Fréttablaðið - 24.05.2014, Page 84

Fréttablaðið - 24.05.2014, Page 84
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 48 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Frelsast um leið og ég glata öllu gildi (8) 7. Gerist gramur þegar sofið er (6) 10. Þessi neðansjávarspíra er leiðtogi (8) 11. Fanga stöng með þeirri sem finnur mest til (8) 12. Eldsmýri þolir afturkippinn (6) 13. Fleygur mun fljúga í þennan fugl (8) 14. Ekki bíl heldur skip, og það hvorki úr plasti né stáli (8) 16. Skora á nýgræðing fyrir fuglana (6) 18. Pípan næst kjarnanum er það eina sem ég á inni (8) 19. Blóm kennt við blóm og Ólafur við bæði (8) 20. Lögð að velli er þau lögðust saman (6) 21. Tré í miðju efasemda vísar til dúetts (8) 22. Flyt umferð í nágrenni göngufólks (8) 23. Ræktarland á hólma á sundunum bláu (6) 24. Ropvatnsdropar fylgja jarðeldum (8) 27. Slá turna þeirra sem hásastir eru (8) 31. Vona að þú hafir ekki gleymt hvaða hlutir eru í húfi (5) 32. Lyftum glösum og höfum hátt með blekbændunum (9) 33. Frelsa kjark frá andstæðu sinni (8) 34. Íslands nýjasta nýtt (3) 36. Glopra niður brennivíni, enda jörð ójöfn (8) 38. Strönd fjöldans er fín og hreint ekki grýtt (10) 39. Gengur ákveðin til skips (5) 40. Hún er ekki best, lúsin sem nagar (8) 42. Blaður um eitraða plöntu (6) 43. Leiði væna til veisluhalda (5) 44. Skafrenningur – er það hið sanna klæðskiptahugarfar? (8) 45. Finn álið og stálið í ofninn þrátt fyrir ósmekkleg nöfnin (7) 46. Neikvætt orð er neikvætt svar (7) 47. Óskrifuð blöð þykja ekki erfið í talningu (8) LÓÐRÉTT 1. Sjúk siðar saurgaðar (11) 2. Karíbabrennsi er svalur, við höfum það fínt með honum og namminu (11) 3. Sælir eru þeir sem geta lesið úr ruglinu (5) 4. Klýf tröppur milli aðgreinandi þrepa (11) 5. Völu koma þeir í verð en vinna Steina/kannski Péturs kona er/krydd er þekkja allir hér (10) 6. Kynda sjávarsíðu fyrir ylfíkinn lýðinn (10) 7. Eilífar frelsast að lokum (10) 8. Það sem þau færðu kláru körlunum (12) 9. Svona bik er bara bull (5) 15. Fæðir það sem búið er að fæða en ekki skæða (7) 17. Svona túskildingur er mjög hress (9) 25. Brotleg nötra er þau hugsa um refsinguna (7) 26. Fornfræg sólbaðsstofa er nú gistiheimili í Grímsey– og blóm (7) 28. Ráðning föndrara er það eina sem menn hugsa um (10) 29. Löggan drepur dauðan (10) 30. Skrámar skötuhjú á háaloftinu (6) 31. Brúkar kjaft um sorgina og sárið (10) 34. Eftirréttur áræðinna en algjörlega tilfinninga- lausra (8) 35. Kemst klæðið næst þér? (8) 36. Alveg tóm getur ekki gleymt þjáningu (7) 37. Athuga með bjór enda fjörið mikið (7) 41. Farga og urða (5) 44. Tvöfaldur helix/tryggir að Felix/fær í arf/allt sem þarf (3) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist spil. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 28. maí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „24. maí“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Sigrún og Friðgeir, ferðasaga eftir Sigrúnu Pálsdóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Svanhildur Hermannsdóttir, Akureyri. Lausnarorð síðustu viku var F J Á R H Æ T T U S P I L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 S T Ó R E F L I S T Í S U M A S T Ð I E Í B K E R F I T T A T H Y G L I S V E R Ð I N V A F A N R A Á L A N D E Y Ð A L E R K A V L K T T G G I Ð S K Í F U R I T I A A Ö S T U T T K R R A N G H A L I N N T Ó R A N V H P E E G F K U E Y J A P E Y I I U L U K K U D Ý R Ó A M I Ð U M G A D S Ý N A T A K A A Ó F R Í S K A R I A O L Ú M Æ Ð A A K Æ Ð A S I G G I T V I P Á S J Ó N U M V A P Í S K A R A R A A U P P I D R Á P E R K A F G Ö S I N P I I Ð N V E R A N A A N Þ U N N U M D I T S É R S V E I T I R N Y A Ð T A I N S N E R T U N A V E R Ð T R Y G G I N G D I R R B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 62 92 2 Tenerife 18. júní Adonis Resort Netverð á mann kr. 134.900, m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með allt innifalið í 14 nætur. Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna í íbúð kr. 169.900 með allt innifalið. Sértilboð 18. júní í 14 nætur. Frá kr. 134.900 með allt innifalið í 14 nætur SÉRTILBOÐ Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 • www.heimsferdir. is Crocs Inc. er skóframleiðslufyrirtæki stofnað af Michael Hagos, Lyndon Duke Hanson og George Boedecker Jr. til þess að framleiða og dreifa svampklossum. Svampklossinn var upprunalega hannaður af fyrirtæki sem heitir Foam Creations, og hefur höfuðstöðvar sínar í Quebec í Kanada. Svampklossinn var þá búinn til sem skór til að notast við í heilsu- lindum og sundlaugum. Crocs Inc. tóku svo yfir framleiðslu klossanna, gáfu þeim þetta nafn og kynntu fyrsta módelið úr eigin smiðju árið 2002 á bátasýningu í Fort Lauderdale í Flórída-fylki. Skórnir seldust upp á sýningunni. Upp frá því hóf Crocs Inc. að framleiða ýmsar gerðir af Crocs-skóm í öllum regnbogans litum. Hinir „klassísku“ Crocs-skór eru nú fáan- legir í yfir tuttugu litum. Árið 2006 greip einhvers konar Crocs-æði heimsbyggðina og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi árið 2007. Tískuheimurinn lýsti yfir vanþóknun sinni á skóbúnaðinum í glans- tímaritum og á vefsíðum um allan heim. Í grein í Time-magazine frá þessum tíma segir meðal annars: „Croc-skórinn lítur út eins og hófur á hesti úr plasti. Hvernig er hægt að taka það alvarlega?“ Þá voru ýmsar heimasíður og Facebook-grúppur stofnaðar í kjölfarið, meðal annars grúppan: „I don’t care how comfortable Crocs are, you look like a dumbass“ og bloggið www.ihatecrocs.com, um svipað leyti. FRÓÐLEIKURINN CROCS-SKÓR Menn hafa misjafnar skoðanir á svampklossum Umdeild skóhönnun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.