Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 62
| ATVINNA |
Sérfræðingur í greiningarvinnu
Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara óskar eftir að ráða sérfræðing á deild tölfræði og greiningar. Deildin ber ábyrgð á
greiningu, birtingu tölfræðilegra upplýsinga, grænni hagstjórn og sinnir álitsgjöf um efnahags- og atvinnumál, auk þess
ýmsum hagfræðilegum verkefnum þvert á svið borgarinnar.
Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjakvíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur,
fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni.
Helstu verkefni:
• Söfnun gagna frá sviðum Reykjavíkurborgar og samstarfs -
aðilum utan borgar.
• Umsjón með gagnavinnslu Árbókar Reykjavíkurborgar og
frekari þróun þess.
• Aðstoð við innleiðingu hugbúnaðar sem heldur utan um
stjórnendaupplýsingar og lykiltölur.
• Aðstoð við úttekt á kynbundnum launamun hjá
Reykjavíkurborg.
• Endurskoðun á atvinnugreinaflokkun og hagtölugerð þannig
að grænar atvinnugreinar og græn störf verði sýnilegri.
• Greining á umfangi græns hagkerfis í Reykjavík hvernig
megi mæla grænan hagvöxt.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi á sviði viðskipta- eða
hagfræði, umhverfisfræða eða verkfræði.
• Reynsla af sambærilegum störfum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Viðamikil reynsla af vinnslu í töflureikni.
• Þekking á grænum þjóðhagsreikningum og verðmætamati
umhverfisáhrifa.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
til og með 7. apríl nk.
Nánari upplýsingar um starfið veita Guðjón Örn Helgason, mannauðsráðgjafi í síma 411-4208, (gudjonoh@reykjavik.is),
Anna Helgadóttir, mannauðsráðgjafi í síma 411-4210, (anna.helgadottir@reykjavik.is) og Guðfinnur Þór Newman, deildarstjóri
tölfræði og greiningar í síma 411-1111, (gudfinnur.newman@reykjavik.is).
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Deildarstjóri LSH, Blóðbankinn, framl. og þjón. Reykjavík 201403/170
Deildarstjóri LSH, Blóðbankinn, blóðsöfnun Reykjavík 201403/169
Nýdoktorastyrkir HÍ, vísinda- og nýsköpunarsvið Reykjavík 201403/168
Aðhlynning-afleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201403/167
Nýdoktor í líkanreikningum HÍ, Jarðvísindastofnun Reykjavík 201403/166
Starfsfólk í sumarafleysingar Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201403/165
Mannauðsstjóri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201403/164
Sumarstarf - neftóbaksframleiðsla ÁTVR dreifingarmiðstöð Reykjavík 201403/163
Sumarstarf fyrir bílstjóra ÁTVR dreifingarmiðstöð Reykjavík 201403/162
Sumarstörf ÁTVR dreifingarmiðstöð Reykjavík 201403/161
Dýralæknar Matvælastofnun Landið 201402/160
Hjúkrunarfræðingar Sólvangur, hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201402/072
Hjúkrunarfræðingur - afleysing Heilbrigðisstofnun Vesturlands Búðardal 201402/158
Hjúkrunarfræðingur - sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Vesturlands Ólafsv/Grund.fj. 201402/157
Tölvunar- eða kerfisfræðingur Námsmatsstofnun Reykjavík 201402/156
Hjúkrunarfræðingur LSH, móttökugeðdeild 32A Reykjavík 201402/155
Kerfisfræðingur Vegagerðin Reykjavík 201402/154
Aðstoðardeildarstjóri LSH, göngudeild Kleppi Reykjavík 201402/153
Hjúkrunarfræðingur LSH, líknardeild Kópavogur 201402/152
Hjúkrunarfræðingur LSH, lungnadeild Reykjavík 201402/151
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Sauðárkrókur 201402/150
Sérfræðingur Byggðastofnun Reykjavík 201402/149
Vélamaður Vegagerðin Ísafjörður 201402/148
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Akureyri Akureyri 201402/147
Sérfræðingur/kerfisstjóri Ríkislögreglustjórinn Reykjavík 201402/146
Lífeindafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201402/145
Ljósmóðir - afleysing Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201402/144
Alhliða ferðaþjónusta í faðmi fjalla óskar
eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður:
• Matreiðslumaður/kokkur
Þarf að vera snyrtilegur, skipulagður með góða tilfinningu fyrir
þjóðlegri matargerð og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Ráðskona
Þarf að vera fjölhæf, snyrtileg og glaðlynd umfram allt, ásamt
því að geta bakað íslenskt bakkelsi s.s. brauð, kleinur, ástar-
punga og fleira góðgæti.
Ferðaþjónustan samanstendur af gistingu, dagsferðum, og veit-
ingasölu í fögru umhverfi, þar sem snoturt sauð- og geitfjárbú
blómstrar í bland við ferðamanninn.
Áhugasamir sendi umsóknir á: fjalladyrd@fjalladyrd.is
Rafstöðin heitir Endress-generator ESE 65,
50 Kw, 60KVA. Rafstöðin er sem ný og hefur
aðeins verið keyrð í 9 klst. Með fylgir rofi til að
tengja á milli rafstöðvar og nets. Tilboð óskast.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur S. 660-3380.
Rafstöð til sölu
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
22. mars 2014 LAUGARDAGUR18