Fréttablaðið - 14.05.2014, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 14.05.2014, Blaðsíða 18
14. maí 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 18TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Elskuleg móðir okkar, amma og tengdamóðir, GUÐRÚN SVALA WAAGE lést 15. maí 2014. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk. Fjölskylda hennar þakkar auðsýnda samúð. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Ragnar Þór Magnús Maggi J. Magnús Hilmar J. Magnús og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HÁKON ODDGEIRSSON málarameistari og óperusöngvari, lést á Vífilsstaðaspítala þann 11. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 22. maí kl. 13.00. Frieda Mahler Oddgeirsson Gunnar Örn Hákonarson Kristín Björg Hákonardóttir Hallfreður Emilsson Hákon Jóhann Hákonarson Birgir Hákonarson Hólmfríður Grímsdóttir Hilmar Þór Hákonarson Dóróthea Elísdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR. Haraldur Haraldsson Sigrún Haraldsdóttir Páll Elfar Pálsson Þórunn Björg Haraldsdóttir Ingólfur, Haraldur og Jóhannes Páll Ástkæri maðurinn minn, sonur okkar, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur, ÓÐINN SIGURGEIRSSON byggingatæknifræðingur og húsasmíðameistari, búsettur í Kongsvinger í Noregi, lést í vinnuslysi þann 8. maí síðastliðinn. Útför verður nánar auglýst síðar. Bente Ingela Åsengen Sigurgeir Ingimarsson Dóra Erna Ásbjörnsdóttir Erna Óðinsdóttir Helgi Kjartansson og börn Ása Óðinsdóttir Eyþór Árnason og börn Geir Ísak Åsengen Óðinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Kristín Siemsen Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTÓFER EDILONSSON Gullsmára 7, Kópavogi, sem lést föstudaginn 9. maí, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn 16. maí kl. 13.00. Ásthildur Geirmundsdóttir Sigurður Kristófersson Þuríður Helgadóttir Ágúst Kristófersson Katrín Rögnvaldsdóttir Guðmundur Kristófersson Íris Bjarnadóttir Aðalsteinn Kristófersson Matthildur Einarsdóttir Aðalheiður Dröfn barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR frá Álftagerði við Mývatn, húsfreyju í Gerði í Hörgárdal og síðar Lindasíðu 4. Þórdís Ólafsdóttir Álfhildur Ólafsdóttir Sigurður Bárðarson Ívar Ólafsson Einar Jóhannesson Arnþór Ólafsson Hafdís Hrönn Pétursdóttir Sigurður Eiríksson Heiðdís Fjóla Pétursdóttir Einar Geirsson Ásta Arnbjörg Pétursdóttir Arnar Árnason Helga Ólöf Pétursdóttir Atli Hafþórsson Bergþór Björnsson Gunnþórunn Sigurðardóttir og langömmubörn. Ástkær sambýliskona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ERNA GUÐRÚN BALDURSDÓTTIR Stokkseyri, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands miðvikudaginn 7. maí. Útför fer fram í kyrrþey. Jónbjörn Þórarinsson Guðlaug Anný Guðlaugsdóttir Valgeir Sveinsson Kristján Baldur Sigvaldason Linda Mjöll Bjarnadóttir Dagný Alma Sigvaldadóttir Ólafur Ómar Bjarnason Alexander Sigvaldason og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANNES BALDVINSSON (Jói Bald) Brekkugötu 38, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. maí kl. 13.30. Hulda Ellertsdóttir Jónína Freydís Jóhannesdóttir Ingvi Þór Björnsson Anna Hafdís Jóhannesdóttir Óskar A. Óskarsson Agnes Bryndís Jóhannesdóttir Reimar Helgason Jórunn Eydís Jóhannesdóttir Páll Viðar Gíslason Hanna Vigdís Jóhannesdóttir Barði Westin afa- og langafabörn. Ástkær faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORKELL GUÐJÓNSSON múrari, áður til heimilis að Jóruseli 9, lést föstudaginn 9. maí. