Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 65
Mjög fallegt og vandað 292,0 fm. einbýlishús á tveimur hæðum
í Hæðahverfinu í Garðabæ. Eldhús er nýlega endurnýjað með
vönduðum innréttingum og tækjum. Nýtt og vandað aðal baðher-
bergi. Samliggjandi stofur með arni. Fimm herbergi. Ný gólfefni að
hluta og hiti í gólfum að hluta. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins
og geymsluris er yfir hluta hæðarinnar. Húsið stendur á 840 fm.
skjólgóðri lóð með stórri afgirtri verönd með heitum potti. Frábær
staðsetning í góðu göngufæri við skóla og stutt frá aðalbrautum.
Eignaskipti koma til greina á minni eign
Sigurhæð 1 – Garðabæ
OPIÐ HÚS Á MORGUN, SUNNUDAG
FRÁ KL. 14.00 -15.00
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Nýkomin í einkasölu glæsileg 103 fm. íbúð á 3. hæð í
vönduðu lyftuhúsi. Glæsilegar innréttingar frá Brúnás.
Vönduð tæki og gólfefni. Rúmgóðar stórar svalir.
Mjög góð sameign. Frábær staðsetning og útsýni.
Verð 28,5 millj.
Kirkjuvellir 7 íbúð 304– Hf – 3ja með bílskýli
Opið hús sunnud. 23.mars milli kl. 15 – 16.
OPI
Ð H
ÚS
SÓLEYJARIMI 1 – EFSTA HÆÐ
Furugerði v. Álmgerði • Sími 588-2030 • Fax 588-2033
Lögg.fast. Sigríður Gunnlaugsdóttir
OPIÐ HÚS Á MORGUN SUNNUDAGINN 23.mars
TIL sýnis á sunnudag þriggja herbergja ca 100 fm íbúð á efstu hæð í
lyftuhúsi að Sóleyjarima 1, Reykjavík, þar sem eru íbúðir fyrir 50 ára
og eldri. Sér inngangur af svölum sem eingöngu eru nýttar af þessari
íbúð. Eins og að búa í sérbýli. Bílastæði í bílgeymslu fylgir.
Íbúðin er forstofa, og á norðurhlið er svefnálma þar sem eru tvö
svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Stofan og svalir snúa í
suður. Borðstofan er síðan fyrir framan fallega innréttað eldhús.
Fínar innréttingar . Mikið útsýni.
Ásett verð 32,5 milj.
Áhugasamir velkomnir milli 15.00 og 16.00 í sunnudag
Bjalla nr. 44
OPI
Ð H
ÚS
ANDRÉSBRUNNUR 6
www.logmenn.net
OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN
22. MARS FRÁ KL. 16 – 16:30.
• Falleg 111 fm eign á jarðhæð
• Mikið áhvílandi
• Tímalausar og fallegar innréttingar
• Bæði sturfa og bað. Geymsla innan íbúðar
• Eikarhurðar og fljótandi eikarparket
• Stæði í 3ja bíla bílageymslu.
Ásett verð : 33,8.millj.
Allar upplýsingar veitir Auður Björg Jónsdóttir
í síma 693-7674 eða í gegnum netfangið audur@logmenn.net
OPI
Ð H
ÚS
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Þórður S. Ólafsson, löggiltur fasteignasali.
Suðurgata 7, 101 Reykjavík - hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800
Sléttuvegur 11 Mön - Danmörk
OPIÐ HÚS
Eldri borgarar - Sléttuvegur 11 - 103 Reykjavík
Opið hús í dag, laugardag milli kl. 13:30 og 14:00.
Mjög falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr í góðu fjölbýlishúsi með lyftu fyrir 63 ára og eldri. Anddyri,
inbyggðir fataskápar. Stór og björt stofa, parket á gólfi. Úr stofu er gengið út á suðvestursvalir sem eru að hluta yfirbyggðar.
Eldhús opið við stofu, góð innrétting hvít með beykiköntum, korkflísar á gólfi. Svefnherbergi, stórir fataskápar, korkflísar.
Baðherbergi, dúkur á gólfi, góð innrétting, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél. Stór sér geymsla framan við íbúð.
Sér bílskúr fylgir íbúð. Verð 32,9 millj.
Mön - Danmörk - Einstakt atvinnutækifæri
Stór eign/býli, sem nýtist í senn sem íbúðarhúsnæði og húsnæði til atvinnureksturs. Hægt að nýta sem dvalarstað fyrir
listamenn. Býlið er staðsett á eyjunni Mön á suðausturhluta Sjálands í Danmörku. Býlið er byggt árið 1860 á danska vísu
í ferningslaga formi umhverfis húsagarð. Býlið stendur á stóru eignarlandi. Aðalíbúðarhús: 145 fm. Konsertsalur: 125 fm.
Skrifstofurými 12 fm. Auka íbúð: 75 fm. Hesthús: 270 fm. Bílskúr: 300 fm. Ónýttir hlutar: 200 fm. Þessa hluta eignarinnar,
samtals u.þ.b. 770 fm er hægt að nýta í margvíslegum tilgangi. Verð 82 millj.
Malarás - 110 Reykjavík
Glæsilegt tvílyft einbýlishús á frábærum útsýnisstað í
Selásnum. Húsið er samtals 280,6 fm að gólffleti, þ.e. íbúð
er 243 fm og innbyggður bílskúr er 37,6 fm. Komið inn á
neðri hæð. Hol, tvö herbergi, snyrting, þvottahús, parket
og flísar á gólfum. Á efri hæð er stofa, borðstofa, sólstofa,
eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á
gólfum. Húsið var allt endurnýjað að innan árið 2000 á afar
vandaðan og smekklega hátt. Glæsilegt ústýni.
Verð 78,5 milljónir.
Viðjugerði - 108 Reykjavík
Afar vandað og glæsilegt 290,8 fm tvílyft einbýlishús á
eftirsóttum stað í Gerðunum. Íbúðin er 264 fm og bílskúr
er 26,8 fm. Neðri hæð skiptist í þrjú svefnherbergi, tvö
baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Á efri hæð eru
stórar og bjartar stofur, eldhús, tvö svefnherbergi og bað-
herbergi. Norsk steinskífa og parket á gólfum. Mikil lofthæð.
Glæsileg eign á frábærum stað. Laus strax.
Sæbraut - 170 Seltjarnarnes
Skemmtilegt 214 fm einlyft einbýlishús ásamt innbyggðum
bílskúr á þessum eftirsótta stað á sunnanverðu Seltjarnar-
nesi. Íbúðin er 186,7 fm og bílskúr er 27,3 fm. Stórar stofur,
arinn. Fjögur svefnherbergi, baðherbergi og gestasnyrting.
Eldhús með þvottahúsi inn af. Húsið er að mestu leyti í
upprunalegu horfi. Frábær staðsetning sunnan megin á
Seltjarnarnesinu. Laust strax. Verð 71,5 millj.
Álagrandi - 107 Reykjavík
Falleg 70,9 fm íbúð á 3.hæð í góðu fjölbýlishúsi á
Álagranda í vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist þannig:
Anddyri, parket á gólfi, lítið fatahengi. Baðherbergi, upp-
runalegt með baðkari, dúkur á gólfi og veggjum. Eldhús,
upprunalegt með dúk á gólfi, eldhúsinnrétting er upp-
runaleg en er afar heilleg og vel með farin. Stór stofa,
parket á gólfi, stórir gluggar, útgengt á svalir. Svefnherbergi,
parket á gólfi, fataskápar. Áhv. 19 millj. ÍLS. Verð 25,7 millj.
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is