Fréttablaðið - 01.10.2014, Síða 49

Fréttablaðið - 01.10.2014, Síða 49
B ra nd en b ur g Led Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Hennar bestu lög verða flutt á tónleikunum og sjá rokkararnir Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Stefán Jakobsson um að þenja raddböndin. Hljómsveitina skipa þeir Gulli Briem á trommur, Kristján Grétarsson og Eyþór Úlfar Þórisson á gítar, Ingi Björn Ingason bassaleikari og Þórir Úlfarsson á hljómborð, ásamt strengjasveit. Sérstakir gestir eru Dagur Sigurðsson og Birgir Haraldsson söngvarar og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari Gildrunnar. Tónlistarstjóri: Þórir Úlfarsson.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.