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 19. maí kl. 13.00. Bergsveinn Þorkelsson Sigríður Jónatansdóttir Guðjón Þorkelsson Helga Sigurmundsdóttir Ingibjörg Þorkelsdóttir Helgi Þórisson Ása Þorkelsdóttir Jóhann Ásmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGVALDI HJARTARSON Mörkinni, Suðurlandsbraut 62, andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 6. maí síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju 16. maí kl. 13.00. Kristbjörg Ólafsdóttir Hjördís Jóna Sigvaldadóttir Hjalti Már Hjaltason Bergljót Sigvaldadóttir Þorleifur J. Hallgrímsson Grétar Jóhannes Sigvaldason Róslinda Jenný Sancir Hjörtur Sigvaldason Sigrún Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLAFÍA ÞORSTEINSDÓTTIR Keilufelli 20, Reykjavík, lést á Landakoti fimmtudaginn 8. maí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. maí kl. 15.00. Magnús Guðnason Birte Nielsen Þorsteinn Guðnason Ósk Árnadóttir Bjarni Guðnason Elínbjörg Kristjánsdóttir Kristín Guðnadóttir Þórný Guðnadóttir Lúðvík I. Helgason Ágúst Guðnason Drífa Geirsdóttir Gísli Guðnason Halla Guðnadóttir Borgþór Hjörvarsson Þórdís Guðnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Í ritgerðinni sjálfri fer mikið púður í þessa skilgreiningu, hvað sé skap- andi,“ segir tónlistarmaðurinn Bene- dikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm, en í meistaraverkefni sínu í listkennslu við Listaháskólann rannsakaði hann upplifun kennara af skapandi tón- listarkennslu. „Ég styðst við þá skil- greiningu að skapandi ferli feli í sér hugmynd, framkvæmd og gildi,“ segir tónlistarmaðurinn. „Ef ég fæ frábæra hugmynd og framkvæmi hana ekki, þá skapa ég ekki neitt. Alveg eins og ef þú færð frábæra hugmynd og ég fram- kvæmi hana, þá er ég sjálfur ekkert rosa skapandi.“ Verkefni Benedikts fólst í að kenna þremur hópum nemenda á aldrinum ellefu til fjórtán ára tónlistarsköpun í fimmtán vikur. „Það er mikið talað um sköpun og agamál í íslenskum skólum en það fer ekki endilega saman að stunda skap- andi vinnu og halda uppi aga,“ segir Benedikt. „Skapandi nemendur eru oftar en ekki þeir sem fara illa eftir fyrirmælum og þá myndast togstreita. Skólakerfið vill hafa sköpun úti um allt en vill líka nemendur sem fara eftir fyrirmælum,“ segir tónlistarmaður- inn sem skoðaði einnig hlutverk stýr- ingar í verkefninu. „Ég var að vinna með það að stýra sem minnst, gefa sem fæst fyrirmæli sem tengjast skapandi ferlinu þar sem það er ekki beint hægt að skapa neitt þegar einhver segir manni hvað maður eigi að gera,“ segir Benedikt. „Eitt af því sem ég komst að var að þegar ég fór að stjórna sköp- unarferli nemendanna, þá gerði ég þá óvirka og óáhugasama. Þetta var bara eins og svæfingarlyf.“ Benedikt rannsakaði meðal annars tímanýtingu nemenda í kennslustof- unni. „Ég hafði áhyggjur af því að nem- endurnir væru ekki að nýta tímann en eftir á rann það upp fyrir mér að þau voru að spila á fullu eða gera eitthvað, en ég, sem kennarinn, kom bara ekki auga á það.“ baldvin@frettabladid.is Sköpun í skólakerfi nu Benni Hemm Hemm rannsakaði upplifun kennara af skapandi tónlistarkennslu. LÆRIR LISTKENNSLU Benni Hemm Hemm segir aga og sköpun ekki endilega fara saman. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.