Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 127

Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 127
LAUGARDAGUR 29. mars 2014 | MENNING | 67 – Lifið heil ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 79 77 0 2/ 14 www.lyfja.is Fyrir þig í Lyfju Læg a verð í LyfjuNicorette Fruitmint Allar pakkningar og styrkleikar. 15% afsláttur Gildir út mars. Allir velkomnir Íslenskir framleiðendur sýna nýja íslenska framleiðslu þar sem framúrskarandi hönnun og frábært handbragð haldast í hendur. Samstarf íslenskra framleiðenda og hönnuða er rótgróið og gefur sífellt af sér ný og betri húsgögn og innréttingar. Sýningin er í Hörpu og er hluti af HönnunarMars. Opnunartími: fimmtudagur 27. mars kl. 11-22 föstudagur 28. mars kl. 11-18 laugardagur 29. mars kl. 11-18 sunnudagur 30. mars kl. 13-17 Þú getur stólað á íslenska hönnun og framleiðslu Á. GUÐMUNDSSON EHF. Þátttakendur eru: Á. Guðmundsson Axis G. Á. Húsgögn Prologus Sólóhúsgögn Sýrusson Zenus Söngkonan Beyoncé batt enda- hnútinn á tónleikaferðalag sitt Mrs. Carter í Lissabon í Portúgal á fimmtudag og þakkaði aðdá- endum stuðninginn. Hún brotnaði niður í einlægu ávarpi. „Þetta er búin að vera ótrúlegt tónleikaferðalag. Ef þið vitið það ekki þá eru tónleikarnir nú 132 talsins. Í kvöld eru síðustu tón- leikarnir í Mrs. Carter-ferðalag- inu. Við byrjuðum fyrir ári og ég vil segja að þetta er búin að vera svakaleg ferð. Þegar ég hóf ferðalagið var dóttir mín ekki einu sinni byrjuð að ganga,“ sagði Beyoncé sem á dótturina Blue Ivy með tónlistarmanninum Jay Z. „Ég vil bara að þið vitið að ég er svo heppin. Takk, allir. Takk fyrir að leyfa mér að eiga frama,“ bætti hún við. - lkg Brotnaði niður á sviði TAKK, ALLIR Beyoncé er þakklát. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Partípían Lindsay Lohan hefur lifað tím- ana tvenna og þakkar spjall- þáttadrottn- ingunni Opruh Winfrey fyrir að hjálpa sér að komast á beinu brautina. „Ég tala við hana nánast dag- lega og hún hefur reynst mér svo vel,“ segir Lindsay í samtali við Ellen DeGeneres en raunvera- leikaþáttur um Lindsay er sýndur á sjónvarpsstöð Opruh, OWN. „Hún kynnti mig fyrir hug- leiðslu. Hún er ein af ástæðunum fyrir því að hugleiðsla er svo stór partur af lífi mínu. Hún hefur verið mér skært leiðarljós og manneskja sem ég dái.“ - lkg Talar við Opruh daglega LINDSAY LOHAN Atli Viðar Þorsteinsson og Hörð- ur Sveinsson,sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýska- landi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamann- inn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibars- ins og vildi endurskapa það í tón- listarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmti- legt hafi verið í tökunum. - ósk Myndband á djamminu Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson tóku upp tónlistarmyndband við lag Írans Rea Garvey. TRYLLT STEMM- ING Karlakór Kaffi- barsins í aðalhlut- verki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.