Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 65

Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 65
| ATVINNA | Eykt ehf óskar eftir öflugum og áreiðanlegum verkstjóra til starfa vegna vaxandi verkefna fyrirtækisins . Æskilegt er að viðkomandi hafi meistararéttindi í húsasmíði. Umsóknir skulu sendast á tölvupóstfang eykt@eykt.is fyrir 4. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri framkvæmdasviðs Eyktar Páll Daníel Sigurðsson í síma 822-4422 Eykt ehf. Stórhöfða 34-40. 110 Reykjavík S: 595-4400 Verkstjóri óskast Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa í endurhæfingu LR sem er meðferðar- og endurhæfingardeild fyrir ungt fólk með byrjandi geðrofssjúkdóm. Deildin er með 7 einstaklinga í sólarhringsþjónustu en að stærstum hluta er starfsemi deildarinnar dagdeild þar sem um 60 einstaklingar sækja þjónustu. Deildin er mjög sérhæfð og þjónar einstaklingum á aldrinum 18-25 ára eftir fyrsta geðrof. Unnið er mjög fjölbreytt og sérhæft starf hvað varðar endurhæfingu fyrir þennan hóp og er starfssemin í stöðugri þróun. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við fjölskyldur. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi með leiðtogahæfileika og getu til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætta starfsemi deildar. Helstu verkefni og ábyrgð » Virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildar » Hafa með höndum málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu og taka þátt í almennri uppvinnslu á einkennum, færni og getu sem og áætlanagerð er varðar þjónustu » Teymisstjórnun og almennt meðferðarstarf » Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi deildar » Markviss vinna með fjölskyldum Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Einlægur áhugi á geðhjúkrun og að starfa með ungu fólki » Framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði sem og leiðtogahæfileikar » Sveigjanleiki og jákvæðni gagnvart öllum störfum sem til falla í starfsemi deildar » Reynsla af starfi í geðheilbrigðisþjónustu er æskileg en ekki skilyrði Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2014. » Starfshlutfall er 100%, eingöngu dagvinna. » Starfið er laust 16. maí 2014 eða eftir samkomulagi. » Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrá og íslenskt hjúkrunarleyfi. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Upplýsingar veitir Magnús Ólafsson, deildarstjóri, magnuso@landspitali.is, sími 824 5537. GEÐSVIÐ Hjúkrunarfræðingur · Þjónustulund · Almenn tölvukunnátta www.securitas.is ÍSLE N SK A S IA .I S SE C 6 82 96 0 3. 20 14 ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 8 4 3 5 0 3 /1 4 MEÐAL VERKEFNA ER EFTIRFARANDI: Undirbúningur og daglegt eftirlit með skoðunum ásamt verkstjóra Gerð framleiðsluáætlana, rekstraráætlana o.fl. Uppbygging þekkingarbanka um skipulag og stýringu skoðana Umbótaverkefni og innleiðing nýrra verkfæra í verkstjórn Uppgjör og innleiðing lærdóma að verkefnum loknum HÆFNISKRÖFUR: Meistarapróf eða sambærilegt í verkfræði eða viðlíka námi sem tengist greiningu rekstrar, fjármála og/eða framleiðslu Enskukunnátta er skilyrði Frumkvæði, hugmyndaauðgi og lausnahugsun Ríkur áhugi á verkefnastjórnun, skipulagi og utanumhaldi verkefna Reynsla af sambærilegum störfum er kostur Nánari upplýsingar veita: Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is Theodór Brynjólfsson I tbrynjol@its.is Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 8. apríl 2014. VERKEFNASTJÓRI Í FRAMLEIÐSLUSTJÓRNUN Icelandair auglýsir eftir kraftmiklum einstaklingi til að sinna starfi verkefnastjóra í framleiðslustjórnun á tæknisviði félagsins. Í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli fara fram stórskoðanir á flugvélum og mun viðkomandi stýra og hafa eftirlit með nýtingu á mannafla og aðföngum auk þess að leggja til umbótaverkefna og leiða þau til að ná fram meiri skilvirkni og skýrleika í framkvæmd þessara stóru verka. Um er að ræða nýja stöðu og leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og mótað starfið. LAUGARDAGUR 29. mars 2014 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.