Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 4

Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 4
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 2,2% PRÓSENT mælist tólf mán- aða verðbólga í þessum mánuði. 7.700manns voru að jafnaði án vinnu og í atvinnuleit í febrúar síðast- liðnum. 2,8 MILLJÖRÐUM hefur Reykjaneshöfn tapað á síðustu fi mm árum. 45% SKULDAÞAK er markmið í frumvarpi um opinber fj ármál sem fj ármála- og efnahagsráðherra kynnti. 23.03.2014 ➜ 28.03.2014 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Ástralía 2. til 18. október Kynningarfundur 31. mars kl. 20:00 að Vatnsmýrarvegi 16 í Læknagarði við BSÍ (neðan við Landsspítala Ferðask r i f s to fa Ley f ishaf i Ferðamannastofu Verð á mann í tvíbýli kr 654.500 Upplýsingar í símum 845-1425 / 899-1295 IceLine Travel Nánari ferðalýsing á www.iceline.is Sydney, Brisbane, Fraser Island, þjóðgarðar o.fl. er meðal þess sem boðið verður upp á í þessari ferð. JAPAN,AP Verkamaður í kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan lét lífið þegar hann grófst undir aurskriðu í gær. Maðurinn var að störfum skammt frá geymslusvæði kjarnorkuversins þegar slysið varð, en þús- undir verkamanna hafa að undanförnu unnið við hreinsun á svæðinu. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús en komst ekki aftur til meðvitundar. „Það fylgir alltaf einhver hætta þessu starfi,“ sagði talsmaður kjarnorkuversins. „Okkur þykir þetta mjög leitt.“ Slysið er það fyrsta sem verður í kjarnorkuverinu síðan þrír kjarna- ofnar sprungu í Fukushima 11. mars 2011 í kjölfar þess að fljóðbylgja reið þar yfir. - fb Grófst undir aurskriðu nærri geymslusvæði í Fukushima: Banaslys við kjarnorkuver í Japan BJÖRGUNARSTÖRF Starfsmenn kjarnorkuversins skömmu eftir fljóðbylgjuna sem reið yfir í mars árið 2011. NORDICPHOTOS/AFP VIÐSKIPTI RARIK hagnaðist um rúma 1,9 milljarða króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Hagnaðurinn jókst um 26 prósent á milli ára. Á aðalfundi RARIK í gær var ákveðið að greiða 310 milljónir króna í arð til íslenska ríkisins. Þá var ákveðið að auka verðjöfn- un ríkisins til raforkudreifingar í dreifbýli. Hjá meðalheimili með rafhitun í dreifbýli lækkar flutn- ings- og dreifikostnaður rafmagns um 15 til 20 prósent og heildar- kostnaður rafmagns um átta til níu prósent. Á fundinum var einnig kosin ný stjórn RARIK. - fb Aðalfundur RARIK var í gær: Hagnaðist um tvo milljarða Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá BJARTVIÐRI víða á landinu um helgina og hæglætisveður en þó strekkingur allra syðst og dálítil súld. Von á næturfrosti en hiti að 10 stigum yfir daginn. 3° 3 m/s 4° 5 m/s 7° 6 m/s 6° 10 m/s 3-8 m/s, en hvassara syðst. 