Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 136

Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 136
NÆRMYND Steinunn Sigurðardóttir Fatahönnuður ALDUR 54 ára Steinunn Sigurðardóttir er hæfileikaríkur fatahönnuður en Calvin Klein sagði í vik- unni að hún væri hæfileikaríkasti hönn- uður sem hann hefði kynnst á lífsleiðinni. Það er ekki í fyrsta sinn sem Steinunn fær lof að utan, en hún var meðal annars fyrsti fatahönnuðurinn til þess að fá sænsku Söderberg-verðlaunin árið 2008. Ári seinna, 2009, var hún borgarlistamaður Reykja- víkur. Steinunn er einstök fagmanneskja og ótrúlegur fjársjóður fyrir íslenska hönnunarsamfélagið og samfélagið í heild. Hún hefur kraftmikla og sterka sýn á framtíðaratvinnulífið á Íslandi sem ég vona að verði að veruleika. Það besta við Steinunni er þó hjarta- hlýjan og ómótstæðileg lífsgleðin sem smitar alla sem hún umgengst. Dagur B. Eggertsson, vinur Hún Steinunn er gríðarlega vinnusöm og drífandi. Hún er skapandi, með frjóa hugsun og mjög fágaðan smekk. Hún er alltaf með mörg járn í eldinum og gerir miklar kröfur til sín, hættir aldrei fyrr en hún er ánægð með niður- stöðuna. Svo hugsar hún vel um alla í kringum sig, fjölskyldu sína og alla þá sem standa henni nærri. Síðan er hún náttúrulega ástin í lífi mínu og ég er alltaf stoltur af henni. Páll Hjaltason, eiginmaður Hún er ótrúlega klár og góð í sínu fagi. Hún er líka svo rosalega mikil fjölskyldumanneskja og heldur vel utan um stórfjölskylduna. Henni þykir vænt um þau tengsl og ræktar þau mjög vel. Hún er líka mjög ákveðin kona og veit hvað hún vill en það hefur líka skilað henni árangi. Síðan er hún líka mjög hjálpsöm og hlý, það er alltaf hægt að leita til hennar. Ilmur Kristjánsdóttir, vinkona VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.