Fréttablaðið - 24.05.2014, Side 57
Gröfu- og tækjamaður
Vanan gröfu- og tækjamann vantar
í hellulagningar og lóðafrágang.
Mikill vinna í boði fyrir vana menn
Upplýsingar veitir Jón Hákon í síma 693-7319.
Hugbúnaðarhetjur óskast
Við erum að stækka þróunarteymið og erum að leita að fjölhæfu hugbúnaðarfólki.
Við vinnum samkvæmt agile verklagi og beitum nútímalegum aðferðum við þróun lausna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tölvunarfræði eða sambærileg menntun.
• Þekking og a.m.k. 3 ára reynsla af HTML5, CSS3, Jquery/Javascript, python, auk bakendaþróunar,
s.s. ws, rest, json og sql. Ruby on Rails er kostur.
• Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð.
Í boði er:
• Líflegt og fjölbreytt starf hjá fyrirtæki í stöðugri sókn.
• Einstakt tækifæri að taka þátt í að byggja upp nýtt fjarskiptafyrirtæki með nútíma aðferðum.
• Að verða öflugur liðsmaður í samhentum hópi í hugbúnaðardeild.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið starfsumsokn@365.is. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2014
Kranamenn óskast
Óskum eftir að ráða vana kranamenn í vinnu.
Mikil vinna fyrir vana menn.
Upplýsingar veitir Ingi í síma 693-7366
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
2
8
7
7
Leitum að viðmótsforritara
hjá Vefþróun Símans
Menntun og reynsla:
• Menntun sem nýtist í starfi og/eða mikil
reynsla á þessu sviði
• Reynsla af vefforritun skilyrði
• Þekking á Agile aðferðafræðinni kostur
• Góð enskukunnátta skilyrði
Persónueinkenni:
• Frumkvæði og framsýni
• Sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Mikil samskiptalipurð og hæfni til að
vinna í hópi
• Heilindi, jákvæðni og vinnusemi
Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu og skapandi teymi með flottum
vefhönnuðum og forriturum. Viðkomandi þarf að hafa gott auga fyrir
hönnun og brennandi áhuga á faginu, vera víðsýnn og fróðleiksfús,
fljótur að tileinka sér nýja þekkingu, en fyrst og fremst fús til að taka
þátt í þróun nýrra lausna og margvíslegra spennandi verkefna.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júní nk.
Fyrirspurnir berist til Halldóru Jónsdóttur (halldoraj@siminn.is).
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is