Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 73

Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 73
| ATVINNA | Lágafellsskóli Mosfellsbæ Vegna veikindaforfalla vantar okkur kennara á yngsta stig í nokkrar vikur í 100% starf. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf strax. Menntunar- og hæfnikröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara • Áhugi á starfi með börnum • Frumkvæði og sjálfstæði • Góð færni í samskiptum Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 896 8230. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is. ION Luxury Adventure Hotel er nýt t 4* hótel sem opnaði í febrúar 2013. ION Hótel er staðset t í nát túruperlunni á Nesjavöllum við Þingvallavatn aðeins í 30 mín fjarlægð frá Reykjavík. ION hótel auglýsir lausar stöður ION Luxury Adventure Hotel óskar eftir fólkií fullt starf/hlutastarf í eftirfarandi stöður: • Gestamóttöku (vana) • Þernur • Þjóna (faglærða/vana) • Uppvaskara • Morgunverðarþjóna • Barþjóna (vana) • Næturverði Við leitum að starfsfólki sem: • Er faglært eða með reynslu af hótelstörfum • Hefur jákvætt viðmót og góða samskiptahæfileika • Hefur fágaða og góða framkomu • Er lausnarmiðað og vinnur vel í heild • Opið fyrir nýjungum og tilbúið að fara nýjar og spennandi leiðir • Kann að brosa • Vill starfa á einu flottasta hóteli landsins Ekki er nauðsynlegt að vera á eigin bíl en það er kostur. Nánari upplýsingar veitir Davíð Kjartansson, hótelstjóri ION Luxury Adventure Hotel, david@ioniceland.is eða í síma 777-5775 Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2014. Umsóknum skal skilað á netfangið job@ioniceland.is. Þeim skal fylgja ítarleg ferilskrá með mynd. Sími: 482 3415 www.ioniceland.is Sölumenn óskast Leitum að sölumönnum bæði á einstaklingssviði og með reynslu á fyrirtækjasviði. Góð laun í boði fyrir harðduglegt fólk. Áhugasamir sendi uppl. á: sales@salesehf.is Vilt þú auka tekjur þínar? Viltu starfa sjálfstætt, ráða þínum eigin vinnutíma? Erum að leita eftir heiðalegu, ábyggilegu, framsæknu og duglegu fólki til að starfa með. Miklir framtíðarmöguleikar hérlendis og erlendis. Alþjóðlegt fyrirtæki, eitt stærsta og farsælasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag, starfar í yfir 150 löndum. Árangurstengdar tekjur auk mögulegra bónusa. Tekjumöguleikar 70.000 - 300.000 kr. á mán. 300.000 - 600.000 kr. á mán. Áhugasamir hafið samband: 820-4122 eða moguleiki@gmail.com Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi Útboð 1. Yfirlagnir í Hafnarfirði 2010 Opnun tilboða miðvikudaginn 9. april kl. 10:00 Áætlað magn ca 22.000 m² Útboðsgögn afhent á geisladisk og verða seld hjá Umhverfi og framkvæmdir Norðurhellu 2 Hafnarfirði Frá og með mánudeginum 31. mars á kr. 3.000.- fyrir hver tilboðsgögn. Tilboð verða opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Umhverfi og framkvæmdir Hafnarfjarðarbær. ÚTBOÐ Bugðufljóti 19 :: 270 Mosfellsbæ :: Sími 530 2700 :: istak.is Vinnubúðir til sölu Til sölu eru 4 vinnubúðareiningar, sem standa við Búðar- hálsvirkjun með samtals 176 svefnherbergjum. Hver vinnubúðaeining er á tveimur hæðum og saman- stendur af 32 Moelven tréeiningum með 44 svefnherbergj- um, öll með snyrtiaðstöðu og sturtu, 2 einingar stiga- gangur, 4 einingar setustofur og 4 einingar fatageymslur og þvottaaðstaða. Húsin eru með vatnsslökkvikerfi og brunaviðvörunarkerfi og svefnrými er aðskilið frá sameigin- legu rými með brunavegg Hægt er að skoða vinnubúðirnar eftir nánari samkomulagi. Athugið að vinnubúðirnar verða seldir á staðnum og sér kaupandi um niðurrif og flutning af svæðin. Eingöngu verða seldar heilar vinnubúðaeiningar (32 stk.) Upplýsingar veitir: Teitur Gústafsson á skrifstofutíma í síma 897 0087 umsóknum um styrki úr Forvarnasjóði Kópavogs. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 18. apríl 2014. Umsóknareyðublöð fást á vef Kópavogsbæjar eða hjá þjónustuveri bæjarins í Fannborg 2. Vinsamlega sendið umsóknir sem viðhengi á netfangið forvarnasjodur@kopavogur.is. Forvarnasjóður Kópavogs Aðalfundur MATVÍS Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðviku- daginn 2. apríl n.k kl. 16.00 Fundurinn er haldinn á Stórhöfða 31, gengið inn Grafarvogsmegin. Fundurinn hefst kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Afhending sveinsbréfa. sími: 511 1144 LAUGARDAGUR 29. mars 2014 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.