Fréttablaðið - 24.05.2014, Side 8

Fréttablaðið - 24.05.2014, Side 8
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 N r Hyundai i10 4G Wi–Fi Verðlaunab ll fr 1.990.000 kr. Hyundai – Kauptúni 1 – Beint á móti IKEA – Sími: 575 1200 www.hyundai.is – www.facebook.com/hyundai.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 9 2 4 N i b llinn er Hyundai*M ið að v ið u pp ge fn ar tö lu r f ra m le ið an da Minnsti skemmtistaður heimi N r Hyundai i10 hefur unnið til 10 verðlauna s ðastliðnum fj rum m nuðum og er n efa einn skemmtilegasti sm b llinn markaðnum. Með fullkominni 4G Wi–Fi tengingu geta farþegar auðveldlega breytt i10 minnsta skemmtistað heimi og sent beint fr skemmtilegum b lt r með g ðum vinum. Gerðu eitthvað skemmtilegt! 5 ra byrgð takmarkaður akstur Hyundai i10 – eldsneytisnotkun: 4,7 l/100 km bl nduðum akstri* Hyundai i10 er tengdur dreifikerfi S mans um land allt N r iPad Mini fylgir llum n jum Hyundai i10 Kaupauki! Fyrsti b llinn markaðnum með Wi–Fi tengingu • 4G Wi–Fi tenging • ESP st ðugleikast ring • ABS hemlar með EDB hemlaj fnun • 6 loftp ðar • Upphituð sæti og leðurst ri • Aksturst lva • Þokulj s • ISO-fix barnab lst lafestingar GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 KAUPT NS KARNIVAL Vekomin H yundai Kaup t ni laugardag o g sunnudag kl. 12-17 SÝRLAND, AP Yfir 20 létu lífið og tugir særðust í sprengjuárás á stórt tjald í borg- inni Daraa, þar sem stuðnings- menn Bashars al Assad forseta voru að undirbúa kosningafund. Forsetakosningar verða í Sýr- landi í byrjun júní, þótt ekkert lát sé á borgarastyrjöldinni þar. Í Daraa hófust mótmælin gegn Assad forseta í mars 2011. Uppreisnin snerist smám saman upp í æ harðari átök og hafa þau kostað hátt á annað hundrað þús- und manns lífið. Þriðjungur þjóð- arinnar er flúinn úr landi. - gb Sprengjuárás í Sýrlandi: Árás gerð á kosningafund BASHAR AL ASSAD SVÍÞJÓÐ Saksóknara í Aþenu í Grikklandi grunar að fyrirtæk- in Ericsson og Saab hafi greitt stjórnmálamönnum og embættis- mönnum mútur þegar gríska ríkið keypti sænskt ratsjárkerfi fyrir nokkrum árum. Á vef sænska ríkisútvarpsins segir að óskað hafi verið eftir rétt- araðstoð frá Svíþjóð þar sem nafn sænsks yfirmanns komi fram í rannsókninni. Hann á að hafa fyr- irskipað yfirfærslu upp á milljónir sænskra króna til háttsetts emb- ættismanns í gríska varnarmála- ráðuneytinu. - ibs Sala á sænsku ratsjárkerfi: Mútugreiðslur til pólítíkusa SAMGÖNGUMÁL Ríkisstjórnin sam- þykkti í gær tillögu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráð- herra um viðræður ríkisins við einkaðila um að hönnun og lagn- ingu Sundabrautar yrði flýtt. Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur áður sagt við Fréttablaðið að Sundabraut sé góður kost- ur fyrir einka- framkvæmd. Ökumenn geti valið á milli þess að borga fyrir að aka um Sundabraut eða fara aðra leið. Lagning Sundabrautar er á stefnuskrá Sjálfstæðisflokks- ins. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir því: „Bygging Sundabraut- ar er góður kostur fyrir einka- framkvæmd því fólk hefði val um hvort það borgi í Sundabraut eða fari aðra leið.“ Halldór telur að lagning Sunda- brautar myndi efla iðnað í útjöðr- um borgarinnar ásamt því að tengja betur saman hverfi borg- arinnar. S. Björn Blöndal, oddviti Bjartr- ar framtíðar í Reykjavík, segir málið ekki vera forgangsmál hjá Bjartri framtíð. „Þetta er fyrst og fremst verkefni ríkisins.“ Björn bætir við að mikilvægt sé að skilgreina nákvæmlega hvert hlutverk Sundabrautar eigi að vera. „Þetta er framkvæmd sem þarf að hugsa vel.“ Björn segir þó sjálfsagt að málið verði skoðað. Dagur B. Eggertsson, borgar- stjóraefni Samfylkingarinnar, segist opinn fyrir lagningu Sunda- brautar, brúin sé á aðalskipulagi. Dagur gerir ekki ráð fyrir að borgin leggi fé í framkvæmdirn- ar. „Það hefur alltaf verið gert ráð fyrir að brúin yrði byggð í einka- framkvæmd. Dagur segir þó mik- ilvægt að ákvarðanir verði tekn- ar í samstarfi við íbúa og ríkið. Hann býst við að funda með inn- anríkisráðherra á næstu dögum þar sem farið verði yfir málið. ingvar@frettabladid.is Flýta á lagningu og hönnun Sundabrautar Ríkisstjórnin vill flýta undirbúningi að lagningu Sundabrautar. Oddvitar stærstu flokka í Reykjavík gera ekki ráð fyrir að borgin taki þátt í fjármögnun. Oddviti Bjartrar framtíðar segir að skilgreina þurfi þörfina fyrir brúna. DAGUR B. EGGERTSSON S. BJÖRN BLÖNDAL HALLDÓR HALLDÓRSSON 30.000 Þrjátíu þúsund bílar gætu keyrt um Sundabraut daglega árið 2030 samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. SUNDABRAUT Hér má sjá hvernig Sundabraut gæti mögulega litið út verði hún lögð. MYND/SIGURÐUR VALUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.