Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 55
| ATVINNA |
Þekkt bílaumboð óskar að ráða sölumann til að
selja notaða bíla. Um sumarstarf er að ræða
Umsóknarfrestur er til 1. apríl
Umsókn með ferilskrá og mynd sendist
á box@frett.is – Merkt: „Bílasala“
Hæfniskröfur:
• Reynsla af bílasölu æskileg.
• Áhugi á bílum er kostur.
• Ökuréttindi eru skilyrði.
• Þjónustuvilji og færni í mannlegum
samskiptum.
• skipulagður og drífandi.
• Tölvukunnátta.
Sölumaður notaðra bíla
-Sumarstarf-
Félagsráðgjafi á Þjónustumiðstöð Breiðholts
Þjónustumiðstöð Breiðholts óskar eftir félagsráðgjafa til starfa. Um er að ræða fullt starf. Ráðning er tímabundin
með möguleika á framlengingu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og
velferðarþjónustu.
• Félagsráðgjafi veitir einstaklingum og fjölskyldum
félagslega ráðgjöf, svo sem vegna félagslegra aðstæðna,
uppeldis barna og unglinga, veikinda, fötlunar, öldrunar,
vímuefnamála, fjölmenningar og umgengis- og
skilnaðarmála.
• Félagsráðgjafi tekur þátt í þverfaglegu starfi innan
Þjónustumiðstöðvarinnar og með samstarfsstofnunum,
s.s. leik- og grunnskólum, heilsugæslu o.fl.
Hæfniskröfur
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf
• Þekking og reynsla af starfi félagsráðgjafar nauðsynleg
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
er mikilvæg
• Mikla hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á
þverfaglegri teymisvinnu
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
• Þekking og reynsla af starfi á sviði velferðarþjónustu
Reykjavíkurborgar er æskileg
• Góð tölvukunnátta í Word og Excel er mikilvæg
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Velferðarsvið
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélags Íslands.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Þóra Kemp, deildarstjóri í síma 411-1300 eða með því að senda fyrirspurnir á
thora.kemp@reykjavik.is.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk.
101 Hótel auglýsir ef tir starfsmanni í gestamót töku
hótelsins.
Unnið er á 2-2-3 vöktum allt árið um kring(8:00-20:00).
Helstu verkefni
• Mót töku gesta og önnur verkefni sem
t ilheyra mót töku hótelsins
Þarf að geta hafið störf sem fyrst
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum í gestamót töku
• Reynsla af Navision
• Góð tölvukunnát ta
• Íslenska/enska skilyrði, önnur
tungumálakunnát ta kostur
• Snyr timennska og stundvísi
• Sveigjanleiki í starfi
• Reyklaus
Vinsamlegast sendið umsóknir með ferilskrá á
job@101hotel.is.
Nánari upplýsingar gefur Júlía s. 5800-102
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2014
Starfsmaður í gestamóttöku
islandsbanki.is | Sími 440 4000
Við bjóðum
góða þjónustu
Sérfræðingur á sviði samningagerðar, fjármála og verkefnastjórnunar
Rekstrarþjónusta Íslandsbanka leitar að öflugum einstaklingi með hæfni og áhuga á öllu sem viðkemur
samningum og samningagerð í upplýsingatækni. Viðkomandi verður í samskiptum og samstarfi við aðrar
deildir bankans sem og erlenda og íslenska birgja.
Frekari upplýsingar veitir Jón Ingi Björnsson, forstöðumaður Rekstrarþjónustu, jon.bjornsson@islandsbanki.is ,
sími 440 4330 og Sigrún Ólafsdóttir á Mannauðssviði, sigrun.olafs@islandsbanki.is, sími: 440 4172.
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars nk.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af samningagerð og
verkefnastýringu
• Fjármálalæsi og talnaskilningur
• Rík greiningarhæfni og nákvæmni
í vinnubrögðum
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu
og riti
• Þjónustulund og útsjónarsemi
Hlutverk og helstu verkefni:
• Samningamál; samningagerð við birgja á sviði upplýsinga-
tækni, skjölun og skráning, lestur og yfirferð á samningum,
mat á ákvæðum samninga og ráðgjöf.
• Fjármál; utanumhald um fjármál og kostnað hugbúnaðar-,
þjónustu- og viðhaldssamninga. Þátttaka í áætlanagerð
og kostnaðareftirliti við samninga og upplýsingagjöf til
deilda bankans.
• Verkefnastjórnun tengd samningum, s.s. hugbúnaðarúttektum
og greiningarverkefnum.
LAUGARDAGUR 22. mars 2014 11