Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.05.2014, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 24.05.2014, Qupperneq 2
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 2 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, kynnti afk omu bankans, sem hagnaðist um 8,3 milljarða króna á fyrsta ársfj órðungi. Ólafur Loft sson, formaður Félags grunnskólakennara, var ánægður með kjarasamninginn við sveitarfélögin. Skólastarf varð því með eðlilegum hætti á ný. Gerður Sigurðardóttir, fyrrverandi íbúi í Vest- mannaeyjum, kom á dög- unum aft ur á sitt gamla heimili sem grófst undir ösku í Vestmannaeyja- gosinu 1973. Ágústa Eir Guð- nýjardóttir gagnrýnir harðlega þá ákvörðun borgarráðs að byggja nýja búsetukjarna fyrir 28 fatlaða einstaklinga og þar af fi mm börn. ➜ Bjarni Benediktsson fj ármálaráðherra vill fá meðeigendur að landsvirkjun við hlið ríkisins. Hann hefur nefnt lífeyrissjóðina í því samhengi. SALAT ÚR OFURFÆÐI 66 Sumarlegur matur sem fyllir magann. GALAVEISLA Í CANNES 70 Síðkjólar og bert á milli á dreglinum. HROSS Í OSS TIL AMERÍKU 71 Sýningarréttur seldur til Music Box. HEIMSFRUMFLUTNINGUR Í HÖRPU 24 - Anna Þorvaldsdóttir fl ytur verkið In the Light of Air á morgun. OSTRUR OG ÆVINTÝRI 24 - Níels Thibaud Girerd snýr aft ur á skjáinn og hitar upp fyrir kosningar. ÞAÐ VERSTA VIÐ 21. ÖLDINA 32 - Fréttablaðið fer yfi r það sem er vont við nútímann. HARMLEIKUR Í HAMRABORG 40 - Ástríðuglæpur í stundarbrjálæði í heimahúsi. TÍMI MESSÍ KOMINN? 42 - 19 dagar í fyrsta leik á HM í Brasilíu. NÝ BÓK OG SJÓNVARPSÞÁTTUR 46 - Ævar vísindamaður svarar spurningum. NEYTENDAMÁL Í ljósi mikilla gróða- möguleika og hversu einfalt er í dag að framleiða töflur og umbúðir, hefur framleiðsla á fölsuðum lyfj- um aukist mikið. Ísland fer ekki varhluta af þeirri þróun því reglulega finnast fölsuð lyf í tolleftirliti. Lyfin hafa þá verið pöntuð af netinu. Hlutverk Einkaleyfastofunnar er meðal annars að vekja athygli a lmennings á ólögmæti og skað- semi falsaðra lyfja og vara. „Yfirleitt er innfluttur falsað- ar varningur frá Kína og ef grun- ur vaknar um fölsun eru sendingarnar sendar í efnagreiningu,“ segir Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfa- stofunnar. „Í flestum tilfellum eru þetta stinningarlyf sem eru annaðhvort seld á svörtum markaði eða fólk pantar sér á netinu til einkanota.“ Talið er að stór hluti þeirra lyfja sem seld eru í gegnum netið séu fölsuð en þau geta verið stór- hættuleg. Til að blekkja kaupand- ann hvað varðar útlit og áhrif er í sumum tilfellum notuð efni eins og götumálning, lakk, amfetamín og morfín. Fyrir utan stinningarlyf er algengt að grenningarlyf, fúkkalyf og lyf gegn kólesteróli séu fölsuð. Viðskipti með falsaðan varning er sú ólöglega starfsemi sem hefur vaxið hvað mest í heiminum á síð- ustu árum. „Hér á Íslandi eru það helst hús- gögnin. Þá er verið að flytja inn eftirlíkingar af húsgögnum sem er brot gegn skráðu vörumerki, skráðri hönnun eða höfundarrétti. Til að mynda var eftirlíking af hinum vinsæla Triptrap-stól flutt inn til landsins á sínum tíma,“ segir Borghildur. Hún bætir við að margir spyrji sig af hverju það sé ekki í lagi að kaupa falsaðar vörur á helmingi lægra verði. „Þetta er ólögmætur varningur og yfirleitt fer ágóðinn til að fjár- magna glæpastarfsemi, í flestum tilfellum fíkniefnastarfsemi. Þann- ig að með því að kaupa falsaða vöru ertu óbeint að styðja við slíkt,“ segir Borghildur Erlingsdóttir. Einkaleyfastofan er með bás á Nýsköpunartorgi HR í dag til að vekja athygli nýsköpunarfyrir- tækja á mikilvægi hugverkarétt- inda og einkaleyfaumsókna auk þess að hafa til sýnis algengar fals- anir á hinum ýmsu vörum. erlabjorg@frettabladid.is FRÉTTIR 2➜17 SKOÐUN 18➜20 HELGIN 24➜48 SPORT 76 LÍFIÐ 102➜120 FIMM Í FRÉTTUM MILLJARÐAHAGNAÐUR OG KJARASAMNINGUR SEGLAGERÐIN ÆGIR Þar sem ferðalagið byrjar FERÐAVAGNAR Prostor markísur og aukahlut ir KVEÐUR HANN MEÐ TITLI? 