Fréttablaðið - 14.05.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.05.2014, Blaðsíða 1
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Hlíðasmári 10, 201, Kópavogi Sími 568 386 Stjórnar át og þyngdarvandi lífi þínu? Nýtt líf: 4 vikna námskeið fyrir byrjendur hefst 04.06.14.Fráhald í forgang: Helgarnámskeið 13-15.06.14. B örkur af plöntunni Magnolia officinalis sem vex í fjallahéruð-um Kína hefur verið notaður við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi í yfir 2.000 ár í Asíu Rekja áan l k NÝ SENDING KOMIN Í VERSLANIR!Magnolia officinalis hefur nú þegar notið mikilla vinsælda á Íslandiseldust f HEILBRIGÐ LAUSN VIÐ SVEFNVANDABALSAM KYNNIR MAGNOLIA OFFICINALIS – Það nýjasta frá Natural Health Labs. Tilvalið fyrir þá sem vilja aðstoð við svefnvandamálum, stuðla að heil- brigðum samfelldum svefni, vinna gegn þunglyndi, kvíða og depurð og bæta andlega og líkamlega líðan. Á NETINU Ómar Þór Ómarsson, framkvæmdastjóri Balsam, bendir sem flestum á að kynna sér lækningamátt Magnolia á netinu. RÁÐLÖGÐ NOTKUN: Taktu 1 hylki með vatns-glasi með k ÞURÍÐUR ENDURTEKUR LEIKINN Þuríður Sigurðardóttir heldur aðra tónleika undir nafn- inu Gamalt vínyl á nýjum belgjum í Salnum annað kvöld kl. 20 vegna fjölda áskorana. Gestir hennar eru Óskar Pétursson, Ómar Ragnarsson og Sigurður Pálmason. Gömul dægurlög lifna við á tónleikunum, mörg sem hafa verið gleymd og grafin. VEIÐI Barðist við laxinn í þ já Þrjár kynslóðir Veiðivonin MIÐVIKUDAGUR 14 M. AÍ 2014 www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 14. m aí 2014 | 32. tölubla ð. tölublað | 10. árga ngur GÖNG UM HRE INT T I L VER KS ! Kaupa hlut í Keahótelum eh . Framtakssjóðurinn Horn II slhf., s m er í rekstri Landsbréfa, sem er í eigu Landsbanka ns, hefur fest kaup á 60 prós enta hlut í Keahóte lum ehf., einu MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Veiði | Fólk Sími: 512 5000 14. maí 2014 112. tölublað 14. árgangur Flytja tjaldstæði Fyrirhugað er að færa tjaldstæði og gistiskála nokkra kílómetra frá Landmannalaugum. 2 Sátt um griðasvæði Oddvitar allra framboða í Reykjavík eru sammála um að stækka beri griðasvæði hvala á Faxaflóa. 6 Stefnir í vinnustöðvun Grunn- skólakennarar leggja niður vinnu á morgun náist ekki samningar við sveitarfélögin. 10 MENNING Sara Martí leik- stýrir tónleikhúsverkinu Wide Slumber. 24 SPORT Færri mörk hafa verið skoruð á gervigrasi en náttúrulegu grasi. 31 www.hi.is LAGADEILD BA nám í lögfræði Skráningu lýkur 5. júní Inntökupróf verður 13. júní www.lagadeild.hi.is FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT Auglýst verð gildir frá miðvikudeginum 14. maí til og með miðvikudeginum 21. maí 2014. 1.995.- 2,5 L PALLAOLÍA Góð pallaolía sem er vatns- fráhrindandi. Hægt að blanda. NJÓTTU ÞÍN Í LYON FRÉTTIR MARKAÐURINN SKOÐUN Þorsteinn Sæ- mundsson skrifar um tekjur og skuldaniðurfellingar. 16 LÍFIÐ Guðrún Mobus Bern- harðs er stolt af því að vera með skegg. 34 2 1 1 7 4 3 2 1 1 Kosningar 29.5.2010 Könnun 12.5.2014 Fjöldi bæjarfulltrúa KJARAMÁL Alþjóðleg verkalýðsfélög ætla að standa með flugmönnum í kjaradeilu þeirra við Icelandair. Starfsmaður Alþjóðaflutninga- sambandsins (ITF) segir að verði sett lög á deiluna sé hugsanlegt að starfsmenn sem þjónusta vélar Ice- landair erlendis leggi niður störf. Bæði Norræna og Alþjóðlega flutningasambandið hafa tilkynnt Icelandair og Samtökum atvinnu- lífsins bréflega að þau muni standa við bakið á íslenskum flugmönnum, auk þess sem utanríkisráðuneytið fékk afrit af bréfunum. Í bréfi ITF segir að launahækk- unin sem flugmönnum sé boðin sé hlægileg, sérstaklega í ljósi þess að methagnaður hafi verið hjá Icelandair á síðustu fjórum árum. Einnig að sterk hefð sé fyrir sam- stöðu á milli félaganna og muni ITF styðja íslenska flugmenn. Jónas Garðarsson, starfsmað- ur ITF á Íslandi, segir að nokkrar aðferðir séu við að sýna slíka sam- stöðu. Ef lög verði sett á verkfalls- aðgerðir flugmanna sé vel hugsan- legt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf. „Þá eru töskurnar ekki sóttar og farþegar fá ekki farang- ur sinn, eldsneyti er ekki afgreitt á vélarnar eða vélarnar ekki þrifnar,“ segir Jónas. „Það eru fordæmi fyrir þessu erlendis en ekki hér á Íslandi svo ég muni.