3-8 m/s, en hvassara syðst. Gildistími korta er um hádegi 12° 26° 14° 20° 15° 12° 18° 12° 12° 21° 16° 19° 19° 18° 19° 18° 11° 20° 5° 4 m/s 6° 4 m/s 4° 2 m/s 3° 3 m/s 4° 2 m/s 4° 2 m/s 1° 4 m/s 8° 5° 5° 4° 5° 6° 5° 3° 6° 5° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN VERKFALL Ekki fást upplýsing- ar um hvar náðst hefur saman og hvað skilur að í yfirstandandi kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarasamband Íslands vill ekki gefa upp hvernig launatilboð ríkisins hafa hljómað. Aðspurð segir Guðríður Arnardóttir, for- maður Félags framhaldsskóla- kennara, að það geti verið óþægi- legt fyrir kennara að vita ekki hver staðan sé. „Það er óþægilegt fyrir þá en það er auðvitað bara þannig að þeir sem sitja við samningaborð- ið eru fulltrúar stéttarinnar í heild sinni og það verður að treysta því að þeir semji ekki nema þeir telji að sá samningur sé félagsmönn- um þóknanlegur. Auðvitað myndi maður vilja geta úttalað sig meira en það er bara ekki heppilegt þegar við erum ekki búin að lenda neinu.“ Í upphafi síðustu viku bárust þær fréttir að líkur væru á að samning- ar myndu nást innan fárra daga. Fyrr en varði var þó allt komið í hnút á ný. „Það ræðst í dag hvort samið verði um helgina, boltinn er hjá samninganefnd ríkisins. Þetta er heilmikil textavinna sem þarf að fara fram og þá skiptir máli að hlutirnir séu orðaðir rétt,“ segir Guðríður. Eiríkur Brynjólfsson, kennslu- stjóri við Fjölbrautaskólann við Ármúla, segir að ríkið hafi sýnt kennslustörfum ákveðna lítils- virðingu. „Ég er búinn að kenna í 36 ár og mér finnst okkur vera sýnd ákveðin fyrirlitning með því að neyða okkur alltaf til að fara í verkfall.“ Yfirstandandi verkfall er fjórða verkfallið sem Eiríkur tekur þátt í. Hann hefur þungar áhyggjur af brottfalli nemenda. „Sumir nem- endur hafa veikt bakland heima hjá sér. Það eru þessir nemendur sem við kennarar höfum mestar áhyggjur af.“ Hann segir að marg- ir muni ekki eiga afturkvæmt ef þeir hætta nú. „Ef nemandi hætt- ir í skólanum þá hefur hann enga tryggingu fyrir skólavist í haust. Þetta er í alla staði mjög vont.“ Í dag er þrettándi dagur verk- fallsins. Þann 12. apríl hefst páskafrí sem stendur til 23. apríl. Síðasti kennsludagur fyrir próf er síðan 30. mars. Áætlað er að próf hefjist 2. maí og standi til 15. maí. Sé þetta tekið saman kemur í ljós að alls eru 16 kennsludagar eftir á vorönninni. Ómögulegt er að spá fyrir um hvenær kennsla getur hafist á ný enda virðast viðræður á viðkvæmu stigi. Alls sitja 1.800 kennarar og 25.000 nemendur heima í óviss- unni. snaeros@frettabladid.is Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. Auknar áhyggjur eru af brottfalli. EIRÍKUR BRYNJÓLFSSON GUÐRÍÐUR ARNARDÓTTIR ÞÉTT SETINN BEKKUR Framhaldsskólarnir hafa staðið tómir í tvær vikur og búast má við að enn ein vikan bætist við. MYND/STEFÁN 4.600 tonn af hvalkjöti voru í frystigeymslum í Japan í lok árs 2012. 26 þúsund hrafnar voru veiddir á Íslandi árin 2005 til 2012. Benedikt Örn Árnason látinn Benedikt Örn Árnason, leikari og leikstjóri, lést 25. mars síð- astliðinn. Benedikt, sem nam leik- list í London, var mestallan sinn starfsferil í Þjóðleikhús- inu, sem leikari en þó fyrst og fremst sem leik- stjóri. Á löngu tímabili var hann helsti leikstjóri Þjóðleikhúss- ins og setti þar upp á sjötta tug sýninga. Eftirlifandi eiginkona hans er Erna Geirdal. Synir hans eru Einar Örn og Árni. 2.000 tonn af ilmvötnum og öðrum snyrtivörum fl ytja Íslendingar inn á hverju ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.