76 Guðmundur Guðmundsson stýrir Rhein-Neckar Löwen í síðasta skipti í dag og er í lykilstöðu til að kveðja sem meistari. MADRIDARSLAGUR 76 Fyrsti borgarslagurinn í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í Lissabon í kvöld á milli Real Madrid og Atletico Madrid. BRETLAND Nigel Farage, leiðtogi Breska sjálfstæðis- flokksins, fagnaði í gær góðum árangri flokksins í sveitarstjórnarkosningum á fimmtudag. Breski Íhaldsflokkurinn tapaði hins vegar í kosn- ingunum en Verkamannaflokkurinn, sem er í stjórn- arandstöðu, bætti við sig fylgi. Ljóst virðist að Farage, sem er harður andstæð- ingur Evrópusambandsins, hafi einnig fengið mikið fylgi í kosningum til Evrópuþingsins, sem einnig voru haldnar í Bretlandi á fimmtudag. Í Hollandi gekk andstæðingum ESB hins vegar ekki jafn vel. Samkvæmt útgönguspám fékk frelsis- flokkurinn ekki nema 12,2 prósent, en fékk 17 pró- sent í Evrópuþingskosningum þar í landi fyrir fimm árum. „Sannleikurinn er sá að útgönguspárnar eru von- brigði,“ sagði Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokks- ins. Kosningar til Evrópuþingsins halda áfram í aðild- arríkjum ESB í dag og á morgun. Efasemdarflokk- um hafði verið spáð óvenju miklu fylgi, víða allt að fjórðungi eða jafnvel þriðjungi atkvæða. - gb Andstæðingum Evrópusambandsins gekk vel í Bretlandi en illa í Hollandi: Wilders varð fyrir vonbrigðum FAGNAR Leiðtogi Breska sjálfstæðisflokksins brá sér á pöbb- inn í gær og fékk sér einn í tilefni sigursins. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Lyf, viagra og megrunartöflur Rolex-úr Svanurinn (stóll) Snyrtivörur, t.d. maskarar Ýmis klæðnaður, t.d. íþrótta- treyjur Ilmvötn Húsgögn ALGENGAR FALSAÐAR VÖRUR Á ÍSLANDI Falsað Viagra selt á svörtum markaði Fölsuð lyf geta verið lífshættuleg. Sum innihalda eiturefni og önnur eru lyfleysur. Mörg dæmi eru um að tollurinn á Íslandi stoppi lyf sem hafa verið pöntuð á net- inu. Í flestum tilfellum er um stinningarlyf að ræða til að selja á svörtum markaði. FÖLSUN OG FRUMEINTAK Einkaleyfastofan verður með algengar falsaðar vörur til sýnis á nýsköpunartorgi HR í dag. Þar má sjá snyrtivörur, lyf, úr og ýmsan klæðnað. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI BORGHILDUR ERLINGSDÓTTIR MENNING 58➜65 ÞÍN SAMSETTA SJÓN 58 Verk 50 íslenskra listamanna í Hafnar húsi. FJÖLBREYTT OG FORDÓMALAUS 58 Dagskrá Skjaldborgarhátíðarinnar kynnt. ÞRJÁR SHAKESPEARE-SONN- ETTUR FRUMFLUTTAR 59 Kammerkór Suðurlands syngur Tavener. ÁFRAM UMSÓKNARRÍKI 18 Þorsteinn Pálsson um aðildarviðræður við Evrópusambandið. SVARTI SPEGILLINN 20 Stefán Máni um fl akkið milli samfélagsmiðla. UMMÆLIN EKKI SÖGÐ SVARA VERÐ 4 Margir furða sig á viðhorfum sem oddviti Framsóknar í Reykjavík lýsti í gær. AFPLÁNAR Í ÍSLENSKU FANGELSI 6 Samningur Íslands og Danmerkur tryggir að Hjördís Svan Aðalheiðardóttir getur afplánað 18 mánaða fangelsisdóm sinn á Íslandi. SUNDABRAUT FLÝTT 8 Oddvitar stærstu framboða í Reykjavík gera ekki ráð fyrir að borgin taki þátt í fj ármögnun Sundabrautar. BORGIN ENN SKULDUM VAFIN 10 Þótt markvisst hafi verið unnið að því að greiða niður skuldir Orkuveitunnar er Reykjavík enn þriðja skuldugasta sveitarfélag landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.