Fréttablaðið - 24.05.2014, Síða 46

Fréttablaðið - 24.05.2014, Síða 46
FÓLK|HELGIN Einfalt og skemmtilegt að gera RABARBARA- OG JARÐAR- BERJAKAKA MEÐ MULNINGI Í þessa köku eru notaður bak- aður rabarbari og er það gert á eftirfarandi hátt. 550 g rabarbari 85 g sykur Hitið ofninn í 200°C. Þvoið rabarbarann, þerrið og skerið enda frá. Skerið hann síðan niður í fingurlanga bita. Leggið í eldfastan disk og stráið sykr- inum yfir. Breiðið álpappír yfir og bakið í 15 mínútur eða þangað til rabarbarinn er orðinn mjúkur og sykurinn hefur breyst í síróp. Þá er hægt að hefjast handa við kökuna. Blandið bakaða rabarbaranum saman við 250 g af jarðarberjum sem hafa verið skorin í tvennt. Fyrir mulninginn 85 g hveiti 50 g sykur 25 g hakkaðar möndlur 50 g smjör, þarf að vera við stofuhita Rifinn börkur af einni lítilli appelsínu 2 lófar furuhnetur Ofninn á að vera 200°C heitur. Setjið jarðarberin saman við heit- an rabarbarann og bakið áfram í 5 mínútur. Hér má skipta um eldfasta skál eftir því sem hver vill. Útbúið muln- inginn. Blandið saman hveiti, sykri, möndl- um og síðan smjöri. Hrærið allt vel saman. Bætið þá app- elsínuberkinum saman við. Dreifið deiginu gróflega yfir rabarbarann og jarðarberin. Loks er furuhnetunum dreift yfir. Bakið í 25 mínútur eða þar til mulningurinn er orðinn gullin- brúnn og rabarbarinn farinn að krauma. Berið fram með vanilluís eða þeyttum rjóma. RABARBARI MEÐ ENGIFER Hér er frábær eftirréttur og ekki síður fallegur. Upplagður í góðu veðri eftir grill- aða steik. 400 g rabarb ari, smátt skorinn Smábiti fersk- ur engifer, af- hýddur og mjög smátt skorinn 75 g sykur 100 ml hvítvín 100 g mascarpone 300 ml þeyttur rjómi 50 g flórsykur 4 bitar þurrkaðir engiferbitar til skrauts Setjið rabarbara, ferskan engi- fer, sykur og hvítvín í pott og látið suðuna koma upp. Látið malla undir vægum hita í 4-5 mínútur eða þar til rabarbarinn er orðinn mjúkur. Kælið. Setjið mascarpone í skál og hrærið rjómanum saman við ásamt flórsykri. Takið fjórar mat- skeiðar af rabarbarablöndunni og bætið út í. Setjið rabarbara í fjögur glös, mascarpone-blöndu þar ofan á, aftur rabarbara og loks mascarpone alveg þar til allt er búið. Mascarpone-bland- an á að vera efst. Skreytið með litlum engiferbitum. Hægt er að geyma desertinn í ísskáp í nokkra klukkustundir áður en hann er borinn á borð. GÓÐIR EFTIRRÉTTIR MEÐ RABARBARA LJÚFFENG Nú er rabarbarinn farinn að kíkja upp úr jörðinni en sagt er að fyrsta uppskeran sé ávallt sú besta. Það ætti því að vera upplagt að útbúa góða rabarbaraköku eða sætan eftirrétt um helgina. RABARBARAKAKA með jarðarberjum og mulningi. LJÚFFENGUR DESERT með rabarbara, engifer og mascarpone. ALMENN LEIÐSÖGN OG GÖNGULEIÐSÖGN Leiðsöguskólinn sími: 594 4025 Draumastarfið í draumalandinu LEIÐSÖGU SKÓLINN WWW.MK.IS Ef þér finnst gaman að ferðast um Ísland og umgangast erlenda ferðamenn þá gæti leiðsögunám verið fyrir þig. Leiðsögunám er fjölbreytt og skemmtilegt og getur opnað dyr að áhugaverðu og krefjandi starfi í vaxandi atvinnugrein. INNRITUN STENDUR TIL 2 . Kannt þú erlend tungumál? Meðallestur á Frétta- blaðinu hvern dag er meiri en uppsafnaður lestur á Morgun- blaðinu í heila viku* Það þýðir að birting auglýsingar í Fréttablaðinu einhvern einn dag vikunnar, nær til fleiri lesenda en auglýsing í öllum Morgunblöðum vikunnar. * Skv. fjölmiðlakönnun Capacent Gallup, júl–sept 2013. Allt sem þú þarft ...
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.