Fréttablaðið - 17.09.2014, Page 10

Fréttablaðið - 17.09.2014, Page 10
17. september 2014 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 10 Skoðaðu úrvalið á Bilaland.is GERÐU FRÁBÆR KAUP DACIA DUSTER 4x4 Nýskr. 12/12, ekinn 29 þús. km. dísil, beinskiptur. VERÐ kr. 3.390 þús. Rnr. 320188. NISSAN QASHQAI+2 SE - 7 manna Nýskr. 06/11, ekinn 67 þús. km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 3.990 þús. Rnr. 142315. Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is OPEL INSIGNIA COSMO Nýskr. 06/13, ekinn 11 þús. km. dísil, sjálfskiptur. Rnr. 131184. RENAULT KANGOO fólksbíll Nýskr. 02/14, ekinn 6 þús km. dísil, beinskiptur. VERÐ kr. 3.690 þús. Rnr. 131140. HYUNDAI IX35 Nýskr. 07/10, ekinn 63 þús km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 3.290 þús. Rnr. 120460. CHEVROLET CAPTIVA 7 manna Nýskr. 05/13, ekinn 25 þús. km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 5.990 þús. Rnr. 120451. TOYOTA AURIS SOL HYBRID Nýskr. 03/11, ekinn 26 þús. km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 3.190 þús. Rnr. 281960. Verð 4.790 þús. TÖKUM NOTAÐAN UPPÍ NOTAÐAN! GERÐU FRÁBÆR KAUP! ALLT AÐ 80% LÁNAMÖGULEIKAR Góð nýjung Morgnar eru til þess að njóta! Byrjaðu daginn með skál af Havrecrunch sem bæði bragðast dásamlega og uppfyllir hollustukröfur Skráargatsmerkisins. Prófaðu Havrecrunch ef þér finnst bragðið skipta að minnsta kosti jafnmiklu máli og heilsan. Bragðgóð máltíð. Trefjaríkar flögur og stökkt granóla Nýtt! njÓttu Hollustu ÚKRAÍNA, AP Úkraínuþing staðfesti í gær samstarfssamning við Evr- ópusambandið, en upphaf ólgunn- ar í landinu má rekja til þess að þáverandi forseti, Viktor Janúk- ovítsj, hætti við að undirrita slík- an samning. Þingið samþykkti einnig að veita aðskilnaðarsinnum í austur- hluta landsins takmarkaða sjálf- stjórn til þriggja ára. Með þessu er gengið lengra til móts við aðskiln- aðarsinna en ráð var gert fyrir í vopnahléssamningi, sem gerður var nýverið með milligöngu Rússa. Aðskilnaðarsinnar fá meðal ann- ars yfirstjórn yfir lögreglumálum og geta haft áhrif á það hverjir eru skipaðir í dómara- og saksóknara- embætti. Jafnframt var mörgum aðskiln- aðarsinnum veitt sakarupp- gjöf, þótt ekki nái hún til þeirra sem gerst hafa sekir um morð, skemmdarverk, nauðganir, mann- rán, hryðjuverk og aðra stórglæpi. Alexander Sakhartsjenkó, tals- maður uppreisnarmanna, tók frekar vel í þessi tíðindi og sagði að félagar sínir myndu skoða vel þessi tilboð, en til þessa hafa upp- reisnarmenn tekið afar dræmt í allt sem frá Úkraínustjórn hefur komið. Mikil ánægja ríkti í Kænugarði með samninginn við Evrópusam- bandið, þrátt fyrir eftirgjöf gagn- vart uppreisnarmönnum. Rússnesk stjórnvöld hafa hins vegar verið mjög andvíg því að Úkraína tengist Evrópusamband- inu nánari böndum. Til þess að ergja ekki Rússa um of ákváðu Evrópusambandið og Úkraínu- stjórn að fríverslun Úkraínu við ESB-ríkin hefjist ekki fyrr en árið 2016, hið fyrsta. Öðrum hlutum samnings- ins, sem snúast um pólitískar og efnahagslegar umbætur í Úkraínu, verður þó ekki frestað. Eitthvað hefur verið um átök í landinu síðustu daga, þrátt fyrir vopnahléið. Sprengju var varpað á strætisvagn í Donetsk á mánudag og lét þar að minnsta kosti ein kona lífið. Sonur henn- ar sagði blaðamönnum að móðir sín hefði drifið sig upp í strætis- vagninn þegar skothríð hófst í hverfinu. „Hún reyndi að sleppa þaðan út, en sprengjan lenti samt á henni, þremur strætisvagnastöðvum síðar,“ segir sonurinn, sem heitir Evgení Medvedev. gudsteinn@frettabladid.is Fá meira sjálfstæði Úkraínustjórn hefur að hluta gefið eftir og veitt aðskilnaðarsinnum í Donetsk og Luhansk takmarkað sjálfstæði. Jafnframt hafa margir þeirra fengið sakaruppgjöf. PETRÓ POROSJENKÓ Úkraínuforseti ánægður með samstarfssamninginn við Evrópusambandið, sem þingið staðfesti í gær. NORDICPHOTOS/AFP ➜ Til þess að ergja ekki Rússa um of ákváðu Evr- ópusambandið og Úkraínu- stjórn að fríverslun Úkraínu við ESB ríkin hefjist ekki fyrr en árið 2016, hið fyrsta.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.