Fréttablaðið - 24.05.2014, Side 57

Fréttablaðið - 24.05.2014, Side 57
Gröfu- og tækjamaður Vanan gröfu- og tækjamann vantar í hellulagningar og lóðafrágang. Mikill vinna í boði fyrir vana menn Upplýsingar veitir Jón Hákon í síma 693-7319. Hugbúnaðarhetjur óskast Við erum að stækka þróunarteymið og erum að leita að fjölhæfu hugbúnaðarfólki. Við vinnum samkvæmt agile verklagi og beitum nútímalegum aðferðum við þróun lausna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tölvunarfræði eða sambærileg menntun. • Þekking og a.m.k. 3 ára reynsla af HTML5, CSS3, Jquery/Javascript, python, auk bakendaþróunar, s.s. ws, rest, json og sql. Ruby on Rails er kostur. • Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð. Í boði er: • Líflegt og fjölbreytt starf hjá fyrirtæki í stöðugri sókn. • Einstakt tækifæri að taka þátt í að byggja upp nýtt fjarskiptafyrirtæki með nútíma aðferðum. • Að verða öflugur liðsmaður í samhentum hópi í hugbúnaðardeild. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið starfsumsokn@365.is. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2014 Kranamenn óskast Óskum eftir að ráða vana kranamenn í vinnu. Mikil vinna fyrir vana menn. Upplýsingar veitir Ingi í síma 693-7366 E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 8 7 7 Leitum að viðmótsforritara hjá Vefþróun Símans Menntun og reynsla: • Menntun sem nýtist í starfi og/eða mikil reynsla á þessu sviði • Reynsla af vefforritun skilyrði • Þekking á Agile aðferðafræðinni kostur • Góð enskukunnátta skilyrði Persónueinkenni: • Frumkvæði og framsýni • Sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Mikil samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi • Heilindi, jákvæðni og vinnusemi Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu og skapandi teymi með flottum vefhönnuðum og forriturum. Viðkomandi þarf að hafa gott auga fyrir hönnun og brennandi áhuga á faginu, vera víðsýnn og fróðleiksfús, fljótur að tileinka sér nýja þekkingu, en fyrst og fremst fús til að taka þátt í þróun nýrra lausna og margvíslegra spennandi verkefna. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní nk. Fyrirspurnir berist til Halldóru Jónsdóttur (halldoraj@siminn.is). Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.