Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 124

Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 124
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 64 Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson held- ur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti í dag frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, það var birt eftir mig í erlendum og innlendum miðlum og ég vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands var ég á mynd- listarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrím- ur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu upp- ákomum á augnayndinu og hnoss- gætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmað- ur. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erf- itt að segja til um hvað mitt aðal- starf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum Kiosk, sá um búninga hjá Silvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augna- blikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég allt- af unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ olofs@frettabladid.is Mikil fegurð getur verið óhugnanleg Ásgrímur Már var yfi rhönnuður E-Label, einn af forsprökkum verslunarinnar Kiosk, sá um búninga Silvíu Nætur, þáttarstjórnandi á Skjá- Einum og vann hjá tímaritinu Cover. Hinn fj ölhæfi Ásgrímur sýnir nú teikningar eft ir sig á Loft Hosteli í Bankastræti á HönnunarMars. MEÐ MÖRG JÁRN Í ELDINUM Ásgrímur Már, eða Ási eins og hann er oftast kallaður, hefur komið víða við á ferlinum. MYND/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.