“ Samstaðan er einnig sýnd í verki með því að aðildarfélög borga í verk- fallssjóðinn. „Við höfum stutt erlend félög með þeim hætti og þau styðja okkur líka. Þetta er mjög sterkur félagsskapur og gífurleg samstaða í svona málum.“ Í flutningasam- bandinu er að finna félög sjómanna, vörubílsstjóra, hafnarverkamanna og í raun allra stétta sem koma að flutningum. Ekki náðist í Hönnu Birnu Krist- jánsdóttur innanríkisráðherra. Hún hefur sagt að ekki sé rétt að blanda sér í deiluna á þessu stigi en útilokar ekki lagasetningu. - ebg Erlend verkalýðsfélög boða samstöðu með flugmönnum Setji stjórnvöld lög á verkfall flugmanna hjá Icelandair gætu erlend verkalýðsfélög gripið til vinnustöðvunar til að sýna stuðning við flugmennina í verki, segir talsmaður þeirra. Erlend félög greiða í verkfallssjóð flugmanna. Samtök atvinnulífsins sendu flugmönnum bréf eftir miklar tafir á flugi á laugardag sem ollu því að fella þurfti niður samtals 21 flug. Í bréfinu er ítrekað að fylgja verði reglum í verkfalli. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins fengu flugmenn símtal frá FÍA þar sem þeir voru hvattir til að hægja á öllu starfi. Það hafi verið gert meðal annars með því að taka mun lengri tíma í að lesa alla pappíra en vanalega og kalla eftir aukaeldsneyti rétt áður en dyrum var lokað. Hafsteinn Pálsson, formaður FÍA, hefur þverneitað að flugmenn stundi skæruaðgerðir og segir að röskunin hafi stafað af því að ekki hafi verið mannskapur til að vinna umframvinnu. ➜ Flugmenn hvattir til að tefja flugumferð Bolungarvík 5° NA 3 Akureyri 10° SA 2 Egilsstaðir 7° SSA 4 Kirkjubæjarkl. 8° SA 3 Reykjavík 10° SA 6 Skúrir Í dag má búast við skúrum fram eftir degi, einkum vestan til en að mestu úrkomulítið NA-lands. Yfirleitt hægur vindur og hlýnar í veðri. 4 Liðka þarf fyrir fjárfest- ingu til að lyfta höftum Ísland er meðal þeirra landa heims þar sem hvað mestar hindranir eru í vegi beinnar erlendrar fjárfestingar. Búast má við verðbólgu og gengisfalli í kjölfar afnáms hafta. KÖNNUN Þrjú framboð sem bjóða fram í fyrsta skipti myndu fá næst- um þriðjung atkvæða og alls fjóra af ellefu bæjarfulltrúum í Reykja- nesbæ yrði gengið til kosninga nú, samkvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar Fréttablaðsins. Samkvæmt könnuninni, sem gerð var á mánudag, er sjö manna meirihluti sem Sjálfstæðisflokkur- inn fékk í síðustu kosningum fall- inn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 30,8 prósent atkvæða og fjóra bæj- arfulltrúa samkvæmt könnuninni. Samfylkingin tapar þriðjungi af fylgi sínu og mælist með 19,6 pró- senta fylgi. Framsóknarmenn tapa svipuðu hlutfalli og fengju 9,3 pró- sent samkvæmt könnuninni. Frjálst afl, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum, er stærsta nýja framboðið og nær samkvæmt könnuninni tveimur mönnum í bæjarstjórn. - bj / sjá síðu 4 Miklar breytingar á fylgi flokka í Reykjanesbæ samkvæmt skoðanakönnun: Meirihluti D-listans er fallinn SAMFÉLAGSVERÐLAUNIN 2014 Meðlimir Klúbbsins Geysis taka við ávísun frá Ara Edwald, forstjóra 365 miðla. Ólafur Ragnar Grímsson forseti afhenti þeim samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Þau voru veitt í níunda sinn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SAMFÉLAGSMÁL „Tilfinningin er ólýsanleg,“ sögðu meðlimir Klúbbsins Geysis eftir að til- kynnt var að hann hefði hlotið aðalverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í ár. Klúbburinn hlaut verðlaunin fyrir að hafa síðustu fimmtán ár hjálpað þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Verðlaunaféð er 1,2 millj- ónir króna. Samfélagsverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum, auk Heiðursverð- launanna sem veitt eru fyrir ævi- starf. Þetta er í níunda sinn sem Fréttablaðið veitir verðlaunin. Tilnefningar til Samfélags- verðlaunanna koma frá lesend- um Fréttablaðsins og í ár bárust á fjórða hundrað tilnefninga. Það var Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti Íslands, sem afhenti verð- launahöfum og tilnefndum viður- kenningar. - bá / sjá síðu 12 Samfélagsverðlaunin veitt: Heiðruð fyrir góð verk í 15 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.