Fréttablaðið - 29.03.2014, Qupperneq 64
Hugbúnaðarhetjur óskast
– 365 miðlar eru að leita að snjöllum og framsæknum hugbúnaðarsérfræðingum
til að taka þátt í uppbyggingu nýrra framsækinna lausna.
Það sem við bjóðum er:
- tækifæri til að beita nýjustu aðferðum,
- skemmtileg verkefni
- lifandi og fjölbreytt starfsumhverfi.
Við keyrum agile-verklag, og lean startup hugmyndafræðina. Við bjóðum við upp á líflegan og fjölbreyttan
vinnustað þar sem þú getur bætt við þekkingu þína og vaxið sem einstaklingur.
Við hugsum eins og frumkvöðlar.
Farið verður með fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Starfumsóknir ber að senda á netfangið starfsumsokn@365.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. april nk.
• Háskólamenntun í tölvunarfræðum eða sambærileg reynsla er skilyrði
• Gott frumkvæði og eldmóður
Hugbúnaðarsérfæðingur I
Umsækjendur þurfa að hafa þekkingu á python, java ,
sql, rest/json, git og linux. Góð grundvallar þekking á JS,
jQuery, CSS og HTML er einnig góður kostur. Ef í þér býr
eldmóður og ef þú ert að leita þér að starfi þar sem beitt er
nútímalegum aðferðum við úrlausn verkefna, þá langar
okkur að heyra í þér.
Hugbúnaðarsérfæðingur II
Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða þekkingu á
Microsoft .NET, umhverfi og C#, MVC, WS/WebApi og
MS SQL. Það spillir heldur ekki fyrir að hafa reynslu í t.d.
JQuery, Javascript, Bootstrap og t.d. python.
Midi.is óskar eftir hugbúnaðarsérfræðingum
Midi.is er stærsti og vinsælasti miðasöluvefur á Íslandi. Við önnumst miðasölu á mannfagnaði og viðburði svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar,
íþróttaleiki og fleira.
Við leitum að hugbúnaðarsérfæðingum í þétt teymi sem leiðir fjölbreytta þróun.
Það sem við tileinkum okkur í hönnun og forritun er .NET, C#, MVC, jQuery, Javascript, HTML5/CSS3, SQL, WS WebApi, Responsive Design og Agile aðferðafræði.
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun eða sambærileg menntun á sviði tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði.
- Lágmark tveggja ára reynsla í þróun hugbúnaðar.
Í boði er:
- Hvetjandi starfsumhverfi.
- Krefjandi verkefni.
- Tækifæri til að móta og skapa nýjar lausnir.
Farið verður með fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur er til 5.april 2014. Vinsamlega sendið allar umsóknir á netfangið olafur@midi.is.
hugbúnaðarsérfræðingar
VANTAR ÞIG VINNU Í SUMAR?
SÆKTU UM SUMARSTÖRF HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
Á WWW.HAFNARFJORDUR.IS