Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 126
29. mars 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66
BAKÞANKAR
Hauks Viðars
Alfreðssonar
NOAH 6, 8, 9, 10:45
HNETURÁNIÐ 3D 2, 4, 6
HNETURÁNIÐ 2D 2, 4
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D 2, 4
RIDE ALONG 5:50
3 DAYS TO KILL 10:25
DALLAS BUYERS CLUB 8
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
VARIETY
EMPIRE
www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
FJÖLSKYLDUPAKKINN
Sparnaðarbylting fyrir íslenskar fjölskyldur. Ef tvö börn eða fleiri
eru í fjögurra manna hópi þá borga allir barnaverð. Allir, alltaf!
Og við lofum því að barnaverðið er alltaf það lægsta í verðskránni.
Dagskrá og miðasala á eMiði.is
100/ 100 NEW YORK TIMES
FRÁ LEIKSTJÓRANUM
DARREN ARONOFSKY
GRAND BUDAPEST HOTEL
HNETURÁNIÐ 2D
ÁHNETUR NIÐ 3D
DEAD SNOW - RED VS DEAD
ONE CHANCE
SAVING MR. BANKS
Ý ÍÆVINT RI HR. PBODYS 2D
KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 9 - 10.15
KL. 3.30 - 5.40
KL. 3.30
KL. 8 - 10.15
KL. 8 - 10.20
KL. 6
KL. 3.30 - 5.50
NOAH
NOAH LÚXUS
GRAND BUDAPEST HOTEL
HNETURÁNIÐ 2D
ÁHNETUR NIÐ 3D
DEAD SNOW - RED VS DEAD
Ý Í ÍÆVINT RI HR. PBODYS SL. TAL 2D
ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 3D
RIDE ALONG
KL. 5 - 8 - 10.15
KL. 2 - 5 - 8
KL. 5.45 - 8 - 10.15
KL. 1 - 3 - 5.40
KL. 1 - 3
KL. 8 - 10.15
KL. 1 - 3.20 - 5.40
KL. 1 - 3.20
KL. 8 Miðasala á:
- FRÉTTABLAÐIÐ
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SPARBÍÓ
VILLAGE VOICETHE PLAYLIST
THE HOLLYWOOD REPORTERVARIETY
EMPIRE
ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIR ZWEI LEBEN
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
Stærstu stjórnmálaflokkar landsins – Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Sam-
fylkingin og Vinstri grænir, mynda „fjór-
flokkinn“. „The Big Four“ vísar síðan til
fjögurra þungarokkshljómsveita sem slógu
í gegn upp úr 1980; Slayer, Anthrax, Metall-
ica og Megadeth. Ég paraði þetta saman að
gamni:
SAMFYLKINGIN = METALLICA Höfðar
til margra en fer í taugarnar á öðrum
fyrir miðjumoð. Til í að vinna með
öllum. Samfylkingin fékk slaka kosn-
ingu í fyrra og síðasta plata Metallica
seldist ekkert sérlega vel.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN =
SLAYER Fyrirsjáanlegt en nýtur
virðingar. Davíð Oddsson var
eins konar Jeff Hanneman
flokksins og dyggir stuðn-
ingsmenn sakna hans sárt.
Davíð var hins vegar ekki
bitinn af eitraðri könguló og
er enn í fullu fjöri.
VINSTRI GRÆNIR =
MEGADETH Frábærir
sprettir í gamla daga. Alltaf í skugga
stóra bróður. Ögmundur gekk á hurð, varð
skrýtinn og VG tapaði fylgi. Dave Mus-
taine hætti að drekka, varð ofsatrúar-
klikkhaus og Megadeth glataði aðdáend-
um.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN =
ANTH RAX Enginn veit hverjir kjósa
Framsóknarflokkinn og enn síður hverjir
kaupa plötur Anthrax. Enda ekki eitthvað
sem eðlilegt fólk viðurkennir opinberlega.
Stuðningsmenn oftar en ekki smekkleys-
ingjar í lummó fötum.
EKKERT af þessu á erindi við nútímann.
Af og til örlar á smá hugsjón og ástríðu,
en við sem kjósum þessa flokka og kaup-
um þessar plötur erum sjálfviljug að láta
svína á okkur. Þetta fólk hefur ekkert nýtt
fram að færa og því hlýtur að vera kom-
inn tími á eitthvað annað. Og ekki flokk
sem er eiginlega alveg eins og Samfylk-
ingin eða hljómsveit sem kóperar Slayer.
ÞAÐ ER SAMT svo merkilegt þetta með
Framsókn og Anthrax. Við vorum svo
nálægt því að losna við bæði.
Úr fj ötrum fj arkanna
Kona sem kallar mig Mackenzie
skrifar leikkonunni Gwyneth Palt-
row harðort bréf í New York Post
og gagnrýnir ýmislegt sem hún
hefur látið flakka.
„Kæra Gwyneth. Ég naut þess
að heyra þig tala við E! um hvað
skrifstofustörf eru auðveld fyrir
foreldra í samanburði við erfiðar
aðstæður sem þú stendur frammi
fyrir á kvikmyndasetti. „Ég held
að það sé auðveldara að vera í
skrifstofuvinnu því það er rútína
og maður getur gert alls konar á
morgnana og síðan kemur maður
heim á kvöldin,“ sagðir þú. Sem
móðir barns gæti ég ekki verið
meira sammála!“ skrifar Macken-
zie og lætur Gwyneth heyra það
með hæðnislegum tón.
„Guði sé lof að ég þéna ekki millj-
ónir á ári við að leika í kvikmynd-
um.“ Það segi ég við mig á hverjum
morgni er ég bíð eftir neðanjarð-
arlestinni í vindinum áður en ég
ferðast í 45 mínútur til borgarinn-
ar. Þegar tímar eru erfiðir þarf ég
bara að minna sjálfa mig á það. Það
er mín mantra,“ skrifar Mackenzie
og bætir við að hún telji víst að vin-
konur hennar séu sama sinnis. - lkg
„Kæra Gwyneth“
Mackenzie skrifar harðort bréf í New York Post.
GAGNRÝND Mackenzie er ekki ánægð
með Gwyneth Paltrow. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY