Fréttablaðið - 22.03.2014, Side 102
22. mars 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66
BAKÞANKAR
Hildar
Sverrisdóttur
ZWEI LEBEN
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
FJÖLSKYLDUPAKKINN
Sparnaðarbylting fyrir íslenskar fjölskyldur. Ef tvö börn eða fleiri
eru í fjögurra manna hópi þá borga allir barnaverð. Allir, alltaf!
Og við lofum því að barnaverðið er alltaf það lægsta í verðskránni.
Dagskrá og miðasala á eMiði.is
VELDU UM HELGINA
Dagskrá og miðasala á eMiði.is
Laugardagur og sunnudagur í Hásólabíói.
One Chance kl. 17.40
Saving Mr. Banks kl. 18.00
HNETURÁNIÐ 3D 2 FORSÝNING
HNETURÁNIÐ 2D 4 FORSÝNING
THE BAG MAN 10:25
3 DAYS TO KILL 8, 10:20
THE MONUMENTS MEN 10:10
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 3D 6
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D 2, 4
RIDE ALONG 6, 8
LEGO - ÍSL TAL 2D 1:45, 3:45
DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
FORSÝNING
5%
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
AKUREYRI
KRINGLUNNI
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
SPARBÍÓ
NEW YORK MAGAZINE
VILLAGE VOICETHE PLAYLIST
Um aldamótin starfaði ég í flóttamanna-búðum í Serbíu. Flóttamennirnir voru
frá fyrrverandi Júgóslavíu og áttu það
sameiginlegt að hafa hrökklast frá heim-
kynnum sínum í stríðinu áratuginn á
undan. Það var augljóst að þrátt fyrir
að lágmarksaðhlynning væri sköffuð
af hjálparsamtökum vantaði flótta-
mennina sárlega sæmdina sem fylgir
því að hafa tilgang í samfélaginu
sínu – þótt það samfélag væri bara
hundruð manna í yfirgefnu hóteli
uppi í hæðunum. Konurnar höfðu
það að því leyti betra að þeirra til-
gangur var að stússast í umsjá
barna og matseld. Karlmennirnir
höfðu ekki jafnafgerandi hlut-
verk, og sá sem hafði það hlut-
verk að vökva stéttina til að kæla
hana var öfundaður af því.
ÉG var minnt á þetta á fundi
með hælisleitendum í vikunni.
Þeir sem þar tóku til máls höfðu
einmitt á orði að þá dreymdi um
að fá að verða að gagni og taka
þátt í samfélagi; einnig á meðan
á hælisbiðstofudvölinni stæði.
AF því litla sem serbneska flóttafólkið
hafði úr að moða vildi það oft gefa mér,
íslensku dekurrófunni, kaffibollann sinn.
Ég áttaði mig fljótt á að ég ætti ekki að
afþakka og innbyrti því hættulega marga
bolla af tyrknesku kaffi á dag. Ég velti því
stundum fyrir mér hvort ég myndi gera
það sama í sömu aðstæðum. Mér þykir
enn frekar ólíklegt að ef vondu Rússarnir
koma muni ég heimta að deila mínum tíu
dropum með einhverri vestrænni stelpu
sem væri hér í umönnunarstarfi en gæti
hvenær sem er snúið aftur til síns frjálsa
lúxuslífs. En kannski myndi ég einmitt
vilja það – kannski héldi ég þá meiri
reisn.
ÞAÐ er engin ástæða til að halda að
allir flóttamenn séu fullkomnir. En það
er vert að mæta þeim sem hrekjast um
heiminn í leit að betri heimkynnum með
því að muna hvað sjálfsvirðing er mikil-
væg hverri manneskju. Í það minnsta að
hugleiða þá spurningu að ef allt fer hér á
versta veg og við verðum að sæta færis
á mannsæmandi tilveru annars staðar í
heiminum; hvernig vildum við láta koma
fram við okkur?
Tíu dropar af sæmd
FRÁBÆR TEIKNIMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
FJÖLSKYLDUPAKKINN GÆÐASTUNDBESTA VERÐIÐ
*LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR 5%5%
GRAND BUDAPEST HOTEL
HNETURÁNIÐ 2D
DEAD SNOW - RED VS DEAD
ONE CHANCE
SAVING MR. BANKS KL. 6 - 9 / 3 DAYS TO KILL KL. 10.30
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D
KL. 8*
KL. 8**
KL. 3.30
KL. 5.45 - 8 - 10.15
KL. 5.40 - 8 - 10.20
KL. 3.30 (2D/ 3D) - 5.50 (2D)
KL. 3.30
ÁHNETUR NIÐ 2D
HNETURÁNIÐ 3D
GRAND BUDAPEST HOTEL
DEAD SNOW - RED VS DEAD
DEAD SNOW - RED VS DEAD LÚXUS
ONE CHANCE
Ý Í ÍÆVINT RI HR. PBODYS SL. TAL 2D
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 3D
THE MONUMENTS MEN
RIDE ALONG
ROBOCOP
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D
KL. 1
KL. 3.20
KL. 5.40**- 10.20*
KL. 5.45 - 8 - 10.15
KL. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15
KL. 5.40* - 8 - 10.20**
KL. 1 - 3.20 - 5.45
KL. 1 - 3.20
KL. 8
KL. 5.45 - 8 - 10.15
KL. 10.30
KL. 1 - 3.20
FORSÝNINGAR LAU OG SUN
SMÁRABÍÓ 1 (2D) & 3.20 (3D)
HÁSKÓLABÍÓ 3.30 (2D)
FORSÝNINGAR SMÁRABÍÓ LAU 10.20
SMÁRABÍÓ SUN 5.40
HÁSKÓLABÍÓ SUN KL 8
“VIÐBJÓ ÐSLEGA FY DN IN!”
TÓMAS VALGEIRSSON - BÍÓVEFURINN
- T.M., BÍÓVEFURINN/S&H