Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 118

Fréttablaðið - 29.03.2014, Síða 118
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 unum Björgu Þorsteinsdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur og Þorbjörgu Höskuldsdóttur á sýningunni Nútímakonur í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Samkoma 19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirð- ingabúð. Allir velkomnir. 20.00 Þriðja Tómasarmessa ársins í Breiðholtskirkju í Mjódd. Þema messunn- ar verður að þessu sinni, Jesús mettar og mun Magnea Sverrisdóttir, skóladjákni, prédika. Framkvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Breiðholtskirkja, Kristi- lega skólahreyfingin, Samband íslenskra kristniboðsfélaga, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna. Að messu lokinn verður boðið upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu. Tónlist 16.00 Ragnar Bjarnason, Jón Ólafsson og Valgeir Guðjónsson fletta í söngbók og ferilskrá Ragga, spá í spilin, spila lögin, spjalla og slá á létta strengi ef ein- hverjir finnast. Raggi Bjarna er goðsögn í íslensku tónlistarlífi og hljómaði fyrst á 45 snúninga plötu fyrir réttum 60 árum. Tveir einlægir aðdáendur söngvarans, Jón og Valgeir, rifja upp kynni sín af perlum meistarans, spila undir söng hans og fá að heyra sögur úr bransanum ásamt áheyrendum í Eyrar- bakkakirkju. 16.00 Útskriftartón- leikar Ara Hróðmars- sonar frá tónlistardeild LHÍ í Eldborgarsal Hörpu. Á tón- leikunum stórnar Ari frumflutningi á nýju verki eftir John Speight sem er samið í tilefni 50 ára afmælis Tón- skóla Sigursveins. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da, Frakkastíg 8. 20.00 Kammerhóp- urinn Nordic Affect heldur sína fyrstu tónleika í samstarfi við Listasafn Reykja- víkur en hópurinn var útnefndur tónlistar- hópur Reykjavíkur árið 2014. Tónleikarnir verða á Kjarvalsstöðum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Leiklist 16.00 Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren í uppsetningu Leikfélags Selfoss sýnt í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Miðaverð 2.000 kr. Fræðsla 14.00 Café Lingua Borgarbókasafnsins verður í Gerðubergi. Ítalska félagið á Íslandi og félagið Móðurmál munu kynna og veita gestum innsýn í ítalska menn- ingu og tungu. Frítt inn og allir velkomnir. Dansleikir 22.00 Skítamórall er kominn aftur á stjá í upprunalegri mynd með gullbarkann Einar Ágúst Víðisson innanborðs og ætlar að blása til stórdansleiks á Spot. Tónlist 13.30 Hinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi kl. 13.30. og 15.30. Þema tónleikanna er 20 ára afmæli Tónskólans Do Re Mi. 16.00 Ragnar Bjarnason, Jón Ólafsson og Valgeir Guðjónsson fletta í söngbók og ferilskrá Ragga, spá í spilin, spila lögin, spjalla og slá á létta strengi ef einhverjir finnast í Eyrarbakkakirkju. 20.00 Kristjana Skúladóttir leikkona segir frá og flytur tónlist nokkurra helstu söng- kvenna styrjaldaráranna. Tónleikarnir fara fram í Hömrum í Hofi. 22.00 Genesis gengið og Græni hatturinn kynna: The Lamb lies Down on Broadway. Bestu lög Genesis í flutningi frábærra tón- listarmanna. 22.30 Hljómsveitin Fox Train Safari kemur fram á Bar 11. Henni til halds og trausts verða hljómsveitirnar Major Pink og Dys- functionals. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Magnús Einarsson skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Listamannaspjall 14.00 Stephen Lárus Stephen, annar tveggja listamanna á sýningunni Mann- legar víddir, verður með leiðsögn um manna- myndir sínar. Sýningin fer fram í Lista- safni Reykjanes- bæjar, Duusgötu 2-8. Fyrirlestrar 13.15 Tveir fyrirlesarar koma fram í Þjóðmenningarhúsinu 29. mars. Tiny Risselada, grafískur hönn- uður frá Hollandi sem mun segja frá Letterpress-rekstri sínum í Hollandi, en þar í landi er rík hefð fyrir því að senda út heillaóskakort við ýmsa viðburði eins og t.d. barnseignir. Þá mun Albert Munoz, Associate Creative Director, á auglýsingastofunni Jóns- son & Le macks flytja erindi. Albert Muñoz er Katalóníumaður að ætt og uppruna og hann mun segja frá verk- efninu Norður Salt, allt frá upphafi að útfærslu hugmyndarinnar til fullunn- innar vöru. