Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 111

Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 111
LAUGARDAGUR 29. mars 2014 | TÍMAMÓT | 51 Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, EMMA GUÐMUNDSDÓTTIR áður til heimilis að Miðbraut 6, Seltjarnarnesi, sem lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. mars, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. apríl kl. 15.00. Karítas Kristjánsdóttir Orest Zaklynsky Gunnar Kristjánsson Anna M. Höskuldsdóttir María Vigdís Kristjánsdóttir Haraldur Halldórsson Eggert Sigfússon barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu mér, börnum, tengdabörnum og fjölskyldum þeirra samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, SIGURÐAR RAGNARS GUÐBRANDSSONAR blikksmíðameistara, Njarðarvöllum 6, áður Aðalgötu 19 í Reykjanesbæ. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahjúkrunarþjónustu Reykjanesbæjar og Sjúkrastofnunar Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og alúð. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Einarsdóttir börn, tengdabörn og fjölskyldur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HELGI ÞÓR BACHMANN er lést sunnudaginn 23. mars á hjúkrunarheimilinu Skjóli, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. apríl kl. 15.00. Edda H. Bachmann Kristján Rúnar Svansson Sjöfn H. Bachmann Hrönn H. Bachmann Sif H. Bachmann Leone Tinganelli barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, NJÁLL ÞORGEIRSSON Fannborg 8, Kópavogi, áður til heimilis á Laufásvegi 10, Stykkishólmi, lést fimmtudaginn 27. mars. Guðríður Þórðardóttir Þórður Viðar Njálsson Auður Stefnisdóttir Jóhanna Sigríður Njálsdóttir Ellert Vigfússon Þorgeir Ingi Njálsson Kristjana Aradóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SVAVA ÞORBJARNARDÓTTIR Öldugötu 33 í Reykjavík, lést þriðjudaginn 18. mars. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 2. apríl kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Landspítalann. Guðný Bernhard Reynir Bjarnason Þorbjörg Bernhard Helga Kristín Bernhard Gísli Jón Magnússon ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Elsku ættingjar og vinir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og fyrir allan þann stuðning sem við höfum fengið í veikindum og við andlát elsku mömmu okkar og tengdamömmu, HELGU ÞÓRU TH. KJARTANSDÓTTUR Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki gjörgæslu LSH, deild 12-E og Grensásdeild LSH fyrir einstaka umönnun. Sá kærleikur sem við höfum verið umvafin og sem mömmu hefur verið sýndur er okkur ómetanlegt veganesti. Hrefna, Kjartan og Emilía Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ERLINGS N. GUÐMUNDSSONAR Hörðubóli, Dalabyggð. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki heimaþjónustu heilsugæslunnar í Búðardal og starfsfólki dvalarheimilisins Silfurtúns fyrir góða umönnun. Ragnhildur Beatrice Erlingsdóttir Sigurjón Hannesson Kristrún Erna Erlingsdóttir Baldur Kjartansson Guðríður Erlingsdóttir Stefán Hólmsteinsson Líneik Dóra Erlingsdóttir Guðmundur Erlingsson Ninna Karla Katrínardóttir Una Auður Kristjánsdóttir Hjalti Samúelsson barnabörn og langafabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GEIR ÞORSTEINSSON húsasmíðameistari, lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 21. mars. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 1. apríl kl. 13.00. Eygerður Bjarnadóttir Þorsteinn Geirsson Ragnheiður Gunnarsdóttir Örn Geirsson Steinunn Hreinsdóttir Kristín Sigríður Geirsdóttir Ársæll Þorleifsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, SIGRÍÐUR SVAVA RUNÓLFSDÓTTIR frá Keflavík, síðast Hörgshlíð 4, Reykjavík, lést 26. mars síðastliðinn. Runólfur, Þórunn, Inga, Gunnhildur, Friðfinnur, Einar og Páll Skaftabörn og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín, INGVELDUR GÍSLADÓTTIR frá Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju kl. 13.00 þriðjudaginn 1. apríl. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð hjúkrunarþjónustu Karitas í síma 551-5606 milli kl. 9 og 11. Fyrir hönd barna, tengda- og barnabarna, Eyjólfur Pétursson Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar okkar elskulegu systur, mágkonu og frænku, BIRNU HELGADÓTTUR frá Leirhöfn. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilis Droplaugarstaða fyrir hlýhug og góða umönnun. Hildur Helgadóttir Sigurður Þórarinsson Dýrleif Andrésdóttir Pétur Einarsson og systkinabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GUNNLAUGS PÉTURSSONAR Sóleyjarima 19. Sérstakar þakkir til starfsfólks dagdeildar Eirar og allra þeirra lækna og hjúkrunarfólks sem önnuðust hann í gegnum árin. Ásdís Arinbjarnardóttir Birna Guðný Gunnlaugsdóttir Sigurjón Sigurjónsson Pétur Þór Gunnlaugsson Bryndís Gunnlaugsdóttir Páll G. Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. EIN SVEIT AF MÖRGUM Í Skólahljómsveit Austurbæjar eru um 150 nemendur sem skiptast í þrjár sveitir. Nú, árið 2014, eru liðin 60 ár síðan ákvörðun var tekin um að stofna skólahljómsveit í Reykjavík. Í tilefni af því ætlar Skólahljóm- sveit Austurbæjar að hefja afmælis- árið með tónleikum í Norðurljósasal Hörpu í dag klukkan 16. Í Skólahljómsveit Austurbæjar eru um 150 nemendur sem skiptast í þrjár sveitir, A, B og C, sem raðað er í eftir aldri og getu nemendanna. Að þessu sinni mun C-sveitin eða elsti hópurinn fá til liðs við sig eldri nemendur sem eru enn í tónlistarnámi til að styrkja og efla sveitina. Það verður því rúm- lega 60 manna hljómsveit sem mun fylla salinn af blásaratónum. Stjórnandi er Vilborg Jónsdóttir sem er að ljúka tíunda ári með sveit- inni. „Tónleikarnir í kvöld eru bara upphaf afmælisársins, við munum minnast þess betur í haust og verðum þá með minni hópa og ýmislegt annað í gangi en hefðbundna tónleika,“ segir hún. „Á tónleikunum í dag kemur fram hefðbundin lúðrasveit, en seinna sýnum við á okkur fleiri hliðar.“ Vilborg segir nemendur Austurbæj- arskóla áhugasama um að taka þátt í starfi hljómsveitarinnar, alltaf séu nokkrir á biðlista og fjöldi nemenda í tónlistarnámi í skólanum sem er í samstarfi við Tónskóla Sigursveins og Tónlistarskólann í Reykjavík. „Ég er með 120 nemendur í námi hjá okkur og ellefu kennara, þannig að tónlist- arlífið er blómlegt í Austurbæjarskól- anum.“ Kynnir á tónleikunum í dag verð- ur Halla Margrét Jóhannesdóttir. Á efnis skránni verða blönduð verkefni; úr heimi kvikmynda, úr poppinu, íslensk tónlist, útsett tónlist og frum- samin fyrir blásarasveitir. fridrikab@frettabladid.is Upphaf á afmælisfagnaði Skólahljómsveit Austurbæjar heldur tónleika í Hörpu í dag til að minnast 60 ára afmælis hljómsveitarinnar. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Vilborg Jónsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.