Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 82
TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is 22. mars 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 46 Þeir eru allir níu ára – að verða tíu og eru nemendur í Granda- skóla. Skemmtilegast af öllu finnst þeim að spila fótbolta og eru allir í KR. Birgir Steinn heldur með Manchester Uni- ted í ensku deildinni en Bjart- ur Eldur með Arsenal. Þegar Úlfur Páll, sem er á milli hinna tveggja, nefnir United sem sitt uppáhaldslið fær hann olnbogaskot frá Bjarti og flýtir sér að skipta sér í miðju með fingri. Þetta eru miklir grín- karlar. Þeir fóru á myndina Antboy á föstudagskvöldið. Hún var upphafsmynd alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bíói Paradís og þeir eru sammála um að hún hafi verið skemmti- leg. Bjartur: „Þetta var dönsk mynd en Antboy 2 er í tökum í Þýska- landi.“ Birgir: „Það strákur í henni sem heitir Óskar í alvörunni en Palli í myndinni.“ Bjartur: „Svo er 12 ára íslensk- ur strákur sem heitir Ágúst sem talar inn á myndina.“ Úlfur: „Hann Palli fær ofurkrafta sem maurarnir hafa af því einn maur bítur hann.“ Bjartur: „Já, og hann verður svo sterkur að hann getur haldið á margfaldri þyngd sinni.“ Birgir: „Og hann pissar sýru- pissi.“ Bjartur: „Þannig að klósettið splundrast.“ Úlfur: „Svo bjargar hann stelpu.“ Spurðir hvort þeir ætli að fara á fleiri myndir á hátíðinni eru þeir allir jákvæðir fyrir því. Það kemur ekki á óvart að mestur áhuginn er á að fara á fótbolta- mynd. Birgir: „Sú mynd er um strák sem fer til Manchester United– besta liðsins sko… “ Bjartur: „… nei, ömurlegasta liðsins. En strákurinn kemur til að þjálfa upp nýtt krakkalið hjá United af því aðalliðið hafði lent í flugslysi. Þar dóu sumir en hann hafði lifað af.“ Skyldu þeir sjálfir hafa áhuga á að verða leikarar í framtíðinni? Úlfur: „Nei, ég ætla að verða fót- boltaspilari, söngvari og bóndi.“ Bjartur: „Ég ætla bara að vinna á kassa í Bónus.“ Birgir: „Og ég ætla að verða fót- boltamaður.“ Þar með er viðtalinu lokið og strák- arnir skunda á æfingu hjá KR. Palli fær ofurkraft a Bekkjarfélagarnir Úlfur Páll Andrason, Birgir Steinn Styrmisson og Bjartur Eldur Þórsson voru í hléi milli skóla og fótboltaæfi ngar og settust niður til að spjalla um kvikmynd á barnakvikmyndahátíð sem þeir fóru á í Bíói Paradís. Uppskriftin Brandarar 2,5 dl heilhveiti 2 msk. sykur 3 msk. olía 1 tsk. lyftiduft 1 egg 1 maukaður banani 1 dl léttmjólk 1 dl súrmjólk Setjið allt saman í skál og hrærið í. Lummur, lummur, lummur Þetta góðmeti geta krakkar auðveldlega bakað með aðstoð einhvers fullorðins en alltaf verður að gæta sín þegar verið er nálægt eldavélinni. MMMMM… Svo má nota sultu, síróp eða hunang út á. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tvær slöngur voru eitt sinn saman úti að skríða þegar önnur þeirra spurði: „Erum við eiturslöngur?“„Það geturðu bókað,“ sagði hin. „Við erum skröltormar! Af hverju spyrðu?“ „Ég beit í tunguna á mér!“ Konan: „Eftir hverjum ert þú skírður, Hans?“ Hans: „Eftir spænska kónginum.“ Konan: „En hann heitir ekki Hans.“ Hans: „Jú, víst. Hans hátign.“ VINIR Birgir Steinn, Úlfur Páll og Bjartur Eldur eru bekkjarfélagar í Grandaskóla og spila í sama flokki í fótbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.