Fréttablaðið - 24.05.2014, Síða 108
24. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 72
BAKÞANKAR
Fanneyjar Birnu
Jónsdóttur
X-MEN 3D 5, 8, 10:40(P)
VONARSTRÆTI 2, 5, 8, 10:40
BAD NEIGHBOURS 8, 10:10
LÁSI LÖGGUBÍLL 2, 4
THE OTHER WOMAN 5:40
RIO 2 2D 2
EMPIRE T.V. - Biovefurinn/S&H
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIR
LAU & SUN :16.00 LAU & SUN :16.00
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
Allir borga barnaverð
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
SPARBÍÓ
LOS ANGELES TIMESCHICAGO SUN TIMES
THE
BATTLE FOR
THE STREET
BEGINS.
SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE
T.V. - BÍÓVEFURINN.IS
AKUREYRI
KEFLAVÍK
CHICAGO TRIBUNE
ROGEREBERT.COM
FILM.COM
T.V., BÍÓVEFURINN OG S&H
VONARSTRÆTI
LÁSI LÖGGUBÍLL
THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D
RIO 2D ÍSL. TAL
HARRÝ OG HEIMIR
GRAND BUDAPEST HOTEL
KL. 3 - 5.20 - 6 - 8 - 9 - 10.40
KL. 3.20
KL. 6 - 9
KL. 3.30
KL. 3.45 - 8
KL. 5.45 - 10
X-MEN: DAYS OF FUTURE PAST 3D
X-MEN: DAYS OF FUTURE PAST 3D LÚXUS
X-MEN: DAYS OF FUTURE PAST 2D
VONARSTRÆTI
VONARSTRÆTI LÚXUS
BAD NEIGHBOURS
LÁSI LÖGGUBÍLL
THE OTHER WOMAN
THE AMAZING SPIDERMAN 2
RIO 2 2D ÍSL. TAL
KL. 5 - 8 - 10.45
KL. 2 - 10.45
KL. 2
KL. 3 - 5.20 - 8 - 10.40
KL. 5.20 - 8
KL. 8 - 10.25
KL. 1
KL. 5.40 - 8
KL. 2 (2D) - 5 (3D) - 10.10 (3D)
KL. 1 - 3.10
Miðasala á:
- LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ
- HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR, MORGUNBLAÐIÐ
- ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, SVARTHÖFÐI
STANSLAUS SPENNA OG BRJÁLAÐ
SKEMMTANAGILDI. LANGBESTA X-MYNDIN!
- T.V., BIOVEFURINN OG S&H
VINSÆLASTA
MYND LANDSINS
- EMPIRE
Nýjasta kvikmynd grínistans Adams Sandler, Blended, hefur ekki fallið
í kramið hjá gagnrýnendum vestanhafs.
A.O. Scott, virtur kvikmyndagagnrýnandi fyrir New York Times, sagði
myndina beinlínis móðgandi við áhorfendur og sagði augljóst vanhæfi
aðstandenda myndarinnar skína í gegn, og vísaði þar í alla umgjörð
myndarinnar og handritið.
„Myndin er forheimskandi,“ bætti hann við, en Scott er ekki eini gagn-
rýnandinn sem hefur úthúðað myndinni, sem Drew Barrymore leikur
í ásamt Sandler.
Í gagnrýni The Telegraph kallar Anna Smith myndina tilgerðarlega og
ótrúverðuga og Andrew Barker hjá Variety tekur í sama streng.
Adam Sandler fær skelfi lega útreið
Blended hefur ekki vakið mikla lukku meðal gagnrýnenda vestanhafs.
ÓVINSÆLL UM ÞESSAR MUNDIR
Adam Sandler hefur fengið skelfilega
dóma fyrir nýjustu kvikmynd sína,
Blended. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Fréttablaðið birti í vikunni fréttina „Game of Thrones-dvergurinn leikur
illmennið“ þar sem greint er frá því að
leikarinn Peter Dinklage, sem er dvergur,
fari með hlutverk vonda kallsins í nýjustu
X-men myndinni. Í einhverjum kimum int-
ernetsins fór allt á hliðina. Vægast sagt.
Það þótti víst argasti dónaskapur að
kalla leikarann dverg.
ÉG átti nokkuð bágt með að gera
upp við mig hvar ég stæði í þessari
umræðu. Átti ég að móðgast fyrir
hönd Peters, sem ég veit að sjálf-
sögðu ekkert um hvort kunni
vel eða illa við að vera kallað-
ur Game of Thrones-dverg-
urinn? Átti ég kannski að
móðgast fyrir hönd allra
smávaxinna einstaklinga?
RÉTTAST er auðvitað að
leyfa viðkomandi hópi að
ráða því hvaða hugtök eru
notuð yfir þá sjálfa. Þessir
hópar vita manna best
hvaða orð særa og meiða.
Og ef það fer fyrir brjóst-
ið á þeim, mögulega sögunnar vegna, að
nota ákveðin orð, þá er það ekkert nema
sjálfsagt að virða það. Þannig hefur flest
vitiborið fólk hætt að nota ósmekkleg orð
til að lýsa til dæmis fólki með Downs-heil-
kenni, geðsjúkdóma eða annað litarhaft þó
það þætti sjálfsagt mál fyrir aðeins nokkr-
um áratugum.
ÍSLENSKAN gerir okkur hins vegar
oft erfitt fyrir í svona stöðu. Á ensku
er stundum talað um „lítið fólk“ í stað
dverga. Við eigum ekkert slíkt viðurkennt
hugtak. Og til að gera hlutina enn flókn-
ari þá er skoðun smávaxinna einstaklinga
á hugtakinu dvergur einnig óþekkt, svo
langt sem þekking höfundar nær.
EN þangað til íslensk málnefnd kemur
fram með nýtt orð yfir smávaxna einstak-
linga þá erum við föst með orðið dvergur.
Og á meðan þeir kvarta ekki yfir þessu
hugtaki þá er ekki hægt að halda því fram
að það sé neikvætt. Ekkert frekar en að
vera samkynhneigður eða af erlendum
uppruna. Þetta eru jú bara orð. En ef
dvergar vilja ekki vera dvergar þá mega
þeir auðvitað vera hvað sem er.
Eru dvergar dvergar?