Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 69
STARFSSVIÐ
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af svipuðum störfum.
Upplýsingar veitir verlunarstjóri Nettó Mjódd
í síma: 848 6918 umsóknir sendist á mjodd@netto.is
Nettó Mjódd leitar að öflugum aðstoðar-
verslunarstjóra til starfa sem fyrst
AÐSTOÐAR-
VERSLUNARSTJÓRI
Nettó starfrækja 11 lágvöruverðsverslanir á landinu, þar af 4 á höfuðborgarsvæðinu, þ.e.a.s. á Grandanum,
í Mjódd, Hverafold og við Salaveg í Kópavogi
Össur leitar að metnaðargjörnum einstaklingum til að taka þátt
í uppbyggingu og rekstri viðskiptalausna á upplýsingatækni sviði
fyrirtækisins. Teymið vinnur í dag að innleiðingum, uppfærslum, þjónustu
og samræmingu á ferlum innan allra dótturfélaga Össurar í upplýsinga-
kerfum eins og Dynamics NAV, Dynamics CRM, Sharepoint o.fl.
Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, sýna
frumkvæði, geta unnið sjálfstætt og verið skipulagður.
STARFSSVIÐ:
• Verkefnastjórnun
• Greining á lausnum
• Þarfagreining
• Val á hugbúnaðarlausnum
• Umsjón með innleiðingum/uppfærslum
• Þjónusta við notendur
HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólapróf
• A.m.k. 4 ára starfsreynsla
• Reynsla af ERP kerfum skilyrði
• Þekking á CRM kerfum kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Mjög góð enskukunnátta
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á work@ossur.com fyrir 7. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300.
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2100 manns í 18 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund
• Sjálfstæði í starfi
• Skipulagshæfni
• Leiðtogahæfni
• Góð samskiptahæfni
Þarf að geta hafið störf fljótlega. Unnið er á 12 tíma
vöktum 2-3-2.
Umsóknarfrestur er 7. apríl. Vinsamlegast sendið
umsóknir á: v aldis@valdis i. s