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Markaðir 12.00 PopUp Farands Verzlunin býður uppá sölusýningu á Hönnunar- Mars. Þessi einstaka PopUp Verzl- un opnar nú dyr sínar á Loft Hosteli á 4. hæð að Bankastræti 7a og býður alla velkomna. Samkoma 10.00 Heilsuefling í Íþróttamiðstöðunni Ásgarði í Garðabæ. Í til- efni af 25 ára afmæli Líkams- ræktar B&Ó verður boðið upp á heilsueflingardag í Íþróttamiðstöðinni Ásgarði á laugardaginn frá kl. 10.00 til 13.00 í samstarfi við Garðabæ og Almenningsíþróttadeild Stjörnunnar. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Leiklist 14.00 Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren í uppsetningu Leikfélags Selfoss sýnt í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Miðaverð 2.000 kr. Félagsvist 14.00 Félagsvist í Breiðfirðingabúð. Allir velkomnir. Sýningar 11.00 Einskismannsland, sýning á mál- verkum eftir Arnar Herbertsson verður opnuð í safnaðarheimili Neskirkju. 14.00 Frænkurnar Edda Lilja Guðmunds- dóttir og Hlíf Leifsdóttir opna sýningu í Boganum á málverkum, textílverkum og verkum þar sem myndlist og textíll sam- einast á striga. Kvikmyndir 15.00 Síðari hluti meistaraverks Eisen- steins Ívan grimmi sýndur í MÍR, Hverfisgötu 105. Dansleikir 20.00 Dansað verður i félagsheimili eldri borgara i Stangarhyl 4 í Reykjavík. Dans- hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir félags- menn en 1.800 fyrir gesti. Allir velkomnir. Listamannaspjall 15.00 Gestaleiðsögn í tengslum við sýn- inguna Úr iðrum jarðar. Myndlistarkonan Anna Jóa spjallar við gesti um sýningu Hildar Ásgeirsdóttur Jónsson sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. 15.00 Sýningarspjall með Hrafnhildi Schram sýningarstjóra og listamönn- „Við stofnuðum þetta, fjórir fatahönnuðir, árið 2009 af því að okkur fannst vanta vettvang fyrir grasrótarhönnuði og vörumerki til þess að koma sér á framfæri,“ segir Þórey Björk Halldórsdóttir um PopUp-Farands Verzlunina. Tíu íslensk vörumerki munu selja vörur sínar á sölusýningu Farands Verzlunarinnar á Lofti Hosteli laugardaginn 29. mars. Markaðurinn er hluti af dagskrá HönnunarMars. „Þetta eru níu hönnuðir samtals en síðan eru líka UN Women að selja fiðrildabolinn,“ segir Þórey. „Bolurinn er samstarfsverkefni Sögu Sig, ELLU og Landsbankans, allir gefa sína vinnu,“ segir Þórey en allur ágóði af sölu bolsins rennur til starfsemi UN Women. „Þetta eru mjög færir hönnuðir að selja, Ási of Iceland gerir mjög flottar tískuteikningar sem hann ætlar að selja í fyrsta sinn,“ segir Þórey. „Síðan er stelpa sem heitir Rakel með Útópíumerkið, hún er að gera flott hulstur fyrir snjallsíma,“ segir Þórey og bætir við að á sölusýning- unni verða vörumerki sem spanna allt svið hönnunar. Grasrótarhönnuðum veitt tækifæri EKKI MISSA AF LAUGARDAGUR TIL LISTA Arion banki býður þér á fyrirlestur Huldu Stefánsdóttur um listakonuna Guðmundu Andrésdóttur í ráðstefnusal bankans í Borgartúni 19 í dag, laugardag, kl. 13.30. Jafnframt verður opnuð sýning á verkum Guðmundu í Borgartúni 19. Allir velkomnir. PIPAR\TBW A · SÍA · 140899 Lektor í ferðamálafræði Laust er til umsóknar starf lektors í ferðamálafræði við Líf- og umhverfisvísinda- deild Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið lektorsins skal ná yfir skipulag og stefnumótun ferðamennsku og þróun ferðamannastaða með sjálfbærni að leiðarljósi. Lektornum er ætlað að taka þátt í að efla kennslu og rannsóknir í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í ferðamálafræði eða skyldum greinum. Sjá nánar www.starfatorg.is og www.hi.is/laus storf. Upplýsingar um starfið veitir Anna Dóra Sæþórsdóttir, forseti Líf- og umhverfisvísindadeildar í síma 525 4287 og í netfangi annadora@hi.is. Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands starfa um 300 manns við rannsóknir á heimsmælikvarða og við fjölbreytta og metnaðarfulla kennslu á sviði verkfræði og náttúruvísinda. Starfsumhverfið er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall erlendra nemenda og starfsmanna við sviðið. Deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs eru sex og heyrir ferðamálafræðin undir Líf- og umhverfisvísindadeild. Öflugt samstarf er milli deildanna. Rannsóknaraðstaða lektorsins er við Líf- og umhverfisvísindastofnun en jafnframt býðst áhugavert þverfaglegt samstarf við aðrar rannsóknarstofnanir háskólans sem og við erlenda háskóla og rannsóknarstofnanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.