Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 55
| ATVINNA | Sjúkraliði – Heimili fyrir börn Móvaði Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts óskar eftir sjúkraliða til starfa á heimili fyrir börn, Móvaði. Á heimilinu búa fimm börn/ungmenni með mismunandi líkamlegar og andlegar fatlanir. Sólarhringsþjónusta er veitt á heimilinu. Þjónustan miðast við að efla færni, auka sjálfstæði og lífsgæði. Um er að ræða starf í dagvinnu og starfshlutfall er eftir samkomulagi. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur- spegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Velferðarsvið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Björk Sigfúsdóttir í síma 533-1125 eða með því að senda fyrirspurnir á Stefania.Bjork.Sigfusdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 3. júní n.k. Helstu verkefni og ábyrgð • Stuðningur og aðstoð við börn/ungmenni með fötlun við allar athafnir daglegs lífs • Sértæk umönnun • Markmiðið er að stuðla að eðlilegu lífi, aukinni félagsfærni og þátttöku í samfélaginu Hæfnikröfur • Sjúkraliðamenntun • Starfsreynsla sem sjúkraliði • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Aðstoð í eldhús á leikskólann Arnarsmára · Leikskólakennari á leikskólann Arnarsmára · Deildarstjóri á leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennarar á leikskólann Sólhvörf · Sérkennari á leikskólann Núp · Sérkennslustjóri á leikskólann Furugrund · Umsjónarkennari á yngsta stig í Vatnsendaskóla · Sérkennari í Vatnsendaskóla Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is PwC á Íslandi ætlar að bæta við starfsmannahópinn vegna aukinna umsvifa. Fagmennska, metnaður og starfsgleði einkennir starfsmannahóp PwC. Fyrirtækið býður starfsmönnum starfsþróun og tækifæri bæði hér heima og erlendis. Upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Einkunn skal fylgja umsókn. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið • Félagaréttur • Skattaráðgjöf Lögfræðingur Menntun og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði lögfræði • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfileiki til að vinna í teymi og í samvinnu við aðra • Brennandi áhugi og lausnamiðuð hugsun • Reynsla af skattamálum kostur Við stækkum og styrkjum hópinn PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja-, skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja. Fyrirtækið er þekkingarfyrirtæki sem aðstoðar viðskiptavini við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur. Gildi PwC eru fagmennska, þekking og samvinna. Smáralind óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í þjónustudeild. Helstu verkefni eru að veita viðskiptavinum og verslunum framúrskarandi þjónustu og huga að snyrtilegu umhverfi og öryggi í húsinu. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn. Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Hæfniskröfur • Rík þjónustulund og frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að starfa vel í hóp • Sjálfstæði, metnaður og frumkvæði í starfi • Geta til að vinna undir álagi og taka á óvæntum uppákomum • Heiðarleiki og samviskusemi Þjónustufulltrúi Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins, full af spennandi verslunum og veitingastöðum og frábærri afþreyingu. Verslunarmiðstöðin er rúmlega 62.000 m2 þar sem saman koma um 100 rekstraraðilar sem bjóða upp á margvíslega verslun og þjónustu. Þúsundir manna sækja Smáralind heim daglega sem er grunnur blómlegra viðskipta í verslunarmiðstöðinni. • Stundvísi og nákvæmni í verki • Góð kunnátta í íslensku í ræðu jafnt sem riti • Almennur skilningur á ensku • Almenn tölvukunnátta, Navision kostur • Gott líkamlegt ástand og almenn reglusemi 25 ára lágmarksaldur, hreint sakavottorð og reykleysi eru skilyrði. Smáralind leggur áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa. LAUGARDAGUR 24. maí 2014 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.