Fréttablaðið - 22.03.2014, Side 55

Fréttablaðið - 22.03.2014, Side 55
| ATVINNA | Þekkt bílaumboð óskar að ráða sölumann til að selja notaða bíla. Um sumarstarf er að ræða Umsóknarfrestur er til 1. apríl Umsókn með ferilskrá og mynd sendist á box@frett.is – Merkt: „Bílasala“ Hæfniskröfur: • Reynsla af bílasölu æskileg. • Áhugi á bílum er kostur. • Ökuréttindi eru skilyrði. • Þjónustuvilji og færni í mannlegum samskiptum. • skipulagður og drífandi. • Tölvukunnátta. Sölumaður notaðra bíla -Sumarstarf- Félagsráðgjafi á Þjónustumiðstöð Breiðholts Þjónustumiðstöð Breiðholts óskar eftir félagsráðgjafa til starfa. Um er að ræða fullt starf. Ráðning er tímabundin með möguleika á framlengingu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð • Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og velferðarþjónustu. • Félagsráðgjafi veitir einstaklingum og fjölskyldum félagslega ráðgjöf, svo sem vegna félagslegra aðstæðna, uppeldis barna og unglinga, veikinda, fötlunar, öldrunar, vímuefnamála, fjölmenningar og umgengis- og skilnaðarmála. • Félagsráðgjafi tekur þátt í þverfaglegu starfi innan Þjónustumiðstöðvarinnar og með samstarfsstofnunum, s.s. leik- og grunnskólum, heilsugæslu o.fl. Hæfniskröfur • Starfsréttindi í félagsráðgjöf • Þekking og reynsla af starfi félagsráðgjafar nauðsynleg • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum er mikilvæg • Mikla hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á þverfaglegri teymisvinnu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking og reynsla af starfi á sviði velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar er æskileg • Góð tölvukunnátta í Word og Excel er mikilvæg Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Velferðarsvið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélags Íslands. Nánari upplýsingar um störfin veitir Þóra Kemp, deildarstjóri í síma 411-1300 eða með því að senda fyrirspurnir á thora.kemp@reykjavik.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. 101 Hótel auglýsir ef tir starfsmanni í gestamót töku hótelsins. Unnið er á 2-2-3 vöktum allt árið um kring(8:00-20:00). Helstu verkefni • Mót töku gesta og önnur verkefni sem t ilheyra mót töku hótelsins Þarf að geta hafið störf sem fyrst Hæfniskröfur • Reynsla af störfum í gestamót töku • Reynsla af Navision • Góð tölvukunnát ta • Íslenska/enska skilyrði, önnur tungumálakunnát ta kostur • Snyr timennska og stundvísi • Sveigjanleiki í starfi • Reyklaus Vinsamlegast sendið umsóknir með ferilskrá á job@101hotel.is. Nánari upplýsingar gefur Júlía s. 5800-102 Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2014 Starfsmaður í gestamóttöku islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Sérfræðingur á sviði samningagerðar, fjármála og verkefnastjórnunar Rekstrarþjónusta Íslandsbanka leitar að öflugum einstaklingi með hæfni og áhuga á öllu sem viðkemur samningum og samningagerð í upplýsingatækni. Viðkomandi verður í samskiptum og samstarfi við aðrar deildir bankans sem og erlenda og íslenska birgja. Frekari upplýsingar veitir Jón Ingi Björnsson, forstöðumaður Rekstrarþjónustu, jon.bjornsson@islandsbanki.is , sími 440 4330 og Sigrún Ólafsdóttir á Mannauðssviði, sigrun.olafs@islandsbanki.is, sími: 440 4172. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars nk. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af samningagerð og verkefnastýringu • Fjármálalæsi og talnaskilningur • Rík greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Þjónustulund og útsjónarsemi Hlutverk og helstu verkefni: • Samningamál; samningagerð við birgja á sviði upplýsinga- tækni, skjölun og skráning, lestur og yfirferð á samningum, mat á ákvæðum samninga og ráðgjöf. • Fjármál; utanumhald um fjármál og kostnað hugbúnaðar-, þjónustu- og viðhaldssamninga. Þátttaka í áætlanagerð og kostnaðareftirliti við samninga og upplýsingagjöf til deilda bankans. • Verkefnastjórnun tengd samningum, s.s. hugbúnaðarúttektum og greiningarverkefnum. LAUGARDAGUR 22. mars 2014 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.