Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 102
22. mars 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur ZWEI LEBEN SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas FJÖLSKYLDUPAKKINN Sparnaðarbylting fyrir íslenskar fjölskyldur. Ef tvö börn eða fleiri eru í fjögurra manna hópi þá borga allir barnaverð. Allir, alltaf! Og við lofum því að barnaverðið er alltaf það lægsta í verðskránni. Dagskrá og miðasala á eMiði.is VELDU UM HELGINA Dagskrá og miðasala á eMiði.is Laugardagur og sunnudagur í Hásólabíói. One Chance kl. 17.40 Saving Mr. Banks kl. 18.00 HNETURÁNIÐ 3D 2 FORSÝNING HNETURÁNIÐ 2D 4 FORSÝNING THE BAG MAN 10:25 3 DAYS TO KILL 8, 10:20 THE MONUMENTS MEN 10:10 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 3D 6 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D 2, 4 RIDE ALONG 6, 8 LEGO - ÍSL TAL 2D 1:45, 3:45 DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FORSÝNING 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KEFLAVÍK AKUREYRI KRINGLUNNI VARIETY ENTERTAINMENT WEEKLY SPARBÍÓ NEW YORK MAGAZINE VILLAGE VOICETHE PLAYLIST Um aldamótin starfaði ég í flóttamanna-búðum í Serbíu. Flóttamennirnir voru frá fyrrverandi Júgóslavíu og áttu það sameiginlegt að hafa hrökklast frá heim- kynnum sínum í stríðinu áratuginn á undan. Það var augljóst að þrátt fyrir að lágmarksaðhlynning væri sköffuð af hjálparsamtökum vantaði flótta- mennina sárlega sæmdina sem fylgir því að hafa tilgang í samfélaginu sínu – þótt það samfélag væri bara hundruð manna í yfirgefnu hóteli uppi í hæðunum. Konurnar höfðu það að því leyti betra að þeirra til- gangur var að stússast í umsjá barna og matseld. Karlmennirnir höfðu ekki jafnafgerandi hlut- verk, og sá sem hafði það hlut- verk að vökva stéttina til að kæla hana var öfundaður af því. ÉG var minnt á þetta á fundi með hælisleitendum í vikunni. Þeir sem þar tóku til máls höfðu einmitt á orði að þá dreymdi um að fá að verða að gagni og taka þátt í samfélagi; einnig á meðan á hælisbiðstofudvölinni stæði. AF því litla sem serbneska flóttafólkið hafði úr að moða vildi það oft gefa mér, íslensku dekurrófunni, kaffibollann sinn. Ég áttaði mig fljótt á að ég ætti ekki að afþakka og innbyrti því hættulega marga bolla af tyrknesku kaffi á dag. Ég velti því stundum fyrir mér hvort ég myndi gera það sama í sömu aðstæðum. Mér þykir enn frekar ólíklegt að ef vondu Rússarnir koma muni ég heimta að deila mínum tíu dropum með einhverri vestrænni stelpu sem væri hér í umönnunarstarfi en gæti hvenær sem er snúið aftur til síns frjálsa lúxuslífs. En kannski myndi ég einmitt vilja það – kannski héldi ég þá meiri reisn. ÞAÐ er engin ástæða til að halda að allir flóttamenn séu fullkomnir. En það er vert að mæta þeim sem hrekjast um heiminn í leit að betri heimkynnum með því að muna hvað sjálfsvirðing er mikil- væg hverri manneskju. Í það minnsta að hugleiða þá spurningu að ef allt fer hér á versta veg og við verðum að sæta færis á mannsæmandi tilveru annars staðar í heiminum; hvernig vildum við láta koma fram við okkur? Tíu dropar af sæmd FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FJÖLSKYLDUPAKKINN GÆÐASTUNDBESTA VERÐIÐ *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR 5%5% GRAND BUDAPEST HOTEL HNETURÁNIÐ 2D DEAD SNOW - RED VS DEAD ONE CHANCE SAVING MR. BANKS KL. 6 - 9 / 3 DAYS TO KILL KL. 10.30 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D KL. 8* KL. 8** KL. 3.30 KL. 5.45 - 8 - 10.15 KL. 5.40 - 8 - 10.20 KL. 3.30 (2D/ 3D) - 5.50 (2D) KL. 3.30 ÁHNETUR NIÐ 2D HNETURÁNIÐ 3D GRAND BUDAPEST HOTEL DEAD SNOW - RED VS DEAD DEAD SNOW - RED VS DEAD LÚXUS ONE CHANCE Ý Í ÍÆVINT RI HR. PBODYS SL. TAL 2D ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 3D THE MONUMENTS MEN RIDE ALONG ROBOCOP SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D KL. 1 KL. 3.20 KL. 5.40**- 10.20* KL. 5.45 - 8 - 10.15 KL. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 KL. 5.40* - 8 - 10.20** KL. 1 - 3.20 - 5.45 KL. 1 - 3.20 KL. 8 KL. 5.45 - 8 - 10.15 KL. 10.30 KL. 1 - 3.20 FORSÝNINGAR LAU OG SUN SMÁRABÍÓ 1 (2D) & 3.20 (3D) HÁSKÓLABÍÓ 3.30 (2D) FORSÝNINGAR SMÁRABÍÓ LAU 10.20 SMÁRABÍÓ SUN 5.40 HÁSKÓLABÍÓ SUN KL 8 “VIÐBJÓ ÐSLEGA FY DN IN!” TÓMAS VALGEIRSSON - BÍÓVEFURINN - T.M., BÍÓVEFURINN/S&H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.