Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 122
Ekki litlar lengur
Þessar leikkonur stigu sín fyrstu skref á rauða dreglinum barnungar.
EMMA WATSON Leikkonan Emma Watson landaði hlutverki
Hermione Granger í Harry Potter-myndunum þegar hún var níu
ára. Nú tekur hún hverri áskoruninni á fætur annarri og er ein
fremsta leikkona heims. NORDICPHOTOS/GETTY
EMMA ROBERTS Frænka Juliu Roberts sló í gegn í sjón-
varpsseríunni Unfabulous árið 2004, aðeins þrettán ára gömul.
CAMILLA BELLE Camilla var fimm ára þegar hún lék í sinni
fyrstu mynd, Trapped Beneath The Earth.
CHRISTA B. ALLEN Ferill hennar hófst árið 2004 þegar hún
var þettán ára og er hún nú þekktust fyrir hlutverk sitt í sjón-
varpsseríunni Revenge.
ÞÁ
ÞÁ ÞÁ
ÞÁNÚ
NÚ NÚ
NÚ
Brekkurnar bíða
Upplýsingasími 530 3000 skidasvaedi.is
Bretta- og skíðafólk, fjölskyldur,
vinir og kunningjar
Það geta allir gert gott helgarfrí enn betra
og gleymt stund og stað í fjöllunum.
Opið um helgina í Bláfjöllum og Skálafelli kl. 10–17.
PIPA
R
\TBW
A
SÍA
140948
Nicovel®lyfjatyggigúmmí
VILTU HÆTTA
AÐ REYKJA?
Nicovel Fruit og Nicovel Mint lyfjatyggigúmmí, innihalda 2 mg af
nikótíni sem nikótín resinat. Nicovel er ætlað reykingamönnum 18 ára
og eldri. Ekki má nota Nicovel ef um er að ræða ofnæmi fyrir nikótíni
eða einhverju öðru innihaldsefni tyggigúmmísins eða ef þú reykir ekki.
Leitið ráða hjá lækni áður en Nicovel er notað ef: þú hefur nýlega fengið
hjartaáfall eða heilablóðfall, þú hefur fengið ofnæmisviðbrögð (ofsabjúgur)
eða útbrot með kláða (ofsakláði). Einnig ef þú ert með: brjóstverk,
hjartakvilla sem hefur áhrif á hraða eða takt hjartsláttar, ómeðhöndlaðan
háþrýsting, lifrarsjúkdóm, nýrnasjúkdóm, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil,
æxli í nýrnahettumerg (krómfíklaæxli), magasár eða bólgu í vélinda.
Einstaklingar undir 18 ára aldri ættu ekki að nota Nicovel nema því sé
ávísað af lækni. Viðeigandi skammtur fyrir fullorðna getur haft mikil
eituráhrif eða verið banvænn fyrir lítil börn. Þungaðar konur og konur
með barn á brjósti skulu eingöngu nota Nicovel í samráði við lækni.
Skammtar eru einstaklingsbundnir og valdir út frá nikótínþörf. Yfirleitt
er nóg að nota 8-12 tyggigúmmí á dag. Hámarksskammtur er 24 stykki
á dag. Nánari upplýsingar um notkun er að finna í fylgiseðli lyfsins.
Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið.
Markaðsleyfishafi: Orifarm Generics A/S. Umboð á Íslandi: Icepharma hf.
Lynghálsi 13, 110 Reykjavík.
NEY140201
LÍFIÐ
29. mars 2014 LAUGARDAGUR