Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 72

Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 72
| ATVINNA | Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúum á Íslandi, Noregi og Danmörku. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir fjöldan allan af ýmis konar ritum sem fyrirtækið gefur út, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu- og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd verktaka laun.Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is fyrir 4. apríl Sölufulltrúi Daldrup og Söhne er framsækið borfyrirtaki sem er með borverkefni á evrópusvæðinu. • Jarðvarmi. • Neysluvatn. • Olía & Gas. Við leytum að borverkfræðingum (Drilling Engineer) með megináherslu á jarðvarma boranir. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við: Sigurpál D. Ásgeirsson. Sigurpall.asgeirsson@exorka.com Sími +4917610363054. http://www.daldrup.eu/de/?id_seite=1 Ferðaþjónustuaðilar SUMARSTÖRF – mannskapur til reiðu! STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf leitar eftir samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á landsbyggðinni sem vantar sumarstarfsfólk. STARF þjónustar fólk sem er án atvinnu og eru félagar tiltekinna stéttarfélaga. Innan þess hóps eru fjölmargir einstaklingar sem hafa sýnt því áhuga að starfa við ferðaþjónustu á landsbyggðinni (t.d. á gistiheimilum eða við afþreyingarferðaþjónustu). Um er að ræða fjöl- breyttan hóp með margvíslegan bakgrunn sem getur hafið störf nánast strax og starfað vel inn í haustið. Ef áhugi er fyrir hendi vinsamlegast skráið starfið á vefsíðu STARFs www.starfid.is (atvinnurekandi – beiðni um starfsmann) og tilgreinið að um sumarstarf sé að ræða. Einnig má senda póst á skrifstofa@starfid.is og hefur þá atvinnuráðgjafi STARFs samband fljótlega. Safari hjól leitar að leiðsögumanni fyrir fjórhjólaferðir fyrirtækisins. Viðkoman- di verður að hafa ríka þjónustulund, vera ábyrgðarfullur og hafa mikinn áhuga á útivist. virka daga. Mikil og góð vinna í boði fyrir réttan einstakling. Helstu kröfur Gott skipulag og einbeiting Frumkvæðni og sjálfstæð vinnubrögð Stundvísi og heiðarleiki Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Fullkomið vald á ensku er algjört skilyrði Meirapróf er kostur Kíktu á heimasíðu okkar www.quad.is fyrir frekari upplýsingar Umsókn um starf ásamt ferilsskrá sendist á quad@quad.is Leiðsögumaður fjórhjólaferðir Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Sóst er eftir starfsmönnum sem eru jákvæðir, sjálfstæðir í vinnubrögðum, með góða samstarfshæfni og mikla þjónustulund. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsjón með úrvinnslu umsókna hefur Jóna Björk Sigurjónsdóttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ný tækifæri fyrir þig hjá Orkuveitu Reykjavíkur Verkefnastjóri framkvæmdaverka til þess að stýra framkvæmdaverkum í veitukerfum fyrirtækisins. Starfs- og ábyrgðarsvið • Verkefnastýring framkvæmdaverka á skipulags-, hönnunar- og framkvæmdastigi • Umsjón með gerð útboðsgagna og verksamninga • Umsjón og eftirlit með framvindu verkefna, gerð framvinduskýrslna og skilamats • Samskipti við ráðgjafa, framkvæmdaaðila, sveitarfélög, stjórnsýslu og aðra hagsmunaaðila • Undirbúningur og gerð framkvæmda-, kostnaðar- og greiðsluáætlana og eftirlit með framkvæmd þeirra • Umsjón og eftirlit á verkstað Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða skyldum greinum • Reynsla af verkefnastjórnun framkvæmdaverka æskileg • Vottun í verkefnastjórnun eða MPM-nám æskilegt • Góð almenn tölvufærni áskilin auk færni í ritun texta og framsetningu gagna Launafulltrúi Starfsmannamál leita að reynslumiklum launafulltrúa til til starfa. Starfs- og ábyrgðarsvið • Vinnsla launabókhalds, þ.m.t. útreikningur og greiðsla launa og skil launatengdra gjalda • Upplýsingagjöf til starfsmanna vegna útborgunar launa • Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla á sviði kjaramála • Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila • Útreikningar á kjörum og réttindum starfsmanna skv. kjarasamningum • Ýmis önnur störf í tengslum við mannauðs- og kjaramál starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð reynsla af launabókhaldi er nauðsynleg, sem og þekking á kjarasamningum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna bókari eða sambærileg menntun kostur • Góð kunnátta og færni í Excel Hugbúnaðarsérfræðingur Upplýsingatækni leitar að starfsmanni í krefjandi og fjölbreytt starf þar sem reynir á forritun, verkefnastýringu og rekstur kerfa. Starfs- og ábyrgðarsvið • Forritun í .Net • Rekstur kerfa • Verkefnastjórnun • Samskipti við ráðgjafa, framkvæmdaaðila og aðra hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða • Reynsla af forritun í .Net • Reynsla af forritun í C#, CSS og JavaScript er kostur • Reynsla af verkefnastýringu er kostur • Þekking á Microsoft SQL gagnagrunnum HAGSÝNI - FRAMSÝNI - HEIÐARLEIKI Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs árin 2002 og 2013. ÍS LE N SK A / SÍ A O R K 6 84 40 0 3/ 14 29. mars 2014 LAUGARDAGUR16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.