðfinnur Þór Newman, deildarstjóri tölfræði og greiningar í síma 411-1111, (gudfinnur.newman@reykjavik.is). Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Deildarstjóri LSH, Blóðbankinn, framl. og þjón. Reykjavík 201403/170 Deildarstjóri LSH, Blóðbankinn, blóðsöfnun Reykjavík 201403/169 Nýdoktorastyrkir HÍ, vísinda- og nýsköpunarsvið Reykjavík 201403/168 Aðhlynning-afleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201403/167 Nýdoktor í líkanreikningum HÍ, Jarðvísindastofnun Reykjavík 201403/166 Starfsfólk í sumarafleysingar Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201403/165 Mannauðsstjóri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201403/164 Sumarstarf - neftóbaksframleiðsla ÁTVR dreifingarmiðstöð Reykjavík 201403/163 Sumarstarf fyrir bílstjóra ÁTVR dreifingarmiðstöð Reykjavík 201403/162 Sumarstörf ÁTVR dreifingarmiðstöð Reykjavík 201403/161 Dýralæknar Matvælastofnun Landið 201402/160 Hjúkrunarfræðingar Sólvangur, hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201402/072 Hjúkrunarfræðingur - afleysing Heilbrigðisstofnun Vesturlands Búðardal 201402/158 Hjúkrunarfræðingur - sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Vesturlands Ólafsv/Grund.fj. 201402/157 Tölvunar- eða kerfisfræðingur Námsmatsstofnun Reykjavík 201402/156 Hjúkrunarfræðingur LSH, móttökugeðdeild 32A Reykjavík 201402/155 Kerfisfræðingur Vegagerðin Reykjavík 201402/154 Aðstoðardeildarstjóri LSH, göngudeild Kleppi Reykjavík 201402/153 Hjúkrunarfræðingur LSH, líknardeild Kópavogur 201402/152 Hjúkrunarfræðingur LSH, lungnadeild Reykjavík 201402/151 Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Sauðárkrókur 201402/150 Sérfræðingur Byggðastofnun Reykjavík 201402/149 Vélamaður Vegagerðin Ísafjörður 201402/148 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Akureyri Akureyri 201402/147 Sérfræðingur/kerfisstjóri Ríkislögreglustjórinn Reykjavík 201402/146 Lífeindafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201402/145 Ljósmóðir - afleysing Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201402/144 Alhliða ferðaþjónusta í faðmi fjalla óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: • Matreiðslumaður/kokkur Þarf að vera snyrtilegur, skipulagður með góða tilfinningu fyrir þjóðlegri matargerð og lipurð í mannlegum samskiptum. • Ráðskona Þarf að vera fjölhæf, snyrtileg og glaðlynd umfram allt, ásamt því að geta bakað íslenskt bakkelsi s.s. brauð, kleinur, ástar- punga og fleira góðgæti. Ferðaþjónustan samanstendur af gistingu, dagsferðum, og veit- ingasölu í fögru umhverfi, þar sem snoturt sauð- og geitfjárbú blómstrar í bland við ferðamanninn. Áhugasamir sendi umsóknir á: fjalladyrd@fjalladyrd.is Rafstöðin heitir Endress-generator ESE 65, 50 Kw, 60KVA. Rafstöðin er sem ný og hefur aðeins verið keyrð í 9 klst. Með fylgir rofi til að tengja á milli rafstöðvar og nets. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur S. 660-3380. Rafstöð til sölu Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS 22. mars 2014 LAUGARDAGUR18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.