Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 29.03.2014, Blaðsíða 93
Ferðir29. MARS 2014 LAUGARDAGUR 15 Réttindi og skyldur hjóna • Réttarstaða gifts fólks er sú sama hvort sem brúðkaupið er kirkju- legt eða borgaralegt. • Fólk sem er gift hefur framfærslu- skyldu hvort gagnvart öðru og gagnkvæman erfðarétt. • Öðrum einstaklingnum í hjóna- bandi er óheimilt að ráðstafa íbúðarhúsnæði, eða húsnæði sem hjónin nota til atvinnustarfsemi, nema með samþykki hins aðilans. • Gift fólk ber ekki ábyrgð á skuld- um maka síns, nema að skriflegt samþykki liggi fyrir. Undantekn- ingar frá þessu eru skattaskuldir, skuldir vegna heimilishalds, þarfa barna eða húsaleigu. • Við skilnað gildir sú meginregla að eignum sé skipt jafnt á milli parsins, að frádregnum skuldum. • Gift fólk getur gert kaupmála þar sem kveðið er á um að ákveð- in verðmæti séu séreign annars aðilans og komi ekki til skipta við skilnað. Sambýlisfólk hefur ekki sömu réttindi og hjón • Fólk öðlast ekki lögformleg rétt- indi þrátt fyrir að hafa verið ára- tugi í sambúð. • Helmingaskiptaregla gildir ekki þegar fólk í sambúð ákveður að slíta samvistum. Helmingaskipta- regla gildir alltaf um hjón, nema annað sé tekið fram í hjúskapar- sáttmála. • Enginn erfðaréttur gildir á milli sambýlisfólks en erfðaréttur gildir á milli hjóna. • Fólk sem hefur verið í sam- búð hefur engan rétt til að sitja í óskiptu búi ef annar aðilinn fellur frá. Fólk í hjónabandi hefur full- an rétt til að sitja í óskiptu búi ef annar aðilinn fellur frá. • Skilji hjón að borði og sæng á tekjuminni aðilinn kröfu á hendur þeim tekjuhærri um að fá maka- lífeyri. Slíti sambýlisfólk samvist- um á hvorugur aðili kröfu á hend- ur hinum um að fá makalífeyri. • Eigi fólk börn utan hjónabands geta þau krafist þess að búi verði skipt ef viðkomandi fellur frá, nema sá hinn sami hafi gert erfðaskrá sem kveður á um annað. • Tryggingastofnun ríkisins leggur sambúð og giftingu að jöfnu í al- mannatryggingum eftir tveggja ára skráða sambúð. Hjónaband eða sambúð? Hjónaband er rómantískt og heilagt en líka góð trygging. Staða giftra hjóna og para í óvígðri sambúð getur verið mismunandi þegar kemur að stjórnsýslu og löggjöf. Sumum kann að koma á óvart hve munurinn er mikill. Sambúðarfólk nýtur ekki sömu réttinda og hjón. ht.is SELFOSS • REYKJANESBÆR • AKRANES • AKUREYRI • HÚSAVÍK • EGILSSTAÐIR • REYKJAVÍK Nikon School námskeið fylgir! 24,2 Megapixla C-MOS myndflaga Nikon D3200KIT1855VR Stafræn SLR myndavél með 24,2 milljón punkta upp lausn, 24,2 mm CMOS flögu á DX-sniði, EXPEED 3, ISO 100-6400 (fer í 12800), 3” LCD skjá, Active D-Lighting, D-Movie FHD hreyfimynd, umhverfis- og brellustillingum, hraðri raðmyndatöku, tvöföldu rykhreinsikerfi, HDMI C út ofl. VR LINSA MEÐ HRISTIVÖRN STAFRÆN SLR MYNDAVÉL TILBOÐ FULLT VERÐ 109.995 99.995 NIKON FERMINGARTILBOÐ Þráðlaust farsímatengi að verðmæti 11.990 fylgir! Nú með nýrri og léttari linsu! BRÚÐKAUPSGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.